Morgunblaðið - 30.04.1982, Page 4
36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982
LISTIN AÐ VERA UNGUR
TIL ELLIÁRANNA^^r** 11
Hvenær má segja aö „ellin“ hefjist? Viö sextíu ára
aldur? Sjötíu? Síöar? Meö framförum á sviöi rannsókna
og þróun nýrra aöferöa viö lækningar viröist manns-__
ævin vera aö teygja sig langt umfram þau takmörk sem
þekkst hafa til þessa. ÞaÖ er ekki aöeins aö viö lifum
oröiö lengur, heldur getum viö líka, ef rétt er aö fariö,
elst seinna. Þessar markveröu breytingar eru að vissu
leyti árangur þess starfs sem nú hefur veriö unniö á
sviði öldrunarfræöinnar; að hinu leytinu skrifast þær á
okkar eigin reikning. í þessari fyrstu grein af fimm í
greinaflokki um skilning nútímans á öldrun fjallar rithöf-
undurinn Angela Fox Dunn um hvaöa hlutverki viöhorf
okkar til efri áranna gegna og hvernig þessi viöhorf_
veröa aö taka snöggum breytingum ef okkur á aö geta
liöiö vel við tilhugsunina um þá staðreynd að viö lifum
kannski virku og frjóu lífi fram á tíræðisaldur.
Lífslíkurnar voru 47 ár um síöustu aldamót
Þessi Reykjavíkurmynd er iviö eldri; hún var tekin vestur Austurstræti
áriö 1892. Maöurinn meö myndavélina stóö í Lækjargötu. Næst til vinstri
er Eymundssonar-húsið, en hægra megin götunnar sést Landsbankinn.
Viö skulum varpa fyrir róöa
hinni stööluöu ímynd ellinn-
ar áöur en hún gerir út af
viö okkur. Hugmyndin um aö
hrörnun og elliglöp séu óhjá-
kvæmilegir fylgifiskar efri áranna
er ekki aóeins röng, hún er hættu-
leg heilsunni. Neikvæóar hug-
myndir okkar um öldrun eru eins
og spádómar sem rætast sjálfs sín
vegna og geta gert vart viö sig
okkur öllum til tjóns. Staöreyndin
er sú að á hverjum tíma eru aöeins
fimm prósent aldraös fólks á
stofnunum, ekki veröur þaö allt al-
varlega truflaö á geöi og meöalald-
ur þeirra sem teknir eru inn er 80
ár. Þar af leiðir að 95 prósent
þeirra sem eru yfir 65 ára gamlir
lifa og starfa i samfélaginu en lifa
ekki innantómu lífi á elli- eöa
hjúkrunarheimilum. Samt virðist
svo sem við refsum þeim á margan
hátt án umhugsunar sem orönir
eru gráhæröir.
Málshátturinn „Allt er fertugum
fært“ ætti fremur aö hljóma
„Fimmtiu og fimm og fær í flestan
sjó“; kannski ætti að fara aö kalla
70 ára fólk mióaldra þegar æ fleiri
ná þeim aldri sem er hiö eölilega
æviskeiö mannsins — 110 ár.
Dr. Robert N. Buyler, þekktur
öldrunarfræöingur og forstjóri
ÖldrunarstofnUnar Bandaríkjanna,
er hlaut Pulitzer-verölaunin fyrir
bók sína: „Því að þrauka? Aö vera
gamall í Bandaríkjunum", segir að
við höfum skapaö þá goösögn í
okkar menningu að fólk sem kom-
iö er yfir sjötugt, áttrætt og nírætt
sé sjálfkrafa upp til hópa gamalt
og farlama. Hann áminnir fólk um
aö gá aö sér: Ef þiö trúiö þessu
og fær í flestan sjó
getiö þiö flýtt fyrir eigin öldrun. Dr.
Butler telur aö viö þurfum aö venja
okkur á að hugsa um ákveönar
meðaltals heilsufarslíkur í staöinn
fyrir ævilíkur sem mælikvaröa fyrir
líffræöilegan aldur en ekki aldur í
árum. Munurinn á þessu tvennu
getur oft á tíöum veriö allt aö tíu
ár.
