Morgunblaðið - 30.04.1982, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.04.1982, Blaðsíða 1
Föstudagur 30. apríl — Bls. 33—56 ^■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■i LISTIN AÐ VERA UNGUR TIL Hjónabandsmiðlun og svæðameðferö í gömlu Breiðfirðingabúð var eitt sinn fínasta mubluverkstæði í bænum. bæklingur á vegum Barnavinafélagsins Sumargjafar, en þar koma fram ýmsar Síóastliöin ár hefur íslenska dýrasafnið ráðleggingar fyrir foreldra og aðra verið þar til húsa, og er við litum inn þar fyrir skömmu, var Kristján Jóseþsson, _______forstööumaöur safnsins, að pakka dýrunum niður, þar sem verið er að flytja safnið úr húsinu. Um leið verður önnur starfsemi, sem Kristján hefur haft með höndum undanfarin sjö ár, nefnilega hjónabandsmiðlunin, flutt þaðan. Við uppalendur um leikþörf og leikföng barna á ýmsum aldursskeiöum. Við greinum frá því helsta sem þar kemur fram um börn á fyrsta árinu. Hefur 5000 ára gömul nuddaðferð eitthvað að bjóða okkur nútímamönnum? Um 10 ár eru sfðan fariö var að nota svæðanudd hér á landi, en enn vita fáir hvaða áhrif það spjöllum við Kristján um þá starfsemi. en hefur. Við kynnum okkur sögu hann segist hafa komið um 200 pörum saman á liðnum árum og telur mikla þörf svæðanuddsins og Iftum inn hjá Bárði Jóhannessyni, þar sem hann nuddar fyrir þessa starfsemi. „Þaö er leikur að kunningja sinn samkvæmt þessari fornu læra“, segir einhvers staðar og flestir tengja einhverjum skólaminningum. aðferð sem talin er grundvölluð á svipuðum lögmálum og Menn deila um hvort nám og leikur eigi einhverja samleiö, en hinu verður ekki neitaö, að á fyrstu æviárum mannsins er varla hægt að greina f sundur nám og leik. Leikurinn er barninu mjög nálarstunguaöferðin. Sú aðferð var tiltölulega óþekkt á Vesturlöndum fyrir fáumárum, en flestir kannast við hana f dag. Viö kynnum okkur einnig þaö sem komið hefur út á íslensku um þessa mikilvægur og leggur grundvöll að öllum nuddaðferð og ræðum við fólk sem þroskaferli þess Fyrr í vetur var gefinn út áhuga hefur sýnt þessu nuddi. ™■■■■ Heimilishorn 39 Frímerki 40 Hvað er að gerast? 43 Myndasögur 48 Ferðalög 36 Sjónvarp næstu viku 44/45 Fólk í fréttum 49 tltvarp næstu viku 46 Velvakandi 54/55

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.