Morgunblaðið - 30.04.1982, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 30.04.1982, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982 51 Hotel Borg Rokk á Borg Viö höldum okkar striki og veljum „besta“ rokkiö í bænum, bæöi gamalt og nýtt. Alltaf fullt hús af fólki og mikiö fjör á föstudögum. Muniö aldurinn, persónu- skilríkin og klæönaöinn. Gömlu dansarnir á sunnudagskvöld. Hótel Borg Skálafll Töframaöurinn Jack Steel sýnir listir sínar. Modelsamtökín mæta á staðinn kl. 21.30 og verða með sérstaka sýningu á sumartízkunni frá Ávallt um Opiö til kl.03.00M'kid fíör Uppselt S IEIKHÚS C W KinunRinn O | Kjallarakvöld aöeins fyrir matargesti. Spiluö þægileg tónlist. Boröapantanir eru í síma 19636. Spariklæönaöur eingöngu leyföur. Opiö fyrir almenning eftir kl. 10. BIPDAID I kvöld töfrandi töframenn Islands- mót vaxtarrækt 9. maí TOFRAR Matseöill kvöldsins: Forréttur: OfnbökuÖ lauksúpa að hœtti Fransmanna. Aðalréttur: Lambakótelettur Madam General Eftirréttur: Pudding Diplomat. A döfinni: Slökun '82 Afslöppunarkvöld meö Huldu Jensdótt- ur fimmtudagskvöld- iö 6. maí nk. Húsió opnaö kl. 19.00 fyrir matargesti. Boröapantanir í síma 77500. Staður hinna vandlátu Opið 8—3 Efri hæð — Danssalur Galdrakarlar leika fyrir dansi. Eitthvað fyrir alla, bæði gömlu og nýju dans- ana. Neðri hæð - Diskótek Viö höfum gert miklar breytingar á diskótekinu okkar. Þar á meöal eru ný Ijós, nýtt gólf og síðast en ekki síst, nýjar græjur. Kl.10 koma svo Birgitta, Júlíus, Ingibjörg, Jörundur, Guörún og Randver og ætla aö koma öllum í gott skap. Fjölbreyttur matseðill að venju Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa borðum eftir kl. 21.00 Spariklæðnaður eingöngu leyfður Borðapantanir eru í síma 23333 bMætið snemma og missið . ^ ekki af neinu y\pí HÆ verður austfjarðabandið - SLAGBRAIMDUR - sem brælir upp fjörinu hjá okkur á 4. hæðinni í kvöld - Snarir piltar það... Plastið verður heiðrað í tveim diskó- tekum- Snýst á meðan ekki er kyrrt Við sýnum verðlaunagripina frá Weider I Meistarakeppni Klúbbsins í Sjómanni 1982 í heljarmiklum skápá jarðhæðinni. 2. kvöld- ið í undanúrslitakeppninni verður 6. maí... Mætum hress - Bless (Hemmi) EFÞAÐERFRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐENU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.