Morgunblaðið - 11.05.1982, Side 39

Morgunblaðið - 11.05.1982, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ1982 47 Áhorfendur ksttust mikið yfir aðfdrum Braea Guðmundssonar. Hann hefur nú tekið þátt í öllum akstursíþróttum BIKR. Fyrsta „rally crossu ársins: Tilþrifamik- ill akstur ÞÓRÐUR Valdimarsson á VW sigraði nokkuð örugglega í Rally ('ross-keppni sem haldin var sl. sunnudag. í öðru sæti varð rall- kappinn Bragi Guðmundsson á Lancer eftir tilþrifamikinn akst- ur. Páll Grímsson náði þriðja sæti á VW. Hátt í eitt þúsund áhorfendur fylgdust með keppninni, sem fór fram í blíðskaparveðri á Kjal- arnesi. Þegar að úrslitum kom hafði ýmislegt gengið á. Einn bíll endastakkst í gryfju og valt, annar lagðist á hliðina og þrír bílar biluðu og hættu keppni. Þeirra á meðal var Jón S. Hall- dórsson á BMW sem háð hafði harða keppni við Þórð Valdi- marsson í fyrstu umferð. I úr- Þórður Valdimarsson fagnar kampakátur sigri. slitunum óku fjórir bílar og náði Þórður Valdimarsson strax af- gerandi forystu, sem hann hélt til loka. Braga Guðmundssyni tókst að tryggja sér annað sæti með því að aka djarflega, en honum tókst að smeygja bíl sín- um framhá VW Páls Grímsson- ar í byrjun. Fjórði bíllinn í úr- slitum var Skoda Birgis Jónsson- ar, en hann var of máttlítill til að veita hinum bílunum keppni. Þórður Valdimarsson var að vonum ánægður með sigurinn, lét hann þau orð falla að loksins fengi eiginkona hans eitthvað fyrir allar neglurnar. I Lofta- u ndirstöður 3,70- 3,60 -fe ™ Stærð: 3,50 3,40 ^ 2.10-3.75 3,30 3,20- To metra. 3,10 3,00 Þyngd að- 2,80 !zm eins 13 kg. 2,70 2,60 2,50 1325 V-þysk 1400 2,40 2,30 gæðavara. 2,20 2,10 “Verð að- L i eins 276 ,r. m/U-járni. J Getum út- vegað með stuttum fyrirvara margar aðrar lengdir og einnig ál og stálbita undir loft. P allar hf. Vesturvör 7, Kópavogi. Sími 42322. Kosin stjórn kísilmálm- verksmiðj- unnar við Reyðarfjörð KOSIN var stjórn kísilmálmverk- smiðjunnar við Reyðarfjörð á síð- asta fundi sameinaðs Alþingis á föstudag. Kjörin var hlutfalls- kosningu sjö manna stjórn og sjö til vara til eins árs. Fram komu þrír listar með jafnmörgum og kjósa skyldi. Aðalstjórn skipa: Sveinn Þór- arinsson verkfræðingur, Eg- ilsstöðum, Axel Gíslason fram- kvæmdastjóri, Reykjavík, Hall- dór Árnason iðnþróunar- fulltrúi, Fellahreppi, Hörður Þórhallsson sveitarstjóri, Geir Haarde hagfræðingur, Eggert Steinsen verkfræðingur og Geir Gunnlaugsson prófessor. Vara- menn: Þorsteinn Ólafsson full- trúi, Aðalsteinn Valdimarsson forseti bæjarstjórnar, Eskif- irði, Inger Jónsdóttir lögfræð- ingur, Eskifirði, Theódór Blöndal tæknifræðingur, Sverr- ir Hermannsson alþingismað- ur, Þráinn Jónsson fram- kvæmdastjóri, Hlöðum, og Sig- fús Guðlaugsson rafveitustjóri, Reyðarfirði. Vinnuslys í Sundahöfn VINNUSLYS varð í Sundahöfn laust fyrir klukkan 14 í gær. Tæp- lega sjötugur maður varð fyrir lyft- ara og fótbrotnaði. Atvikið átti sér stað á bryggj- unni við Sundaskála og lenti maðurinn framan á lyftaranum. Hann var fluttur í slysadeild. Við flytjum í Skipholt 1 Stærsta tölvubúð á íslandi... og þótt víðar væri leitað I tilefni af ársafmæli Tölvubúðarinnar hf. flytjum við nú í stórglæsilegt nýtt húsnæði aö Skipholti 1, Reykjavík. Einnig höfum við bætt mikiö við starfslið okkar til að geta veitt viðskiptavinum okkar betri þjónustu en fyrr. Tölvuskólinn er nú undir sama þaki og Tölvubúöin og getum við nú veitt alla kennslu og hjálp við uppsetningu tölvukerfa á staðnum. Okkar eigin hugbúnaður og vélbúnaðarverkstæði með völdu starfsliöi tryggir þér öryggi í tölvukaup- um. Viö höldum aö sjálfsögöu áfram að selja COMMODORE viðskiptatölvukerfi meö okkar landsfrægu forritum sem eru sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður. Líttu inn einhvern daginn og skoðaðu tölvulausnir okkar, kannski hentar ein þeirra þér. commodore mest selda viðskiptatölva á íslandi og í Evrópu. TQLVUBÚEIN HF Skipholti 1, Reykjavík. sími 25410.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.