Tíminn - 22.07.1965, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.07.1965, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 22. júlí 1965 ÍÞRÓTTIR TÍMINN 13 Fór ekki að ráðum læknanna — og allir Finnar bíða nú efitr ví aS litli smiðurinn Kinnunen sefji heímsmet í spjófkasti. Finnskir frjálsíþróttamenn liafa oft náð glæsilegum árangri og allir íþróttaunnendur kannast vjð nöfn eins og Nurmi, Ritola, Jar- vinen, Maki, Heino svo aðeins nokkrir séu nefndir. Saga spjót- kastarans Jarvinens var merkileg og vegna snúins handleggs varð hann að mynda sér nýjan stfl í spjótkastinu. Honum tókst það svo vel, að hann varð bezti spjót- kastari heims. Síðan hefur spjót- kastjð verið „finnsk“ grein og Finnar hafa átt marga heimsmet- hafa í því. Og nú hefur nýtt nafn skotið upp kollinum í spjótkasti — hin nýja hetja Finnlands, Jorma Kinnunen, sem þegar er kominn í annað sætið meðal beztu spjót- kastara heims og sem Finnar reikna með, að nái aftur heims metinu fyrir Finnland í þessari finnsku greinn frjálsra íþrótta. Þrí vegis undanfarnar þrjár vikur hef ur Kinnunen kastað spjótinu yfir 85 metra og stórbætt finnska met ið, sem Pauli Nevala átti — en Nevala varð sem kunnugt er svo óvænt sigurvegari á Ólympíuleik unum í Tókíó. Lengst hefur Kinn unen kastað 88.14 metra — tæp um tveimur metrum lengra en Nevala náði bezt. Þetta afrek vann hann í fæðingarbæ sínum, Pihtioudas — en nokkuð skortir enn á heimsmetið, sem Norðmað- urinn Terje Pedersen á — 91.72 metra, sett í Osló í fyrrasumar — en síðan Pedersen náði þessu kasti hefur hann ekki verið svipur hjá Framhald á bls. 12 Ólafur Guðmundsson sigrar í 100 m. hlaupinu. Ljósmynd GPK. Unglingameistaramót íslands á Akureyri: en lítið um góðan árangur Unglingameistaramót íslands í frjálsum íþróttum var háð á Akureyri um síðustu helgi, og voru þátttakendur víða að af landinu. Keppnin var tvísýn í mörgum greinum, en hins vegar lítið um góðan árangur. Ólafur Guðmundsson, KR, varð meistari í þremur greinum, auk þess sem hann færði félagi sínu sigur í báðum boðhlaupunum. Erlendur Valdimars- son, ÍR, varð meistari í f jórum greinum, auk þess sem hann hlaut annað sætið í einni. Þessir tveir piltar settu mestan svip á mótið, — en nokkrir aðrir fylgja þeim fast eftir. Helztu úrslit á mótinu urðu þessi: 11.3 11.4 11.4 23.4 23.91 Jorma Kinnunen í Unglingaméistarar: 100 m. hl. ; 1. Ólafur Guðmundsson KR 2. Guðm. Jónsson HSK 3. Ragnar Guðmundss. Á 200 m hl. 1. Ólafur Guðmundsson KR 22,7 2. Ragnar Guðmundss. Á 3. Reynir Hjartarson ÍBA 400 m hl. 1. Ólafur Guðmundsson KR 2. Þórarinn Ragnarsson KR 3. Jóhann Jónsson UMSE 800 m hl. 1. Þórarinn Ragnarsson KR 2.12,3 2. Bergur Höskuldss. UMSE 2.16,3 3. Svavar Bjömsson UMSE 2.30,0 1500 m hl. 1. Marinó Eggertsson UMÞ 4.22,0 2. Eyþór Gunnþórss. UMSE 4.34,4 3. Hermann Herbertss. HSÞ 4.41,4 3000 m 1. Marinó Eggertsson UNÞ 9.26,5 ! 2. Bergur Höskuldss. UMSE 2. Reynir Hjartarson IBA 10.18,0 1 4x100 m boðhl. Þórarinn Ragnarss. KR 10.25,2 1. Sveit KR 400 m grind. i 2. Sveit Ármanns Einar Gíslason KR 62,2 I 3. Sveit HSÞ Þórarinn Ragnarsson KR 64,9 i ,1000 m hl. Gísli Guðjónsson ÍR 74,0 1. Sveit KR ,110 m grind. !2. Sveit Ármanns 1. Þorvaldur Benediktss. KR 16,4 17,0 45.5 45.7 46.9 2.06.0 2.10.1 Framhald á bls. 12 10 beztu Hér á eftir fer skrá yfir tíu beztu spjótkastara heims: 1. Pedersen, Noregj 91.72 2. Kinnunen, Finnlandi 88.14 3. Lievore, Ítalíu 86.74 4. Nevala, Finnlandi 86.33 5. Cantello, USA 86.04 6. Lusis, Sovét 86.04 7. Danielsen, Noregi 85.71 8. Kuznetsov, Sovét 85.64 9. Sidlo, Póllandi 85.56 10. Nikiciuk, Póllandi 84.89 I 50,7 ! 52,5 | 56.0 j ! í-XvSí^ftívíKÍ-HJR ISLANDSMÓTIDIHANDBOLTA Atjánda Islandsmótið í hand- knattleik karla utanhúss hófst á Hörðuvöllum i Hafnarfirði á mánudagskvöid, og voru þá leikm í öllum leikjunum varð um yf- irburðasigur að ræða FH sigr- aði Hauka með 41 marki gegn 9 (í hálfleik stóð 23:3), Ármann ir þríý leikir í meistaraflokki. A- í sigraði Þrótt 29:17 og Valur sigr- horfendur voru margir. aði IR með 31:7. Haraldi Sigurðssyni, Akureyri, var afhent gullmerki F.RÍ á mótinu fyrir vel unnin störf í þágu frjálsra íþrótta hér á landi. Hann sést til vinstri á myndinni, t. h. er Hermann Sigtryggsson og í miðið Sig. Sigurðsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.