Tíminn - 22.07.1965, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 22. júlí 1965
Sjötugur:
Kolbeinn Kristinsson
Sjötugur er í dag, hinn 7. júlí
Kolbeinn Kristinsson frá Skriðu-
landi í Kolbeinsdal, nú til heim-
ilis á Tjarnargötu 43 í Reykjavík.
Ég lofaði Kolbeini vinj mínum
því, er við kvöddumst heima hjá
mér fyrir hálfum mánuði eftir
skamma samverustund, að skrifa
ekki um hann afmælisgrein. Það
loforð ætla ég að efna — og þyk-
ist efna, þótt ég sendi honum
kveðju Guðs og mína og árni hon-
um allrar blessunar, þessum forn-
eskjulega vitrjngi og vammlausa
manni, þessu viðkvæma tryggða-
trölli, sem hugsar með hjartanu,
þessum óskasyni íslenzkrar tungu,
sem talar og ritar fegurra mál en
flestir aðrir, þessum einhuga
manni, sem alla stund hefur verið
hann sjálfur — í hugsun, í orði,
í athöfn — og aldrei annar en
hann sjálfur.
Gott er að vita hann vafinn
umhyggju góðrar konu og góðra
dætra. Það eitt skyggir á, að
Skagafjörður skín ekkj við sólu
í Tjarnargötunni.
Megi honum og hans vanda-
mönnum allt til auðnu horfa.
Gísli Magnússon.
Ættarmót að Gils-
bakka í Axarfirði
Sá athyglisverði mannfagaaður
átti sér stað á Gilsbakka, að ætt-
ingjar og venzlafólk hjónanna Sig
urlaugar Jósefsdóttur og Sigvalda
Sigurgeirssonar, sem bæði eiu
látin, mæltu sér mót á föðurleiíð
sinni 3. og 4. júlí s.i., en 3. 3Úlí
er fæðingardagur Sigvalda. Mót-
ið sóttu 90 manns, en taiið er að
ættbálkurinn telji nú yfir 130
meðlimi. Öll Gilsbakkasystkinin
voru mætt þama, 11 að töln, og
ein uppeldissystir þeirra. — Sam-
heldni hefur verið einstók innan
þessarar ættar og fólkið því aldr-
ei látið neitt tækifæri ónotað til
að treysta ættarböndin. Oft hefur
verið rætt um allsherjar ættar-
mót að Gilsbakka, þo ekKi hafi
orðið af því fyrr en nú.
Halldór Sigvaldason, einn af
Gilsbakka-bræðrunum, býr á Gil-
haga, en það er nýbýli, byggt í
Gilsbakkalandi, en tengdasonur
Halldórs, Einar Þorbergsson, býr
nú á Gilsbakka.
Daginn fyrir hátíðina fór íólk
að drjfa að úr ýmsum áttum, t.d
frá Reykjavík, Keflavík, Akui-
eyri og Dalvík og reisti tjaldborg
á staðnum, bæði svefn- og veit-
ingatjöld. Samkoman hófst með
því, að Halldór á Gilhaga fluttl
ræðu og bauð ættingja sína vel-
komna að Gilsbakka, síðan var
setzt að veizluborðum. AUir
komu með það bezta til hófsins,
sem þeir áttu í búri sínu og kon-
ur sáu um það, að borð svignuðu
undan krásum báða veizludagana.
Þar gat fólk fengið sér saðningu
eftir vild á milli þess, sem það
.skemmti sér við ræðuhöld, söng
og leiki. Á laugardalskvöldi í
indælu veðri var kveikt bál
gengið um nágrennið og vitjað
æskustöðva.
Samkomunni lauk á sunnudag
með því, að fjölskyldan gtkk í
kirkju á Skinnastað, og þar færðu
systkinin kirkjunni fagran og
vandaðan messuskrúða til minn-
ingar um foreldra sína. Séra Páll
Þorleifsson þakkaði gjöfina og fór
hlýjum viðurkenningarorðum um
þau hjónin Sigurlaugu Jósefsdótt
ur og Sigvalda Sigurgeirsson,
Allir þátttakendur í þessu ætt-
armóti munu sammála um, að það
hafi tekizt mjög vel og hafa fullan
hug á að mæta á Gilsbakka að 6
árum liðnum á 100 ára afmæli
Sigvalda og þá eru líka 70 ár liðin
sjðan þau hjónin Sigurlaug og
Sigvaldi hófu búskap að Gils-
bakka.
