Morgunblaðið - 30.04.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.04.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982 41 HEILSAN dómum svo sem vöövagigt og svefntruflunum. Fáar visindalegar skýringar virö- ast liggja fyrir og viröist jafn erfitt aö skýra áhrif nálastunguaöferöar- innar og svæöanuddsins. Nála- stunguaöferöin var lengi vel litin hornauga af læknum á Vesturlönd- um, en virðist nú hafa fengið ákveöinn sess innan læknavísind- anna. Báöar þessar aðferöir voru upphaflega taldar til nokkurs kon- ar heimilislækninga, aöferðirnar gengu að erfðum, læröust frá einni kynslóö til annarrar. Læknar í Kína fengu lengi ekki laun nema sjúkl- ingar þeirra væru heil brigöir, og læknar keisarans máttu þakka fyrir aö missa ekki fleira en launin sín. Það voru því hagsmunir lækn- anna aö sjúklingarnir væru sem heilbrigöastir, en forsvarsmenn svæöameöferöarinnar telja aö unnt sé aö finna sjúkdóm á byrjun- arstigi með því aö nudda ákveðin svæöi fótanna. En hvernig náöi þessi forna og hálfgleymda aöferö fótfestu hjá okkar tíma mönnum? Um miöja 19. öldina komu út rit í Miö-Evrópu sem greindu frá meö- höndlun fjarri líffærum gegnum þrýstipunkta. Frumkvööull svæöa- meöferöarinnar var bandaríski læknirinn William H. Fitzgerald sem fæddur var áriö 1872 í Middletown í Bandaríkjunum. Það var um síöustu aldamót aö Fitzgerald fór aö gaumgæfa mögu- leika meöhöndlunar fjarri líffærum gegnum þrýstipunkta. Aðferö hans var kynnt opinberlega áriö 1916, en þá benti hann á svokallaöa viðbragðspunkta, en nudd eöa þrýstingur á þessa punkta haföi áhrif á fjarlæg líffæri þeim tengd og örvuöu þau til starfa. Banda- ríska nuddkonan E. Ingham kynnt- ist kenningum Fitzgeralds, hún einbeitti sér aö svæöameöferö á fótum og gaf m.a. út tvær bækur sem komiö hafa út í íslenskri þýö- ingu á vegum bókaútgáfu Arnar og Örlygs, „Sögur sem fæturnir geta sagt". Ingham taldi aö þar sem öll líffærin eigi taugasamsvörun í fót- um væri hægt aö ná fram sömu áhrifum meö því aö nudda iljar og fætur eins og meö öörum flóknari aöferöum, þar sem fjarlægöin skipti ekki máli. Ingham þróaöi sérstaka gripaö- ferö, sem hún nefndi Ingham- aöferö, viö þrýstinudd, en þaö er sagt einna líkast því „aö maöur Hvert líffæri á sér ákveöiö svæði á mannsilinni eins og sést á þessum myndum sem eru teknar úr bókinni „Svæöameöferð“ sem gef- in var út hjá bókaútgáf- unni Erni og Örlygi fyrir nokkrum árum. 1« Fletir laugaviöbragða, augna og 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. eyrna nuddaöir. Nuddaö vegna slæmsku í hálsi. ... vegna nef- og ennishola. ... og hjarta. ... lifur. ... og nýru. ... verkja í öxlum. og hér er nuddaó vegna ristils. Slakaö á axla- og hálsvöövum. ætli meö þumalfingrinum aö merja sykurkristalla í hendi sér“. Þýska hjúkrunarkonan Hanne Marquardt hefur ásamt fleirum komiö fram með frekari vitneskju og reynslu, en Hanne vann sem nuddkona, kynntist Ingham og vann meö henni í Ameríku. Áriö 1975 gaf hún út bókina „Svæöa- meðferð" sem einnig hefur komiö út í íslenskri þýöingu hjá bókaút- gáfu Arnar og Örlygs, en sú bók er nú algengust handbók í svæöa- meðferö og víöa notuö sem kennslubók. En hver er svo aöaltilgangur þessarar meðferðar? Þaö segja forsvarsmenn svæöameöferöar- innar vera aö örva alla heilbrigöa líkamsstarfsemi og hjálpa fólki til aö hvílast reglulega. Þaö er ein- staklingsbundiö hvaö fólk þarf aö koma oft í meðferð, þaö fer eftir ýmsum samverkandi þáttum svo sem aldri og ásigkomulagi viökom- andi. Þaö fer einnig eftir því hvort fólk gerir eitthvaö annaö fyrir heilsuna, því ekkert viröist enn geta komið í staöinn fyrir hollan mat, nægilega hvíld og útiveru. Omerkileg plata Hljóm- plotur Finnbogi Marinósson The J. Geils Band Freeze-Frame EMI AML 3020 Eftir aö hafa spilaö saman í ein 15 ár og hafa gert nokkrar góöar plötur en aldrei veriö frægir, sló J. Geils Band loks í gegn seint á síöasta ári með lítilli plötu sem haföi aö geyma lagiö „Centerfold". Þaö var ekki aö sökum aö spyrja þegar stór plata kom út sem haföi að geyma sama lag, aö platan rauk upp alla vinsældalista og J. Geils Band var á allra vörum. Stóru plötuna kalla þeir „Freeze-Frame“, en þaö er einnig nafnið