Morgunblaðið - 30.04.1982, Page 8
40
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982
Áhugi vaknaö á síöustu árum á
5000 ára gamalli nuddaðferð
„Viö lágum saman á spítala fyrir um tveim árum, höföum
báöir fengið slæmt hjartakast. Með okkur á spftalanum var
ung stúlka sem eitthvað haföi kynnt sér svæðanudd og hafði
trú á því að það gæti komiö að gagni. Við vorum svo sem
ekkert hrifnir af þessu fyrst, en ég held þó að áhugi minn hafi
vaknað þarna. Ég var lengi að ná mér og óánægður með
heilsu mína og sá að ég þurfti að gera eitthvaö f mínum
málum sjálfur. Síðar rak á fjörur mínar bók um svæðameð-
ferð og fór ég að lesa um þessi mál. Eftir að ég gluggaði í
þessa bók vaknaöi verulegur áhugi hjá mér, og reyndi ég að
ná í allar bækur sem ég gat fengið um þessi efni. Margar
bókanna gera ráð fyrir að maður hjálpi sér sjálfur og reyndi
ég þetta á sjálfum mér og undraðist jafnvel árangurinn. Nú,
svo hef ég tekið kunningjana til mín, sá sem er í stólnum hjá
mér núna er sem sagt fyrrum þjáningabróðir minn.“
Viö erum stödd á heimili
Bárðar Jóhannessonar,
og hjá honum er félagi
hans sem hefur átt viö
heilsuleysi aö stríða í 27
ár. „Sjúkrasaga mín er oröin æöi
löng," segir félagi Bárðar. Það er
skemmst frá því að segja aö ég
fékk hettusótt 1955, hélt lengi vel
aö þetta væri bara einhver hita-
vella í mér og tók lítið mark á veik-
indum mínum. Hitinn jókst og þar
kom aö ég var lagöur inn á spítala
og átti að vera þar upphaflega
3—4 daga. Þar var ég mænu-
stunginn og var á spítalanum ögn
lengur en upphaflega var gert ráö
fyrir. Ég veit ekki hvaö geröist en
læknarnir halda aö hettusóttin hafi
hlaupiö i flestalla kirtla, og innri
starfsemi líkamans því ég hef aldr-
ei orðiö jafngóöur síöan. Ég hef
veriö sjúklingur í 27 ár og aöeins
unnið um fjögur ár á þessu tíma-
bili. Ég hef gengiö í gegnum ótal
rannsóknir, tveim árum eftir aö
þetta gerðist fór ég í um 50 geisla-
meöferöir, þar sem haldiö var aö
ég heföi fengið miklar aukaverkan-
ir af öllum þessum hita sem ég var
með. Þessar geislameöferöir
höföu nokkur áhrif, ég fór aö rétta
viö svona um ’58—'60, réö mig í
vinnu, en var þá meö þaö mikinn
bjúg aö ég rétt komst í stígvélin
mín.
Ég held ég hafi legiö á spítala
milli 40 og 50 sinnum um ævina
tek inn mikið af lyfjum, ætli þaö
séu ekki um 20 tegundir á nátt-
borðinu hjá mér, hjartalyf, þvag-
ræsislyf, lyf viö ristilkrampa, viö
bólgnum liöum, lyf vegna bjúgsins
sem ég er meö, viö sykursýki, en
sykursýkin uppgötvaöist hjá mér
fyrir u.þ.b. ári, og töldu læknarnir
aö ég væri búinn að vera lengi
meö hana.
Nú, maöur reynir aö halda sér
gangandi meö þessu öllu saman,
en Bárður er búinn aö taka mig um
15 sinnum i svæöanudd og mér
finnst þaö hafa góö áhrif. Maöur
hvílist vel á eftir og bjúgurinn
minnkar þaö mikiö aö ég þekki
ekki lappirnar á mér á eftir fyrir
sömu fætur. Þaö er líka meiri
framkvæmdavilji í manni og meiri
drift á eftir. Þegar ég fer í skoöun
segja hjúkrunarkonurnar oft: „Það
er óvenju lítill bjúgur á þér núna,"
en ég hef hingað til ekki þoraö aö
Hildur Einarsdóttir
segja frá því sem ég tel vera
ástæöuna fyrir því.“
10 ár síöan fariö
var aö nota svæöa-
nudd hér á landi
i fljótu bragöi viröast nokkurs
konar galdrar eöa hjátrú vera hér á
ferðinni. Eöa er þaö ekki fremur
langsótt aö nudd á iljum geti lækn-
aö veika lifur, augnverk, verk í öxl-
um eöa einhvern verk annan?