Þórarinn Haraldsson.
BRÉF TIL BLAÐSINS
Um mörg undanfarin ár hefur
Sigurður Magnússon, flugfulltrúi,
verið einn af allra vinsælustu út
varpsmönnum landsins. Venjulega
hefur hann haft þann hátt á, að
hann leggur spumingu fyrir fjóra
menn og stillir þannjg til, að tveir
mennirnir svari spurningunni ját-
andi en tveir neitandi. Hann hef-
ur vafalaust kynnt sér að nokkru
skoðanir mannanna fyrjrfram, svo
að þátturinn megi vel takast, enda
hefur hann skemmt hlustend-
um vel, og jafnframt frætt þá um
mikilsverð málefni, svo að málið
liggur ljósara fyrir en áður.
En í eitt skipti hefur þetta
brugðizt- og það var hér fyrr í
sumar. Spurningin, sem var
til umræðu, var eitthvað á þá
lejð. hvort við íslendingar ættum
að taka upp „hægrihandar-akst-
ur." Sigurður leiddi að hljóðnem-
anum 4 menn samkvæmt venju,
og voru þrír þeirra ákveðn-
ir „hægrihandarmenn" og einn
gjörsamlega hlutlaus. — Við sem
barizt höfum gegn þessari fá-
sinnu (þ.e. hægrihandarakstri) átt
um oarna engan fulltrúa. Þetta
var aiveg ófyrirgefanlegt af Sig-
urði, þar sem margir hafa látið
frá sér fara skoðanir sínar í þessu
máli og sýnt með rökum, að breyt
ingin er hrein fásinna eða sér-
vizka, sem kostar þó þjóðina um
eða yfir 50 milljónir og senni-
lega marga tugi mannslífa. Ekki
getur Sigurður borið Því við, að
hann hafi heyrt raddir þeirra
manna, sem berjast gegn
þessari vitlausu breytingu, því að
margir hafa látið í ljós álit sitt
á prenti, svo sem „Hannes á horn
inu,“ undirritaður (sem hefur
skrifað flejri greinar um málið,) !
svo og ýmsir fleiri. Við eigum full \
an rétt á því, að fá tækifæri til 1
þess, að láta þjóðina heyra okk- j
ar röksemdir í útvarpi. Þetta er
það stórt mál og mikilsvarðandi
fyrir alla þjóðina, að það er hrejnt
ófyrirgefanlegt, að leyfa aðeins
„hægrihandarmönnum." að láta
ljós sitt skína Við „vinstrihand-
arrnenn" höfum svo sterk rök
að færa. máli okkar til stuðnings,
að þau þurfa að koma fram og
eiga að koma fram. Þótt við skrif-
um í blöðin. er það ekki nægj-
legt. En í útvarpinu hefðum við
fengið ómetanlegt tækifæri tii að
kveða niður „hægrihandar-draug
inn.“
TÍMINN 7
Hestamannamót
Kappreiðar og góðhestasýning hestamannafélags-
ins Snæfellings verða sunnudaginn 1. ágúst á
Kaldármelum í Kolbeinsstaðahrepp og hefjast
kL 4 e.h.
Keppt verður í eftirtöldum greinum ef næg
þátttaka fæst:
250 m skeiði
300 m stökki
250 m folahlaupi ,
Boðreið
Þeir, sean ætla að sýna góðhesta, þurfa að mæta
eigi síðar en kl. 1 e.h.
Strax að loknum kappreiðum hefst dans í Lindar-
tungu.
Þátttaka í hlaupum og gæðingakeppni tilkynnist
til séra Árna Pálssonar, Söðulsholti, eða Leifs
Kr. Jóhannessonar, Stykkishólmi.
Stjórnin.
fbúð óskast
Maður, sem er að byrja að byggja, óskar eftir
3ja — 5 herbergja í búð frá 1. okt. n.k. í Reykja-
vík, Kópavogi eða Garðahreppi. Fernt í heimili.
Engin börn.
•Tilboð, er greini íbúðarstærð, verð og greiðslu-
skilmála, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 6. ágúst
n.k., merkt „1. október.“
Skrifstofustúlka óskast
Veitingastað úti á landi vantar góða starfsstúlku
strax.