á fyrsta laginu á hliö 1. Þessi tvö lög sem hér hafa verið talin upp eru einu lögin sem eitthvaö er spunniö í. Önnur lög hljóma í mínum eyr- um eins og safn laga sem sett hafa verið saman í uppgjöf viö þá tónlist sem þá haföi verið spiluð og J. Geils Band er hætt aö nenna aö reyna aö gera fræga. Notaðar eru allar brellur stúdíósins og einna helst lítur út fyrir þaö aö þeir hafi algjör- lega „flippaö“ á tækninni og því frelsi aö vera lausir viö gamla stílinn. Ekki má láta það blekkja aö öll platan er á sama „sándinu“ því þegar betur er hlustaö er platan sunurlaus og uppfull af smekklausum „eff- ektum“, sem greinilega eru settir inn í algeru ráðleysi. Platan stóö undir því aö vera „allt í lagi“ viö fyrstu hlustun en þegar á leið stóö ekki neitt yfir neinu. FM/AM. inn. Samkv. formálsoröum í upp- boösskrá er hugmynd fyrirtækisins aö hasla sér einnig völl meðal myntsafnara, enda heldur þaö myntuppboö þremur dögum seinna en frímerkjauppboöiö eöa 12. maí. Þá hafa aöstandendur Hlekksins einnig á dagskrá list- muna- og bókauppboö. Veröur því ekki annaö sagt en þeir færist ekki svo lítiö i fang, ef þeir koma öllum áformum sínum í framkvæmd. Segja má, aö skammt sé stórra högga á milli í frímerkjaheimi okkar, þar sem uppboð Hlekksins er aðeins hálfum mánuöi síöar en uppboö F.F. Þá hef óg heyrt, aö Myntsafnarafélag Islands verði með uppboö 15. maí. Engu verður spáö um niöurstööu þessara upp- boöa allra, en ég tel nauösynlegt aö skipuleggja þessa starfsemi betur en hér hefur verið gert og foröast aö hafa uppboöin næstum hvert ofan í ööru. Markaðurinn hér er ekki svo stór, aö hann þoli þetta til lengdar. Uppboösefni Hlekksins er fjöl- breyttara en var á uppboöi F.F., enda númerin nær þriöjungi fleiri eöa 640. Enda þótt uppboöshald- ari þeirra sé röskur, hef ég þá trú, aö hann veröi aö halda mjög vel á EXPORTMESSE HANNOVBR 1949 m 4,.,,rs. GROVH5 & LINDLF.Y, Uoh Bmkiings, fS < Lit 'JDERSHELD. Dr spöðunum, ef uppboösgestir eiga ekki hreinlega aö gefast upp á set- unni. Þaö, sem helzt kemur í veg fyrir þaö, er sú skynsamlega ráö- stöfun aö blanda efninu nokkuð saman og byrja ekki á elztu og þá oft áhugaveröustu frímerkjum og láta svo síður eftirsótt efni koma í lokin. Fer ágætlega á því aö hefja uppboöiö á efni frá lýöveldinu og taka svo margs konar stimpla þar á eftir og síöan frímerki konungs- ríkisins. Þá eru í lokin rúmlega 130 númer með margvíslegu erlendu efni. Yfirleitt hefur gengiö þung- lega fyrir þess konar efni á upp- boðum hér, þótt margur safni því, en vel má vera, aö Hlekksmenn stíli hér aö miklu leyti upp á boö erlendis frá sem og í annaö efni, sem boöiö veröur upp. Lágmarksverö er sett viö lang- flest númer. Hér aö framan hef ég lýst skoöun minni á þeirri aöferö, svo aö fróölegt veröur aö bera hana saman viö nýliöiö uppboð F.F. Á uppboöinu er margt fágæti, m.a. ónotuð sería af Hópflugi ítala 1933, sem metin er á 7800 kr. til byrjunarboðs. Er það um helming- ur af Facit-listaveröi, en trúlega veröa ekki margir til að keppa um þann bita hér heima. Þá er annar biti, sem í reynd er hinn dýrasti á uppboðinu, enda geysifágætur, hvaöa trú, sem menn vilja annars hafa á honum. Er þaö 20 aur. fri- merki meö mynd Kristjáns X. frá 1922, helmingaö og þannig gert aö 10 aura verögildi til buröargjalds. Er þaö stimplaö á Hofsósi og samkv. lýsingu í febrúar 1922. Hér skýtur eitthvaö skökku viö, því aö merki þetta kom fyrst út 1. ágúst 1922 eða hálfu ári síöar en þaö er sagt stimplaö. Prentun þessa helmings á kápu uppboðsskrár er svo óskýr, aö dagsetning verður ekki greind. Trúlegt þykir mér, aö hér hafi skekkja læözt inn í lýsing- una. Aösókn aö frimerkjauppboði F.F. var mjög mikil, en ég á einnig von á, aö margur safnarinn leggi leið sína í ráöstefnusal Hótels Loft- leiða sunnudaginn 9. maí, en upp- boöiö hefst kl. 13.30. Uppboðsefn- iö veröur til sýnis næsta sunnudag (2. maí) í Frímerkjamiðstööinni aö Skólavörðustíg 21, milli kl. 14 og 17, og síðan á sjálfan uppboös- daginn aö Hótel Loftleiðum kl. 10—11.30. Aö venju fæst upp- boðsskráin í frímerkjaverzlunum, og skrifleg boö veröa aö berast fyrirtækinu fyrir 8. maí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.