Alþýðublaðið - 10.07.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.07.1931, Blaðsíða 3
ALÞ£ÐU.BIiAÐIÐ 191.8 kop í !jós við samningu fri&ar bg vib eftirlit Þjóbabanda- lagsins, að í nýlenduim störveld- anna voru ekki færri en 200 pús, ófrjálsix menn. Er hér viissulega háðuieg níðstöng yfir hinni imarg- lofuðu bórgaramenningu. DæmiÖ er samt litlu verra heldur en, fjöldi atvinnulausra tmanna í auðvaldsrikjunum. Þar kemur í ljós samia yfirtroðslan, sömu rangindin, mannréttiindi simælingjans fyrir borð boriin. Miisrétturinn er alt í gegn böl- vísir borgaTamenningarinnar, trú- hræsninnar. Hér hefir lítillega verið lýst einum af peim minnis- varðia, sem lýðfrelsið! og ping- ræðib!! reisitu sér á síðast liðinni öld, Verður ekki með sanni sagt að hann sé fagur eða hrífanidi,, en óbrotgjaTn mun hariri neyn- iasit í sögunni og örugg hvatning eða eggjun 'í augum öreigans, er hann brýzt leiðar simnar að göfgu takraarki. (Frh»L 1 G. B. B. Grænlandsdeiian Khöfn, 10. júlí, U. P. FB. Fregnast hefir hingað frá Osló, að norsfca stjórnin hafi ákveðið að viðurkenna landhelgun norsku veiðiimannanna i Austor-Græm- landi, par sem fyrirsjáanlegt sé, að danska stjórnim visi frá kröf- uim norsku stjórnarinniaT í siejn- usto orbsendingu henmar. "— Danski forsætisraðherrann segir, að svar Dama vierði komið til Os- lóar í Idiag. Leggur Staunimg ,ekki trúnab á fregnina frá Osló, pví ab hann telur pannig frá svari dönsku stjórnaTÍinnjar gengib, ab bábar pjóðir geti sætt sig vib að skjóta imálun'um til Haag-dóm- stólsins. f sumarfriið. Sportföt, Sporthúfur, Sportpeysnr, Sportsokkar, Sportbuxur, Sportjakkar, Sportblússur, Bakpokar, Svefnpokar, Tjöld. Ferðaprimusar ódýrir, ein- faldir að gerð og í meðferð, en ábyggilegir. META töflar (eldiviður), ómissandi í ferðalögum. Thermos-hitaílöskur. Ferða- pelar.Drykkjarbikararo, m. fl. fMf""aSCU~ VeiíÍDgaþjóioar. 1 einuan bæjarfréttadálki dag- .blaðsins „Vísis" 1. .p. m. birtist klausa imeð pesstai fyrir-sögn eftiT einhvern Hospes. Þótt klausa pessi sé ekki verð pess, að á hana sé iminst, vil ég pó fara um, pað nokkrum orðum, sem í henni er rangfært, — sjálfsagt vegna vanpekkingar höfundariins. Fyrst byrjar hann á pví a'ð segja, að félag pjóna (par er víst átt við „Matsveina- og veit- ' ingapjóna-f élag íslands") hafi verið sitofnað til pess að útíloka erlenda veitingapjóna frá atvinnu hér í veitingahúsum. — Þetta er ekki rétt, og skal ég benda á t. d. að allir dariskir matsveinar og veitíngapjóniax, sem voru búsettír hér og störfuðu í ísl. veitinga- húsum eða farpegaskipum um síðustu áraimót, eru í „Matsv. og ypj.félagi íslands" með sömu rétt- indum og íslenzkir væru. Enn fremur að félagið útvegær erlenda matsveina eba pjóna, ef ekki' er völ á íslenzkum kunnáttumannum í pessum greinum. Enda er pab trygging fyrir vinnukaupenduma, ab láta félagið útvega pessa menn, ef pörf er á. Því félagið tekur að eins gilda pá menn, siem eru fagmenn og innan sam- taka pjóna og matsveina, En dæmi eru til þess, að hér hafa komið erlendir menn, sem hafa verið járnsmiðir, prentanar o. fl., en gerst veitingapjóniax í isl. veilt- ingahúsuim. En féiagið gengst fyrir pví, að íslenzkir matsvéinar og Þjónar gangi yfirleitt fyrir um