Ólöf Þórarinsdóttir er fyrrver-
andi formaöur í Svæöameöferöar-
félaginu, en þaö félag var stofnaö
fyrir nokkrum árum, aö loknum
námskeiöum í svæðameöferö sem
haldin voru 1977. i félaginu eru í
dag rúmlega 100 meölimir og flest-
ir sem kynnt hafa sér þessa aöferð
nota hana mest fyrir sjálfa sig, vini
og kunningja.
Aö sögn Ólafar er þessi aöferö
talin hafa verið þekkt í Japan og
Kína fyrir um 5.000 árum og í Ind-
landi var einnig þekkt viss meö-
höndlun tengd þrýstipunktum. Auk
þess er taliö aö ýmsir indíána-
þjóöflokkar hafi þekkt viðbragða-
samhengi og hafi kunnátta þessi
og iökun varöveist öldum saman.
Aöferöin er tengd nálastungu-
aöferðinni og var hvorttveggja not-
aö í Kína fyrr á öldum en nála-
stunguaöferöin virðist hafa oröiö
ofan á.
En hvernig eru áhrif þessa
nudds? Fáir viröast vita nákvæm-
lega hvaö þaö hefur í för meö sér.
Andrés Gestsson nuddari hefur
m.a. notaö þessa aðferö síöastliö-
in þrjú ár, auk þess sem hann
nuddar á hefðbundinn hátt. Hann
sagöi aö lítiö væri vitaö um ná-
kvæm áhrif svæöanuddsins, en
hins vegar virtist fólk hvílast mjög
vel á eftir, og hefur þaö reynst
ágætlega viö ýmsum streitusjúk-
„Hann félagi minn er
þaö mikill sjúklingur aö
ég nudda iljar hans all-
ar, en ekki ákveöin
svæöi eins og oft er
gert viö stöku kvillum."
(l.jósmvndir Krislján.)
„Er búinn aö vera
óánægður með eigin
heilsu í nokkur ár, og sá
aö ég þurfti að reyna aö
gera eitthvað í mínum
málum sjálfur.“ Bárður
er hér að nudda kunn-
ingja sinn, en þeir lágu
saman á spítala fyrir
um tveim árum, báöir
höfðu fengiö hjartakast.
Sýnishorn af
uppboðsefni
í þætti fyrr í þessum mánuði var
vikiö aö væntanlegu frímerkjaupp-
boöi Félags frímerkjasafnara 25.
april. Því miöur höguöu atvikin því
svo, aö ekki reyndist unnt aö ræöa
nánar um uppboö þetta og efni
þess fyrir uppboösdag. Nú er upp-
boðið aö baki, og þá er einungis
hægt aö ræöa örlítiö um þaö sjálft
og framkvæmd þess.
Ég hef nokkuö fylgzt meö starfi
þeirra manna, sem hafa undirbúiö
uppboö á liðnum árum og veit
mætavel, að þaö er bæöi tímafrekt
og lýjandi. Þá er oft erfiöleikum
bundiö aö ná saman góöu efni,
enda ætla ég, aö þeir, sem hafa
þaö undir höndum, vilji heldur
koma því á framfæri hjá stórfyrir-
tækjum erlendis, sem ná til miklu
stærri kaupendahóps en hér er
unnt. Þá má vitanlega búast viö
harðari samkeppni og um leið
hærra veröi en ella. En ég veit af
reynslu, aö þaö ber líka margt aö
varast á erlendum uppboöum, og
uppboöshaldarar eru æriö mis-
jafnir eins og mannsskepnan yfir-
leitt. Segja má því, aö öllu auö-
veldara og áhættuminna sé fyrir
almenning aö losna við efniö hér
heima, enda ekki alltaf víst, aö
niðurstaöan veröi lakari, þegar öll
kurl koma til grafar.
