Morgunblaðið - 06.05.1982, Side 6

Morgunblaðið - 06.05.1982, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1982 í DAG er fimmtudagur 6. maí, sem er 126. dagur ársins 1982. Þriðja vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 05.28 og síö- degisflóö kl. 17.50. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.44 og sólarlag kl. 22.07. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 00.02. (Almanak Háskólans.) Já, gæfa og náö fylgja þér alla ævidaga mína og í húsi Drottins bý ég langa ævi. (Sálm. 23, 6.) KROSSGÁTA I 3 4 ■ 1 6 ■ ■ ■ 8 9 10 ■ II ■ 14 15 ■ 16 LÁKÉTT: — 1 hru^u. 5 ró, 6 líóar, 7 hvað, K iru'ióa, 11 fa-rti, 12 bókslafur, 14 slæmi, I f> ófrjálsir menn. LOÐRÉTT: — 1 mannsnafn, 2 s»lu, 3 lirtin lírt, 4 skrifa, 7 mann, 9 ga lu- nafn, 10 spildu, 13 kassi, 15 sam- hljórtar. LAl’SN sfOI STl' KKOSSCÁTl!: I.AKÍTT: — I volaerti, 5 ós, l> sýling, 9 kló, 10 óó, II ud, 12 £il, 13 na|>a, 15 ala, 17 manarti. LÓÐRKTT: — I viskunum. 2 Lóló, 3 vsi, 4 Ingólf, 7 ýlda, 8 Nói, 12 gala, 14 |>an. 10 art. ÁRNAÐ HEILLA ára er í dag, 6. maí, Arnfríóur Jóna Sveins- dóttir Dalbraut 21 Rvík. Hún ætlar að taka á móti gestum á laugardaginn kemur á Dal- braut 27 milli kl. 15—18. Guðmundur Pétursson frá Ofeigsfirði. Hann tekur á móti gestum á þriðju hæð í Hamraborg 1, Kópavogi, eftir kl. 20 á afmælisdaginn. FRÉTTIR í dag, er 3. vika sumars hefst, er það helst í tíðindum af veðr- um og vindum á landinu, sam- kvæmt Veðurstofufréttum í gærmorgum, að aðfaranótt miö- vikudagsins mældist 8 stiga frost hér í Reykjavík! Þess munu ekki dæmi á þessari öld, að svo mikið frost hafi mælst hér í bænum í maímánuði. Gamla metið var rúmlega 7 stig. Hér er auðvitað átt við hina venjulegu tveggja metra hæð, sem mælt er i. Við jörðu var frostið í fyrrinótt 12—13 stig, en það er að sögn Veður- Þrælkunarfangar í Síberíu ræðast við: „Hvers vegna varst þú sendur hingað?" „Ég gagnrýndi félaga Popov 1939. En þú?“ „Eg hældi félaga Popov 1943“ Síðan sneru þeir sér að þriðja fanganum. „En hvers vegna ert þú hér?“ „Ég er félagi Popov." stofunnar ekkert tiltökumál, því það kemur fyrir að frost- laust sé í venjulegri hæð, en þá jafnvel 20 stiga frost við jörð! í fyrrinótt mældist mest frost á landinu á Staðarhóli í Aðaldal og á Hveravöllum en frostið fór niður í mínus 15 stig. Þar sem úrkoma var mest, á Kaufar- höfn, um nóttina, mældist hún þrír millim. Og svo var veður- rúsínan í pylsuendanum: Kuldakastið að mestu gengið hjá. — Lítið eitt mun hlýna i veðri, en víða má þó búast við næturfrosti aðfaranótt fimmtu- dagsins. Þannig hljóðaði spár- inngangurinn í gærmorgun. Því má bæta við að á býlinu Hólm- ur hér fyrir utan bæinn fór frostið í fyrrinótt niður í mínus 10,5 stig. Kinkaréttur á skipsnafni. I tilk. frá siglingamálastjóra í Lögbirtingi hefur Jóni Þor- valdssyni, Setbergi 33 í Þor- lákshöfn, verið veittur einka- réttur á skipsnafninu Hafliði. Kynningarfundur á starfsemi SAÁ og ÁHK er i kvöld kl. 20 í Síðumúla 3—5 og hefst kl. 20. Eru þá veittar upplýsingar um það í hverju starfsemin er fólg- in, og hvað verið er að gera. Sími SÁÁ OG ÁHK í Síðumúla 3—5 er 82399. Kór Rangæingafélagsins og Söngfél. Skaftfellinga lýkur vetrarstarfinu með söng- skemmtun í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178, næstkomandi laugardag kl. 16. Félagsvist verður spiluð í kvöld kl. 20.30 í safnaðar- heimili Langholtskirkju og rennur ágóðinn til kirkju- byggingarinnar. Kvenfélagið Hrönn heldur fund í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í Borgartúni 18 og verð- ur spilað bingó. FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvöld lagði haf- rannsóknarskipið Hafþór af stað úr Reykjavíkurhöfn í leiðangur og erl. tjöruflutn- ingaskip kom með farm. Leiguskip SÍS, Zus Wal fór á ströndina. Þá fóru aftur til veiða togararnir Viðey og Bjarni Benediktsson og írafoss fór áleiðis til útlanda. í gær kom togarinn Ottó H. Þor- láksson af veiðum og landaði aflanum hér. Goðafoss kom af ströndinni. Þá kom Eyrarfoss að utan og vestur-þýska eftir: litsskipið Fridtjof kom. í gærkvöldi lögðu af stað áleið- is til útlanda Mánafoss og Selá og Askja fór í strandferð. Mare Garant, og leiguskip Eimskip fór af stað áleiðis til útlanda. MINNING ARSPJÖLD Minningarspjöld Sambands dýraverndunarfélaga íslands fást í þessum verslunum: Versluninni Bella, Laugavegi 99 (inng. frá Snorrabraut) og í Bókaverslun Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150. Diskóávegum ríkisins í þann mund sem fjármálaráðherra mælti fyrir frumvarpi sínu um skyldusparnaðinn, boðaði Sam- band veitingamanna til blaðamannafundar, þar sem þeir kynntu opnun nýs veitingastaðar á vegum ríkisins. Enda þótt ráöherrann af lítillæti og veitingamenn af kurteisi hafi ekki bent á samhengi þessara atburða, þá er hverjum manni ljóst, að veitingastaðir verða ekki til ...'ppq Stórstjörnurnar ættu nú að geta slett úr klaufunum í friði, án þess að lenda sífellt milli tanna almennings! Kvöld- nætur og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 30. april til 6. mai, aö báóum dögum meötöldum, verður sem hér segir: I Holts Apóteki. En auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmiaaógeróir fyrir fulloröna gegn maenusótt fara fram i Heilsuverndaratöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 H^'iarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. . .o.narfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12 Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu- hjálp í viölógum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Ðarnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS HeimsóKnartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítsli: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tit kl. 19.30. — Borgarspitalinn f Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúrtir: Alla daga kl. 14 til kl 17. — Grans- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl 14—19.30. — Heilsuvarndar- störtin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Raykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl 16 og kl 18 30 til kl. 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl 17. — Kópavogs- hælirt: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu- dag og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16 HIJÓDBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—april kl. 13—16. BÓKABILAR — Bækistöö í Bústaöasafni. sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suóurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í bööín alla daga frá opnun til kl. 19.30 Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30 Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7 30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21 °g mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.