Aö sjálfsögöu veröur sumt fólk
veikt og hrörnar á hvaöa aldri sem
er; þaö kallast veikindi en ekki
eölileg öldrun. í rannsókn viö
Daglegt
FYRSTA
grein af fimm
Duke-háskólann kom fram, aö yfir
helmingur allrar líkamlegrar hnign-
unar hjá hópi fólks sem komið var
yfir 65 ára aldur „stafaöi af leiöind-
um, aögeröarleysi og vitundinni
um aö búist væri viö heilsuleysi".
Aldurinn breytir ekki sálarlífi
manns, hann veldur ekki sjálfkrafa
breytingum á hugsunarhætti.
(Móöir mín sagöi gjarnan: „Gamall
bjáni var eitt sinn ungur bjáni,“ og
ég hef enn ekki fundið hvaöan
þetta gamla spakmæli er upprunn-
iö.) Akveðnar heimildir fyrir því aö
heimska standi ekki í neinum
tengslum viö aldur liggja nú fyrir
hjá bandaríska Öldrunarráöinu, en
þaö er félagsskapur sem starfar án
ágóða og hefur boöiö fólki sem
komið er yfir 55 ára aldur upp á
atvinnumiölun í meira en þrjátíu ár.
Stofnunin greinir svo frá aö rann-
sóknir hennar sýni aö persónu-
leikaeinkenni haldist stööug öll
fulloröinsárin; fólk bregst viö um-
heiminum með sama hætti alla
ævina.
Sérfræöingar í öldrunarfræði og
öldrunarlækningum eru ekki aö
reyna áð finna „uppsprettulind
æskunnar“, heldur miklu fremur
að leita eftir betra lífi á hvaöa aldri
sem er. Til dæmis hefur dr. Butler
bent á aö 50 prósent af öllu
krabbameini komi fram eftir 65 ára
aldur. Hvaö veldur? spyr hann.
„Hvaö er þaö sem gerist í varnar-
kerfi líkamans, hormónakerfinu,
ónæmisvörnunum, sem veldur því
aö viö verðum allt í einu næm fyrir
krabbameini? Og reyndar kemur
81 prósent af öllu krabbameini
upp hjá þeim sem orönir eru 54
ára, og þó svo aö 54 ár geti varla
talist hár aldur, er sambandiö milli
krabbameins og öldrunar aug-
ljóst.“
Enda þótt framfarir eftir áriö
1990 kunni aö koma frá vísinda-
mönnum í erfðafræöi, á sér nú
þegar staö framþróun í öldrunar-
fræöinni. Viö erum stöðugt aö ööl-
ast meiri skilning á hjartasjúk-
dómum, háþrýstingi, elliórum og
þunglyndi auk fjölda annarra sárs-
aukafullra kvilla, eins og til dæmis
úrkölkun, beinaþynningu, sem
veldur álútum líkama og auknum
líkum á beinbrotum.
Einhver fróölegasta uþpgötvun-
in: aögeröarleysi veldur öldrun lik-
amans og aðgeröarleysi veldur
í langferöabifreiö
um Bandaríkin
í síðasta feröapistli var fjallaö um Ameríkuferðir tengdar Tor-
onto í Kanada og því er ekki úr vegi að nefna nú annan nýjan
möguleika á feröum í Vesturheimi, en það er 23 daga ferð' um
Bandaríkin í langferðabifreið, sem ferðaskrifstofan Útsýn býð-
ur upp á. Það var vissulega tímabært aö koma á skipulegum
ferðum um þetta víðáttumikla heimsríki, en Útsýn mun í
sumar bjóða þrjár hópferðir um 16 fylki Bandaríkjanna og
verður ferðast í þægilegum langferðabifreiöum með völdum
fararstjóra. Brottför er 4. júní, 9. júlí og 6. ágúst._
Fyrstu þrjá dagana veröur dval-
ið í New York og skoöaö þaö
markverðasta sem þessi mikla
heimsborg hefur upp á aö bjóöa,
auk þess sem menn hafa þar
frjálsan tíma, sem hægt er aö eyöa
eftir áhugasviöi hvers og eins, en
segja má aö tækifærin, sem New
York býöur upp á, séu nánast
óþrjótandi.
A fjóröa degi verður ekiö til
Boston meö viökomu á ýmsum
markverðum stööum, en í Boston
veröur dvaliö í tvær nætur. Á
sjötta degi veröur ekiö til Montreal
í Kanada, noröur um Massachus-
etts, New Hampshire og Vermont.
í Montreal verður dvaliö í tvær
nætur og á áttunda degi veröur
ekiö til Toronto í Kanada þar sem
Þinghúsiö í Washington