Morgunblaðið - 06.05.1982, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.05.1982, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1982 Megrunarnámskeið Vegna mjög mikillar eftirspurnar hefst nýtt megr- unarnámskeiö 13. maí (bandarískt megrunarnám- skeið sem hefur notið mikilla vinsælda og gefiö mjög góöan árangur). Námskeiðiö veitir alhliða fræöslu um hollar lífsvenjur og vel samsett matar- æði, sem getur samrýmst vel skipulögðu, venju- legu heimilismataræöi. Námskeiöiö er fyrir þá: • sem vilja grennast • sem vilja koma í veg fyrir aö vandamáliö endurtaki sig • sem vilja foröast offitu og þaö sem henni fylgir Upplýsingar og innritun í síma 74204. Kristrún Jóhannsdóttir, manneldisfræöingur. BRASPEEÐ Komdu fyrir kl. 10.00, myndirnar tilbúnar kl. 17.00. Framköllun samdægurs er ný þjónusta sem þú færö aöeins hjá okkur. Komdu í einhverja afgreiösluna milli kl. 8.30 og 10.00 aö morgni, og náöu í tilbúnar litmyndir kl. 17.00—18.00 síö- degis. Aö sjálfsögöu kemur hraöinn ekki niöur á gæöunum. Viö reynum betur. Hafnarstræti 17, Suðurlandsbraut 20 og hjá Magasín, Auðbrekku 44—46, Kópavogi. „Friends in Conflict“ - bók um landhelgismálin eftir Hannes Jónsson BRESKA útgáfufyrirtækið C. Hurst mun um mánaöamótin maí/júní gefa út bókina „Friends in Conflict" — Vinir í átökum, eftir Hannes Jónsson, sendiherra íslands í Genf. í bókinni er lýst átökum Breta og Isiendinga í landhelgismálum frá 1952 til 1976. í kynningu á bókinni í riti út- gáfufyrirtækisins, sem á sínum tíma gaf út bókina Northern Sphinx eftir Sigurð A. Magnússon, segir, að landhelgisstríðin fjögur síðan 1952 séu rannsökuð og þeim lýst á efnahagslegum og lögfræði- legum forsendum. Þá segir einnig, að höfundur greini á milli „fram- farasinnaðra" og „nýlendusinn- aðra“ sjónarmiða í þróun hafrétt- ar. Komist hann að þeirri niður- stöðu, að Islendingar hafi með ein- hliða aðgerðum og útfærslum og samvinnu við aðra fylgismenn „framfarasinnaðra" sjónarmiða haft afgerandi áhrif á þróun haf- réttar, sem leitt hafi til almennrar viðurkenningar á 200 mílna efna- hagslögsögu og 12 mílna land- helgi. Þá hafi íslendingar einnig sannað, þegar þeir neituðu að mæta fyrir Alþjóðadómstólnum í Haag og virtu ekki niðurstöðu dómstólsins, að fullveldisréttur ríkja megi sín meira en ákvarðan- ir Alþjóðadómstólsins. Al'íii.VSINOASIMINN I 22480 * J«ar0\mbIní>it> w Firmakeppni Fáks á laugardaginn þátttaka 300 fyrirtækja FIRMAKEPPNI Fáks fer fram að Víðivöllum, laugardaginn 8. maí nk. og hefst kl. 2.30. Þátttakendur mæti með hesta sína til keppni kl. 2, segir í frétt frá Fáki. Þetta er 23. árið sem firmakeppni Fáks er haldin, þar sem mikill fjöldi Fáksfélaga tekur drjúgan þátt í fjár- öflun fyrir félag sitt með þáttöku og skráningu fyrirtækja til keppninnar. Keppt verður í þremur flokkum: karlaflokki, kvennflokki og ungl- ingaflokki 16 ára og yngri. Sú nýbreytni er að þessu sinni, að 10 efstu hestar í hverjum flokki keppa til verðlauna. Gefin er út sérstök skrá yfir öll fyrirtækin, sem taka þátt í keppninni. Fimm fyrirtæki í hverjum flokki vinna til verðlauna, en öll fyrirtækin fá sérstakar veifur sem viðurkenn- ingu fyrir þátttöku. Skráningu er nú lokið og hafa um 300 fyrirtæki og einstaklingar tilkynnt þátttöku sína. Hornaflokkur Kópavogs leikur frá kl. 2. Þulur er Jón Sigur- björnsson leikari. • Efsta hæö þessarar eignar, Grensásvegur 13, er til sölu. • Stærö 680 fm. Selst e.t.v. í hlutum. • Næg bílastæði. • Greiöar strætisvagnaferöir í öll hverfi borgarinnar. • Mjög fallegt útsýni. • Glæsileg eign í alfaraleiö. • Margskonar greiðsluskilmálar. Til greina kemur m.a. lítil útborgun og verötryggöar eftirstöövar. • Upplýsingar hjá Lífeyrissjóöi verslunarmanna í síma 84033. RÝMINGARSALA - ÚTSALA Okkar árlega rýmingarsala hefst í dag, fimmtudag 6. mai, og stendur til föstudags 14. maí. Úrval af prjónafatnaöi á börn og fullorðna. Prjónastofan Iðunn hf., Opiö daglega frá 9—18, laugardaga frá 9—16. Skerjabraut 1, Seltjarnarnesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.