Morgunblaðið - 30.04.1982, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982
35
og smátt vill þaö heyra lengri sög-
ur meö flóknari atburöarás. Ómet-
anlegur fjársjóður er oft fólginn í
gömlum þulum, kvæöum og þjóö-
sögum sem miöla ætti næstu
kynslóð. Mikilvægt er aö vandaö
cé til þeirra bóka sem barniö fær í
endur þegar þaö fer sjálft aö geta
ísíö. Mörg börn hafa þá náö þeim
proska aö kunna einnig aö meta
nokkru raunsærri bækur sem lýsa
atburöum úr veruleikanum og
einnig aöstæöum úr öörum lönd-
um. Einfaldar uppsláttarbækur og
bækur um manninn, dýrin, blómin,
steinana o.fl. ættu aö vekja áhuga.
Yfirleitt njóta börn þess aö lesiö
sé fyrir þau þó aö þau séu farin aö
lesa sjálf. Þau geta þá rætt efniö
og fengið skýringar hjá sögu-
manni.
Leikþörf barnanna er mismun-
andi eftir aldri þeirra. í bæklingn-
um er gerö grein fyrir hverju ald-
ursskeiði fyrir sig, og hugmyndum
um val heppilegra leikfanga. Sem
dæmi má nefna aö börn á fyrsta
ári eru aö kynnast sjálfum sér og
umhverfinu í fyrsta sinn og því er
allt jafn spennandi, nýtt og fram-
andi fyrir þeim. Þau kynnast um-
hverfinu meö þvi aö horfa, hlusta,
smakka og þreifa á hlutunum.
Þeim finnst spennandi aö horfa á
og fylgja hlutum eftir meö augun-
um, og þurfa einnig aö umgangast
hluti sem gefa frá sér hljóö. Barniö
uppgötvar líkama sinn, leikur sér
aö höndum og tám, grípur eftir
hlutum til aö skoða, kreistir, bítur
og sleikir. I lok fyrsta ársins er
barniö oröiö mjög athafnasamt,
skoðar i skápa og skúffur, og ein-
faldir hlutir sem taka má sundur og
setja saman hafa sérstakt aödrátt-
arafl.
Leikföng fyrir þetta aldursskeiö
þurfa aö vera sterk, litrík, skaölaus
og gott aö halda þeim hreinum, því
barniö kannar leikfangiö meö
munninum engu síður en meö aug-
um og höndum.
Á þennan hátt er gerö grein fyrir
hverju aldurskeiöi fyrir sig og síöan
komiö með ábendingar um æski-
leg leikföng. Viö höldum okkur viö
fyrsta áriö áfram og teljum upp
hugmyndir sem þarna má finna
fyrir þann áldurshóp.
Leikföng til aö horfa á:
Hringlur, mismunandi aö lit og lög-
un.
Óróar.
Blöörur.
Mislit bönd.
Myndir af hlutum úr umhverfi
barnsins.
Leikföng til aö hlusta á
Bjöllur.
Spiladósir.
Veltileikföng.
Bílar, vagnar, dýr sem heyrist í
þegar þau eru hreyfö.
Pottar, sleifar.
Leikföng til aö bragöa á og
finna lykt af:
Naghringir og ýmis önnur leikföng
úr gúmmí, tré og plasti.
Leikföng til athafna
og hreyfileikja
Tuskubrúöur og dýr.
Kubbar til aö setja einn í annan.
Formakassar.
Keilur.
Pinnar til aö setja i göt.
Stórir kubbar.
Fingraboltar og tusku- og plast-
boltar.
Bílar, bátar meö nokkrum lausum
hlutum.
Tréleikföng á hjólum til aö draga á
eftir sér, t.d. bílar og litlir vagnar.
Kerrur, vagnar til aö ýta á undan
sér.
Gönguhjól.
Leikföng í baö, t.d. plastdýr og
bátar.
Þaö var þetta meö vorið, ekki
eru allir sammála um aö þaö sé
komið. Eitt er víst að viö erum á
kafi í nýjum plötum, bæöi innr
fluttum og einnig plötum sem
framleiddar eru hér heima. Hér
gefur aö sjá örlítið brot af úrval-
inu en þetta eru nokkrar þeirra
platna sem komiö hafa upp á
síðkastið.
Njóttu sólargeisla tónlistarinnar
strax og tryggöu þér eintök af
einhverjum þessara platna hiö
fyrsta. Þú færö varla ódýrari
ánægjuauka en nýja hljóm-
plötu. Auk nýrra platna viljum
viö benda þér á mikið úrval allra
handa barmmerkja sem við
vorum að fá, í öllum regnbog-
ans litum og geröum. Sjón er
Asia — Asia
Fyrsta súpergrúppa níunda áratugsins hefur Asia veriö nefnd og
þarf engan að undra þaö, því kvartettinn er skipaöur eftirtöldum
súperstjörnum: Steve Howe gítarista úr Yes, Geoff Downes
hljómborösleikara úr Yes og Buggles, Carl Palmer úr ELP og John
Wetton sem m.a. hefur verið í Roxy Music og King Crimson. Mót-
tökur fyrstu plötu Asia hafa verið stórgóöar og fór hún í stökki inn á
topp tíu listann bandaríska á aðeins tveim vikum. Þarf frekari
vitnanna við?