Uppboð F.F. var fundaruppboð
og einungis fyrir félagsmenn. Enda
þótt svo hafi veriö, er æskilegt, aö
uppboðsskrá berist svo tímanlega
út, aö hún nái meö góöu móti til
félagsmanna úti um land og eins
erlendis, því aö þeir eiga að geta
sent skrifleg boö. Eins getur alltaf
veriö, aö einhverjir félagsmanna
vilji hjálpa vinum sínum erlendis
um eitthvert frímerkjaefni, og þá
þurfa þeir aö geta sent skrána út
og fengiö boö til baka. Því miöur
var tíminn æriö naumur til þessa
eins og stundum áöur.
Þá veröur að vanda lýsingu efnis
fyrir þá sérstaklega, sem eiga þess
ekki kost aö skoöa þaö fyrir upp-
boöiö. Nokkur misbrestur varð hér
á um stimpluö skildingamerki, sem
voru öll eftirstimpluö og verö
þeirra því ekki nema brot af ekta
stimpluðum merkjum. Þá reynist
mörgum enn erfitt aö átta sig á 20
aura fjólubláa merkinu frá 1876,
en þaö var endurprentað 1881, og
er greinilegur munur á þessum
tveimur prentunum. Aöalástæöan
til þess, aö menn ruglast á þessu,
mun vera sú, aö í verölistanum ís-
lenzk frímerki er lýsingu prentan-
anna snúiö við og hefur svo veriö
alla tíö. Fyrri prentun er Ijósfjólu-
blá og prentun dauf og óskýr, en
viö seinni prentun varö allt greini-
legra og liturinn miklu skærari.
Kemur þetta vel í Ijós á ónotuöum
merkjum, sem hafa sloppiö viö
upplitun. Fyrri prentun er mjög tor-
fengin óstimpluð og raunar einnig
gott eintak stimplaö. Seinni prent-
unin er hinsvegar alls staöar fáan-
leg ónotuö, þar sem hún var ein-
Frímerki
Jón Aöalsteinn Jónsson
ungis í umferö rúmt ár og mest af
upplaginu því ónotaö, þegar breytt
var um lit þessa verögildis 1882. Af
því leiðir svo aftur, aö ekta stimpl-
aö merki af seinni prentun er svo
fágætt, aö listar skrá ekki verö
þess.
Á uppboöi F.F. var ekkert lág-
marksboö, svo aö menn gátu byrj-
aö næstum hvar sem þeim sýndist.
Ég held þessi aöferö gefi góða
raun, því aö hún kemur mönnum
örugglega betur af staö en þegar
byrjunarboö er ákveöiö. Þannig
fór líka, aö öll númer voru slegin,
en vissulega er ekki ósennilegt, aö
sum þeirra hafi lent aftur hjá eig-
endum sínum, því aö engum er
meinaö aö fylgja eftir efni sínu og
etja kapi viö aöra í boðum, þar til
þeir álíta boöið viöunandi.
Uppboösefni var allfjölbreytt,
þótt ekki veröi sagt, aö þar hafi
verið um verulega fína drætti. En
eins og oft áöur var á uppboöinu
ýmislegt gott fyrir nýliða og þaö á
skikkanlegu veröi. Ég lít svo á, aö
þetta eigi aö vera einn þáttur í
starfi félagsins til aö stuöla aö
merkjaskiptum milli frímerkja-
safnara, þótt meö beinum pening-
um sé. Oft getur slíkt ekki gerzt á
annan hátt.
Alls voru 446 númer á uppboö-
inu og langmest íslenzkt frímerkja-
efni. Örlítiö var af grænlenzkum
fyrstadagsumslögum, en ekki virt-
ist mikill áhugi á þeim. Þá var
nokkuð af útlendum merkjum í
innstungubókum og albúmum, og
býst ég viö, aö þar hafi ýmsir gert
góö kaup.
Sjötta frímerkjauppboð
Hlekks hf. 9. maí nk.
Allir frímerkjasafnarar kannast
vel viö uppboösfyrirtækiö Hlekk
hf., sem starfaöi hér fyrir fáum ár-
um. Um skeiö hefur starfsemi þess
legiö niöri, en nú hafa eigendur
Frímerkjamiöstöövarinnar og
kunnur myntsafnari slegizt í hóp-