Tilboð sendist blaðinu með upplýsingum og síma-
númeri fyrir föstudaginn 30. þ.m., merkt „Veit-
ingastaður".
Lokað vegna sumarieyfa
dagana 24. júlí til 9. ágúst.
GLER OG LISTAR HF.,
Dugguvogi 23.
BÍLAKAUP
Opel Caravan ‘63
ekinn 44 þús. km. skipti
möguleg. Verð 160 þús.
Chevrolet ‘60 Hardtop
skipti mögul. á ódýrari bíl.
Renault R-8 ‘63
skipti möguleg. Verð 110 þús
VW 1500 ‘63
skipti á 5 manna yngri. Verð
135 þús.
VW ‘58
skipti mögul. og rúmir
greiðsluskilmálar.
VW ‘58.
Vill skipca á yngri VW.
Chevrolet ‘57 station,
góður bíU, skipti möguleg,
verð 85 þús.
Commer Cod ‘62
í toppstandi. Skipti mögul.
á 4—5 manna bíl. Verð 100
þús.
Simca 1000 ‘63
ekinn 27 þús km. Verð 110
þús.
Volvo Amazon ‘63
Skipti mögul. á nýl. ieppa.
Verð samkl. _
Consul 315 ‘62
Verð 115 þús.
Zodial ‘58
Fallegur bíll. Verð 100 þús.
staðgr.
Taunus 12m ‘63
Verð 125 þús.
Skoda ‘57
Skoðaður 1965, skipti mögu
leg á jeppa. Verð 15—20 þús
Skoda Octavia ‘62
Verð 80 þús staðgr.
Opel Caravan ‘56
Vill skipta á stærri stat;on.
Verð samkl.
Opel Rekord ‘60
2já 'dyra, skipti á Saab eða
Volvo. Verð 105 þús.
Opel Rekord ‘64
Skipti mögul. á amerísisutn
bíl. Verð 175 þús.
Opel Kapitan ‘61
góður bíll samkl. með greiðsl
ur. Verð 150 þús.
Opel Kapitan ‘61
Skipti á jeppa mögul. Verð
180 þús.
Landrover ‘62
ekinn 12 þús, fasteignatr.
bréf kemur til greina. Verð
kr. 125 þús.
Landrover ‘64
ekinn 24 þús, sérlega ffóður,
Verð 140 þús.
Buick ‘57
2j dyra, 8 sýl. sjálfskiptur,
allsk. skipti. Verð 75—80
þús.
Mercury Comet ‘63
Verð 220—230 þús staðgr.
Plymouth ‘55
6 sýl. beinsk. fæst fyrir vel
tryggt verðbréf.
Plymouth ‘56 station
í toppstandi. Verð 60 þús.
staðgr.
Plymouth ‘57
ágætur vagn, 8 sýl sjálfs'i.
skipti mögul. á minni bíL
Opel Caravan ‘55
verð 25 þús staðgr.
Dodge ‘55
skoðaður 1965, 6 sýl. siáif-
sk Verð 45—50 hús ■sarnkl.
Gjörið svo vei að líta ínn.
Við nöfum ávallt Kaupendur
á biðlista eftir nýjum og nýleg
um 5-manna bílum af flestum
gerðum.
BÍLAKAUP
(Rauðara Skúiagötu 55
Simi-
Augtýsið í Tímanum
1 öpf r.skrifstofan
Iðnaðarbankahúsinu
IV. hæð.
Vilhjálmur Arnason.
Tómas Arnason og
BOLHOLT 6
(bús Belgfagerðarinnar)
SÍMI 19443.
JON 6YSTEINSSON
lagfrseSingur
ögfræðlsk-ifstots uaugavogl 11,
Simi 21516
TIL SOLU
3ja herbergja kjallaraíbúð
í Vogahverfi og 5 herb.
íbúð í Þingholtum.
Félagsmenn, sem óska að
nota forkaupsrétt sinn að
íbúðunum, snúi sér til
skrifstofunnar Hverfisgötu
39 fyrir 27. júlí.
B. S, S. R„ sími 23873.
Látið okfeur stilia og herfla
npp nýfn hffreiðina. Fylglzt
ve) með blfreiðinnl.
8ÍLASK0ÐUN
Skúlagötu 32 • simi 13-100
Benjamín Sigvaldason.