Morgunblaðið - 30.04.1982, Side 16
48
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982
raö^nu-
r
iPA
w IIRUTURINN
kV|l 21. MARZ-19.APRÍL
l»ú ált erfitt med að halda á*tl-
un. I»ér Hnnst þaA sem þú þarft
að gera vera leiAinlegt og
ómerkilegt. Kkki bætir úr aó
samstarfsmenn eru leiðinlegir.
I»ig langar til að gjörbreyta um
lífsstil
W£jj. NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
l*ú ert eitthvað taugaveiklaður
og átt erfitt með að skipuleggja
hlutina. (>ættu þess að vinir þín-
ir misnoti sér ekki greiðasemi
þína. Ástarmálin ganga ekki vel
í dag.
TVÍBURARNIR
21. MAl-20. JÚNl
l»ú átt erfitt með að einbeita þér
í dag. I»ú mátt ekki hugsa of
mikið um vandamál einkalífsins
þegar þú ert í vinnunni. I»ér
semur illa við systkini þín í dag.
KRABBINN
<9á 21. JÚNÍ—22. JÚLl
l»ú hefur meira en nóg á þinni
könnu um þe.ssar mundir en
það er ekki sanngjarnt að nota
tímann í vinnunni til að leysa
þín einkamál. I»ú færð líklega
ekki þann stuðning sem þú von-
aðist eftir
í«flLIÓNIÐ
S7*^23. JÍILl-22. ÁtíÚST
Keyndu að gera þitt besta í dag
svo ekki sé hægt að hanka þig á
neinu. Kinhver þér nákominn
þarfnast hjálpar þinnar vegna
heilsubresLs. I»ú skalt hvorki
kaupa né selja neitt í dag.
M/ERIN
______23. ÁtíÚST—22. SEPT.
Krt-mur rólegur dagur og í þvi
liggur hættan. Allir þeir sem
vinna eitthvað við vélar ættu að
gæta sérstaks öryggis i dag.
I»etta er ekki rétti tíminn til að
leggja af stað í langt ferðalag.
vot.in
V/i?T4 23.SEPT.—22.0KT.
Persónuleg vandamál hafa þau
áhrif að þú átt erfitt með að
einbeita þér í vinnunni. Hugs-
aðu vel um heilsu þína og eyddu
kvöldinu í ró og næði heima.
»f DREKINN
23. OKT.-21.NÓV.
I»ú ert eitthvað niðurdreginn í
dag. Fjármálin eru í ólestri og
þeir sem skulda þér peninga
geta líklega ekki greitt á réttum
tíma. I»ú átt erfitt með að halda
áætlun vegna sífelldra truílana.
BÍKÍMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I»að þýðir ekkert að vera svart-
sýnn þó að hlutirnir hafi ekki
gengið nógu vel hjá þér undan-
farið. Kkki byrja á nýjum verk-
efnum i dag. Kvöldið verður
besti tíminn. I»á ættirðu að geta
gleymt áhyggjum þínum
m
STEINGEITIN
22. DES.-I9. JAN.
Fremur leiðinlegur dagur.
Keyndu að Ijúka verkefnum
sem hafa setið á hakanum lengi.
Fjárhagsvandræðin aukast ef
þú ferð að reyna að græða í fjár-
hættuspili. Ilafðu ekki áhyggjur
af framtíðinni.
l’fgl VATNSBERINN
=£* 20. JAN.-18.FEB.
(ierðu þitt besta í vinnunni í
dag það er fylgst vel með þér.
|»etta er góður dagur til neins
konar fjárfestingar. Alls ekki
hlusta á ráð frá vinum um það
hvernig eigi að græða peninga.
'< FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l»að eru einhverjir erfiðleikar í
sambandi við makan eða félag-
Kinhver í fjölskyldunni er
sífellt að stríða þér og þú átt
erfítt að stilla skap þitt gagnvart
honum. Keyndu að einbeita þér
að vinnunni.
DYRAGLENS
CONAN VILLIMAÐUR
Méf} HEVRPIST 1------- W
5EGJ/' EITTH\//A6> |
Pegai? pessirruepo I
srAnft «j
si erosr --------------”
), ée>
■ — - akallaP'
mI/aJT /APE|MS/»r/7»4,
JfWW LcihAMVeRSI l
Forpi/skkiftin er no
EkJPa ML MOfíF/N--
VA* PETTA pEFíA VAK
JZA VNI/EIIVLFIK/ rymRBOÐI-
Tm'w íeai
KOV
ÍKNIÍ
<HAN
!!!!!!:!:
. :::::: ::: ::::.....................::::: :
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
.....-r—r............;.............v
LJÓSKA
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
1!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!;!!!;!!!!!!!!!!!:!!!!!!!!;!!!!!! CMÁFÓLK
!!!;!; IWi #% ■ Mmm IV
Hvernig skal sýnast unglegur
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Það er sjaldan ládeyða við
bridgeborðið hjá íslands-
meisturunum Jóni Baldurs-
syni og Val Sigurðssyni. Þeir
spila ærslafenginn bridge,
melda hart og gefa ekki eftir
stubb nema þeir séu sann-
færðir um að andstæðingarn-
ir séu að missa slemmu. Og
svo nota þeir mikið af „bar-
áttudoblum". En baráttudobl
munu vera dobl þar sem stíl-
að er upp á einn niður í besta
falli.
Oft heppnast þó baráttu-
doblin vonum framar eins og
spilið hér á eftir ber með sér.
Þetta er spil 75 frá íslands-
tvímenningnum. Jón og Val-
ur eru í A-V, en N-S eru
sveitarfélagar þeirra, Sævar
Þorbjörnsson og Þorlákur
Jónsson.
Suður gefur, enginn á
hættu.
Vestur
s 84
h ÁG43
t D1065
I D75
Norður
s 1073
h K5
t K9742
11043
Austur
SÁKG96
h 1082
t Á83
I K6
Suður
s D52
h D976
t G
I ÁG982
Vestur Norður Austur Suður
VA l»J. J.B. S.l».
— — 1*188
pass pa-ss 1 spaði 2 lauf
dobl 3 lauf dobl pass
pass pass
Baráttudoblið í hnotskurn!
Dobl Vals á 2 laufum er
reyndar úttektardobl, en
doblið á 3 laufum er tand-
urhreint baráttudobl. Það
merkir: „Ég er með ágæt spil
makker, tiltölulega jafna
skiptingu — og ég ætla ekki
að láta þá komast upp með að
stela af okkur bútnum! Þú
ræður svo sem hvað þú gerir,
en mér þætti síst verra þótt
þú passaðir."
Spilið fór óhjákvæmilega
tvo niður, og 300 gaf þeim fé-
lögum góða skor.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á stórmótinu í Mar del
Plata í Argentínu um daginn
kom þessi staða upp í skák
argentínska alþjóðameistar-
ans Braga, sem hafði hvítt og
átti leik, og Danans Bent
Larsen.
18. Bxh6!l — gxh6, 19. Dxh6
(Nú á svartur enga viðunandi
vörn við hótuninni 20. Hg3)
- Bg7, 20. Hg3 - Dxg3, 21.
Dh7+ — Kf8, 22. Hxg3 og
hvítur vann auðveldlega á
liðsmuninum.