Alþýðublaðið - 04.07.1931, Page 4

Alþýðublaðið - 04.07.1931, Page 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ LátlH eiíliS „I[©ilaife&&^iréIIiist fHar stlrðna! Vera má, að pér vinnið há verðlaun í Kodak Stpsio samkeppnlnnfi Á mynd, sem tekin er með „Brownie“-vél eða einföldustu „Kodak“- vél, geta unnist alt að 2277 stpd. Efni myndanna er hið eina, sem til greína kemur i þessari furðulegu ljósmynda-samkeppni. Myndir rná taka af hverju sem er, en engir nema amatörar mega keppa. Sendið bara inn myndir yðar. Þær verða greindar sundur í flokka eftir því, sem þær eru líklegastar til að vinna. Flokkarnir eru sex. Það leiðir af sjálfu sér, að fyrsti vinnandinn í hverjum flokki keppír um alþjóðaverðlaunin — stórfé, minjapeninga og fagran minjagrip úr silfri. Á stað nú með myndavélina yðar. , Látið Kodak-filmu í hana — filmuna, sem segir sex. Látið þenna innritunarmiða fylgja myndum yðar og sendið þær Prize Contest Office, Kodak Ltd. Dept, 30. Kingsway, London, W.C^ Skritið ekki nafn yðar á myndirnar, hvorkí að framan né aftan. Gætið þess vandlega að geyma frummycdirnar til þess að geta sent þær, ef mynd eftir yður skyldu verða veitt verðlaun. Fáið fieiri innritunar- miða þar sem þér kaup- ið Kodak-vörurnar yðar, eða frá Kodak Limited, Kiugsway, London, W. C. 2. Meii&ikápMs*, MiifkSrákkajr1 fjrrir dðaseir og herra. dúnfsifiíkápiii*. Pejrsufatakápnr. ReyMlilISar, hiiíMII «rval os BOtt Ég hefi lesiö reglurnar um samkeppni pessa, hegðað mér eftir peimog sampykki pœr í einu og öllu. Nafn .............................................. (Skrifið nieð prentietri.) Heimiislang' ...................................... Tegund myndavélar.............................. Tegund filmit ............................ Tala mynda, sem sendar eru hér með ....... Gestir í bænum. Bæjarstjórn ísaíjarðar sasm- þykti fyrir liðugu ári síðan regiu- gerð fyrir svokaiiaðan „Ferða- sjóð barnaskólans á ísafirði". Sjóður pessi er stofnaður með samskotafé, er skotið \ar sam- an til minningar um Guðjón Baidvinsson, er var kennari við skólann, Sjóðnum er aflað tekna á þann hátt, að 1 dag á ári er börnum skólans gefið frí til að selja merki og halda skemtuo til ágóða fyrir sjóðinn. Sjóöurinn tekur einnig á móti samskotafé og álieitum. Enn fremur er sjóð- urinn sfyrktur af bæjarsjóðí með áriegu framlagi, sem nú er 500 krónur. I sambandi við pennarr sjóð safna börnin svo í sérsjóð með því að kaupa sparisjóðamerki fyrir aura, er peim áskotnast yf- ir veturinn. Tilgangur sjóðsins er að standa að nokkru feytí straum af kos'tn- aði vegna ferðár barna úr fleiri eða færri bekkjum skólans, sem farnar eru að hans tilhlutun. Ferðir þessar eru húgsaðar ýmist tii Akuréyrar og Norðurlandáins j eða til Reykjavíkur og Suður- landsins, og er meiningin að hvert barn. verði að loknu barna- skólanámi búið að fara minst tvær sjííkar ferðir eða aðrar til- svarandi. „Er svo til ætlast,“ seg- ir í reglugerð sjóðsins, „að ferð- ir þessar verði börnunum tii lær- dóms, hressingar og vakningar." Ferðum þessum á að stjórna einn_ af kennurum skólans eða annar þar til hæfur maöur. Er það hlut- verk þess manns — leiðsögu- ananns — á þessum ferðum „að gera þær börnunum sem lær- dómsríkastar og eftirminnanleg- astar til nytsemdar og gleði, Viekja athygli þeirra á náttúr- unni, landimu, þjóðinni og at- \innuvegum hermar, spa þeim söfn, listaverk, merkar stofnan- ir og sfarfsemi, fræga siaði, bæði frá fortíð og nútíð, oig leitast við að vekja þau til skynsamlegrar ihugunar um hvað eina, sem fyr- ir augun ber.