Alþýðublaðið - 07.07.1931, Page 1

Alþýðublaðið - 07.07.1931, Page 1
1931. Þriðjudagmn 7. júlí. 156 tölubíað, fiillsillll- ástir. Hljöm-, tal og söngva-mynd i 12 páttum, tekin í eðlileg- um litum eftir hinni heims- frægu óperettu Zigeunerliebe eftir Franz Lehar. Aðalhlutverk leikur: Lawrence Tibftet, heimsfrægur öperusöngvari. Nokkur skemtiatriði leika „Gög og Gokke“. Alberitne-Rask ballet- danzflokkurinn sýnir einnig í pessari mynd heimsfræga danzlist sína. SkemtlbátnrinB tirímnr tieitskór flytur fölk um Þingvallavatn. Waœtar fdiir peffiinga i f Ef svo *er þá kaupið yður fötin, sem fara hjá Leví, og farið í sumarfríið fyrir pað, þið sparið, móts við það að kaupa fötin öðrum. Alfatnaður eftir máli 55—85 kr. Hafnarstræti 18. Hafið þið heyrt annað eins? Störtjrtð^^iíÍESL Umsóknir um störf við Alþingi, sem hefst 15. þ. m., verða að vera komnar til skrifstofu þingsins í siðesta lagi 14. þ. m. Þó skulu sendar eigi síðar en að kveldí 9. þ. m. umsóknir um innanþings- skriftir, þeirra, sem ætla sér að ganga undir þingskrifarapróf. Um- sóknir allar skulu stilaðar til for- seta. Þingskrífarapróf fer fram föstudaginn 10. þ. m. i lestrarsal Landsbókasafnsins. Hefst það kl.9 árdegis og stendur alt að 4 stund- um. Pappír og önnur ritföng legg- ur þingið til. Skriísioía AlpinQis. Viðtalstími iit af umsóknum kl. 2t-3 daglega. Horrahin: Grunmdris der Wirtschaftsgeographie. 212 bls. verð kr. 3,25. Bókaverzlsm Alpíðn h.í. Aðalstræti 9 B. — Box 761. t Ijarvern minssi um vikutima gegna lækn- arnir Jón Hjaltalín og Óskar Þörðarson læknisstörfum mínum. Björn Gunnlaussson. » bezt, sem hjá MýS* 6ENERAL GRACK amerísk 100 o/° tal- og hljðm- kvikmynd í 11 þáttum. Ankamynd: SbóBarfðr Mlckev Monse. Ferðálðg. Eg undirritaður tek að mér að að skaffa góða hesta og fylgja terðafólki norður Sprengisand og norður á Akureyri og ennfremur ef óskað er fer ég um Skagafjörð og suður Kjöl til baka aftur og styttri ferðalög ef óskað er. Til viðtals á Njarðargötu 27 í dag frá kl. 6. JóMrni ti. Jðnsson. Eái til eldra fóibs I Oiistelni Klæðavezlun & saumastofa. Laugavegi 34. — Sími 1301. V , Bláu Matrosaiötiu göðu og ódýru eru komin aftur með síðurn og víðum buxum. Pokabuxurnar á konur, karla og drengi. Karlmannaföt blá og mislit, með allra nýjasta sniði o. m. fl. nýkomið. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Hver, sem farinn er að eld- ast, þarf að nota KNEIPS EMULSION, af því að það vinnur á móti öllu sem ald- urinn óvikjanlega íærir yfir manninn Það er meðal, sem enginn ætti að vera án, og er viðurkent styrktarmeðal fyrir eldra fólk, sem farið er að þreytast, og er fljótvirk- ast til þess að gefa kraftana aftur á eðlilegan hátt. Fæst í öllum lyfjabúðum. Kaupi svensk rikisskuidabréf (præmieobligationer). Magnús Stefánsson, Spítalastíg 1. Heima kl. 7,30 til 9 siðdegis. BairsiafataverzIvBislEa Lamgavegi 23 (áður á Klapparstíg 37), Barnakápur í fallegu úrvali Hvítar legghlífabuxur í öll- um stærðum o. m. fl, Sitni 2035.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.