Simon and Garfunkel —
The Consert in Central Park
Þegar menn eins og Paul Simon og Art Garfunkel leiða hesta sína
saman á nýjan leik gerast undur og stórmerki. Hálf milljón manna
hlýddi á leik þeirra og söng í Central Park í fyrra haust og nú
getum við teygað voriö með þeim félögum, því þetta tvöfalda album
inniheldur siunga frjóanga sem springa út i hvert sinn þegar hlustað
er á hin sígildu lög þessara kappa.
Huey Lewis and the News — Picture This
Ný stjarna er fædd á popphimninum og heitir Huey Lewis. Lagiö Do
you Believe in Love er nú á einu af toppsætum bandaríska vin-
sældalistans. Þetta er aðeins eitt af tíu þrælgóðum lögum sem
finna má á plötunni Picture This. Hér er á feröinni góö og vönduö
popptónlist sem sækir á viö hverja spilun.
Toto — IV
Fáir tónlistarmenn eru jafn eftirsóttir og meðlimir Toto. Þeir hafa
komið við sögu á óteljandi hljómplötum hjá ýmsum stórstjörnum
poppsins. Alltaf finna þeir sér þó tíma til aö hljóörita eigin tónsmíö-
ar og nú er IV plata Toto komin út. Lagiö Rosanna nýtur nú þegar
töluverða vinsælda vestan hafs og auöséö er aö Toto ætlar sér
stóra hluti með þessa plötu. Tékkaöu því á Toto í dag.
Split ENZ — Time and Tide
Hefuröu pælt í því hversu margar góöar hljómsveitir koma frá
Ástraliu þessa dagana? Þar úir og grúir alltaf af góöum böndum.
Split ENZ er ein besta rokkhljómsveit Ástraliu og hefur lengi átt
fylgi að fagna í Evrópu, þó ekki hafi hún enn náð að festa almenni-
lega rætur hér á landi. Þaö er því tími til kominn aö leggja eyrun viö
tónlist Split ENZ og ekki er ónýtt aö hefja kynnin á að kaupa
plötuna Time and Tide því hún er ekkert slor.
Egó — Breyttir tímar
Aldrei hefur nokkur plata sem Bubbi Morthens hefur komið nálægt
hlotiö eins góöar viðtökur og þessi fyrsta plata Egósins. Hór er á
ferðinni brjálæöislega góö plata og er öllum rokkurum nauðsyn aö
eignast þennan grip. Egó er hljómsveit sem kann aö verka rokkið
þannig aö þaö bragöast vel og ólgar bókstaflega innan í þér.
Fun Boy Three — FB3
Fun Boy Three er ein athyglisveröasta hljómsveit Breta í dag.
Sérstæður og jafnframt spennandi still þeirra hefur komið rækilega
á óvart. Með laginu The Lunatics (Have Taken Over the Asylum)
gáfu Fun Boys Three heiminum aöeins smjörþefinn af tónlist sinni
og færðu meira að heyra því platan FB3 gefur þér meira en þig
grunar.
Kim Larsen & Jungle Dreams —
Sitting On a Time Bomb
Hinn danski söngvari Kim Larsen sem lengst af starfaði meö Gas-
olin er nú fluttur til Bandaríkjanna og starfar með þarlendum tón-
listarmönnum. Nýja platan hans þykir æði góð og hefur Kim aldrei
verið í betra formi en einmitt núna. Þaö heyrist best í laginu Till
Tomorrow (Goin Downtown), sem hljómaö hefur mikið hór á landi
að undanförnu.
Willie Nelson — Always on my Mind
Willie Nelson hefur einstakt lag á að flytja þekkt lög á þann hátt aö
ekki er hægt annaö en dáöst aö honum. Nú syngur Willie m.a. hin
þekktu lög Beidge ower Troubled Water & A Whiter Shade of Pale
auk ýmsra nýrra söngva. Þaö syngur enginn eins og Willie Nelson.
Vinsælar nýjar plötur
Ýmsir — Beint í mark
Mike Oidfield — 5 Miles Out
Jona Lewie — Heart Ships Beat
Go Go's — Beauty and the Beat
Placido Domingo — Perhaps Love
Tammy Wynette — Best of
Þursaflokkurinn — Gæti eins verið
Matchbox — Rokkaö meö Matchbox
Ýmsir — Rokk í Reykjavik
Ýmsir — Næst á dagskrá
Charlie Daniels Band — Windows
Sammy Hagar — Standing Hampton
Jimmy Page og fl. — Deatwish
Greg Kihn Band — Kihntinued
Nolans — Portrait
Elkie Brooks — Pearls
Bobby Bare — Aint got nothing to lose
Loverboy — Get lucky
Nine below Zero — Third degree
John Hiaft — All of a sudden
AC/DC — Fore those about to rock
Coalminers Daughter — Sound track
Third World — You got the power
Magnum Chase — The Dragon cheetah
Litlar plötur
Depeche mode — See you
Stive Wonder — That girl
Placido Domingo — Annie's song perhaps love
Mobiles — Drowning in Berlin
Chris Rea — Loving you
Squeeze — Black coffee in bed
Joan Jett — The Black-hearts — I love
rock and roll
Dr. Hook — Baby make her blue Jens talk
Stars on 45 — Stars on Stevie
Bodies — Bodies
Plútó — Your honour
Valli og víkingarnir — Úti alla nóttina
Spilafifl — Playing fool
Third World — Try jah love
Goombay Dance band — Steven Tears.
1 HLJcTMOFILO Heildsöludreifing
<UifKU hf
Sími 85742 — 85055