“ Nú vili það oftast verða svo, að þó sjó"ðir séu stofnaðir, er hafa ýms þörf og mikilvæg verk meö höndum; þá ver’öur oft dráttur á aö þeir taki til starfa, og er það því bagalegra, sem verkið er nauðsynlegra, er þeir eiga að inna af hendi. Sjóður þessi er ekki einn af þeim, sem ekkert eru í byrjun nema nafn- ið, því hingað komu með „Brú- arfossi“ síðast um 20 börn fyrir tilstilli sjóðs þessa. Þau hafa komið á og skoðað ýmsa staði hér í bænum og nágrenni, söfn- in, sundhöllina, nýja barnaskól- ann og fl. Enn fremur fara þau á nærliggjandi staði hér sunn- anlands, alt austur í Fljótshlíð. Leiðsögumaður barnanna er nú Gunnar Andrew kennari, ötull rnaður og áhugasamur. Er för jjessi undir hans leiðsögu þegar orðin börnunum ógleymanleg. Er hér um algert nýmæli að ræða, sem ísfirzkir jafnaðarmenn hafa hrint af stað og styrkja með ríflegu framlagi úr bæjar- sjóði. M. „Zeppellia - gfreif a“. Friedrichshaven, 3.‘ júlí. U. P. FB. Tilkynt hefir verið, að heim- skautsflug „Zeppelins greifa“ hefjist 20. júlí. Flugstjórinn verð- ur dr. Eckner, eins og í fslands- ferðinni. IJsss daglBD ©s vegimine . liuáal -.i' ’ • i • FUNDiR TlLKrhftíHCAF ST. FRAMTÍÐIN. Fundur verður á mánudaginn á venjulegum stað og fíma. Komið öll og komið stundvíslega. Æt. „ Ðagsb í úuar “-futi dur verður í kvöld kl. 8 í templ- .arasalnum við Bröttugötu. Fund- arefni: Atuinnuleysismálid. Séra Árni Sigurðsson íer í dag með e/s Esju austur á land í sumariieyfi, og miun verða fjarverandi þar til seint í ágúst. í fjarveru han.s munu prestar dómkirkjusafnaðarins igegna auka\erkum í fríidrkjunni, og enn frem.ur sérá Ólafur Ólafs- son, eftir þvi sem heilsa hans og aðrar ástæður leyfa. Nœturlœknir er tvær næstu nætur Halldór Stefánsson, Lauga- vegi 49, sími 2234. Siinmidagslœknir verður á morgun Óskar Þórðarson, Öldú- götu 17, uppi, sími 2235. Nœluruördiir er næsíu viku í lyfjabúð Reykjavíkur og lyfjabúð- Inni „Iðunni“. Hjál/jrœdisherinn. Samkomur á morgun: Helgunarsamkoma kl. IOV2 f- h., .sunnudagaskóli kl. 2, útisamkoma á Lækjartorgi, ef veður leyfir, kl. 4 e. m., hjálp- ræöissamkoma k'. 8V2 e. m. Kap- tein og frú Olsen stjórna. Lúðra- sveit og strengjasveit aðstoða. ,T»» Shodim bifrsioa. Á mánudaginn á að koma með að Arnarhvoli tii skoðunar bifreiðar og bifhjól nr. 1—75. MeSvitimdarlaus fjóra daga — og svo sektadur. Bílstjóri einn í Nottingham ók á hesívagn og meiddist svo mikið, að hann lá ítíéðvitúndarlaus í fjóra daga. Síðar var hann sektaður fyrir ógætilegan akstur. Til Stmndarkirkju. Áheit frá Ó. J. 5 kr„ frá M. B. 20 kr., frá M. 5 kr. og frá H. S. 10 kr. Flutningur líkneskja. Nýlega var á fundi veganefndar Reykja- víkur lagt fram bréf frá forsætis- ráðherra þess efnis, að hann féll- ist á, að standmyndin af Hannesi Hafstein verði reist fyrir- frainan stjórnarráðshúsið, þar sem lík- neski Jóns Sigurðssonar stendúr, en það verði aftur flutt á Austur- völl, en líkneskið af Alberti Thor- valdsen verði flutt þaðan og isett í skemtigarðinn- við tjörnina. Samkyæmt tiilögu veganefndár var samþykí á síðasta bæjar- stjórnarfundi heimild til flutninga líkrieskjanna og að bærinn kosti, ef til kemur, fiutningin.n á lík- neski Aiberts Thorvaldsens. Byggingcr'.eyfi á fjórum íbúð- arhúsum hefir byggingarnefnd Reykjaxikur veitt síðasta hálfan rnánuð. Ósiður. Algengt er, að fólk, sem ferð- ast í“ bifreiðum gegnum 'skóg- lendi, slíti og rífi upp skógar- hríslur eða annan gróður, þegar tækifæri býðst, og festi þær utan á bifreiðarnar til prýðis sem kall- aö er. En þetta er í rauninni ekk- ert skraut. Eftir stutta stund eru hrislurnar visriaðar og dauðar, enda dæmdar til tortímingar. Nú er bannað með lögum að rífa upp skógarhrísiur, einnig víði, lyng og fjalidrapa, svo að hér er um lagabrot aö ræ’ðia. Að festa hríslur utan á bifbeiðar er hlið- stætt því og ef skipstjórar færu að prýðia skip sín með því að hiengja d.auða æöarfugla utari á þau. Bifreiðarstjórum ætti að refsa með sviftingu ökuleyfis um iengri eða skemmri tíma, sem gera sig seka í skógaxrifi og flytja hrísl- ur á bifreiðum sinum,, ef ekki er hægt tmeð öðru móti að koma í veg fyrir þenna leiðinlega ósið. íslendingum ferst ekki að skreyta farartæki sín með skógar- hiíslum. Þeir hafa ekki farið svo vel meö skóginn í landinu og gera ekki mikið til að varðvetta hann eða rækta . G. D. Ritstjóii og ábyrgðaxmaðuT: Ólafjir Friðrikason. - ý;—. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.