atvinnu í pessum greinum, og mun enginn, sem hugsar um at- vinnumál vor af sanngirni lasta pað, eba vill ab island sé fyrir islendinga. Þá,,má skilja á Hospes pessum, ab honum sé illa við pví um lik samtök sem pessi. Hvers vegna ætti ab vera ástæba til pess, ab pessir menn hafi ekki með séiT samtök eins og aðrar vinnandi stéttir í landinu, til pess að tryggja sér pá atvinnu, sem fá- anleg er hér á landi í pesisum, gr,einum? Höfundurinn heldur pví frarn, að pax, sem tábmörk séu sett um samkeppni; par sé verri vinna og verri- vörur. Ég s,pyr pví: IHefir Hospes fengið pá reynslu, að vem vörur séu frg braubgierbarhúsiuim, par sem ein- göngu vinna (íslenzkir bakarar, heldur en par, sem vinna erlendir babarar hér í bænum? Allur fjöldinn af vibskiftamönnum brauðgerbarhúisanna iflun neita pví. Því íslenzkir bakarar.standa nú ekkert að baki eTlendura stéttarbræðrum sínium, sem hér hafa verib, póitt peir hafi máske gert pað í fyrstu. Er verri vinna af hendi leyst hjá prentoruim héT á Iaridi en alment gerist annars stabar? í peirri grein er ekki uim samkeppni að ræða, pví hér hafa vierið í mörg uridanfarin ár eingöngu ísl. Bezta Cigarettan i . 20 ú\. poklnm, mm kosta 1 brénn, er: ommanaer, WestmlHster, €ifiai°@ffis]i8s; Vírginia, Fásí í ollum verzluHum. I hvepjm pakkas er igallfœileg fsle-raak. myud, ®§g fær lawer sá, er safasað hefir S® mwndm, eina stæk&aða myEtd. prentarar. Og er pað peirra góðu samtökum að pakka, ab p«ir njóta nú , peirrar atvinnu, sem f áanleg ier í peirra grein hér á landi, og takmöTk hafa verib sett um kunn- áttuskilyrbi . og annað, sem má peim að gagni koma. Þánnig má lengi telja upp, sem, sýnir, að verk unnin af íslenzku fólki eru ekki Iakari en unnin af útlending- uan,, og er pessi stabhæfing höf- undarins, um verri vinnu og verri vöruT par sem takmörk eru sett, s&gð út í bláinn. Þannig verbur pað með ís- lenzka pjóna ,í framtíðinni, að peir munu leggja sig betor eftir pví að læra iön sína til fullnabar, pegar peir hafa fengib vissu fyrir pvi, að pieir fái atvinnu i'ísl. íVeit- ingahúsum og farpegaskipum, en á meðan atvinnurekendur í pess- uim greinum (láta útlendinga ganga fyrir er ekki von að fleirj pjónar en hingað til leggi út í pann kositnað, sem pví er sam- fara, pví íslenzk veitingahús eru' víst ekki svrj fullkomin, að ein- hlýtt sé að læra pau störf hér heima, sem úttórður' pjónn parf að kunna. Þegar hér eru orðnir eingöngu íslenkir veitingapjónaT, saknar pess máske sumt fólk fyrsit í sitað. piegar pað kemur í veitingahús, að pab er ekki ávarpab á erlendu máli, en margir íslenzkir gestir rnunu gleðjast yfír pví, að til peirra er talað og peir skildir á móðurmáli símu. Hvab samkepni pá sneTtir, sem höfundur talar uim, munu* vera skiftar skoðanir um, hvort ísl. veitingapjónar standa nokkuð að baki peim erlendu veitingapjón- um, sem eru hér eða hafa veriið, ab peim möTgum ólöstoðum. í pví sambandi, par sem hann talar um að íslenzkir veitinga- pjónar hafi ekki augun nógu víba og athugi ekki alt af hvenær gest- irniT vilja borga, pá vi\ ég benda honum á, ab hér í veitingahúsium hafa pjónarnir fleiri borba ab gæta hver um sig en venja er til að ætlab sé einum pjóni í er- lendum veitingahúsium. Enn fram- JUþfðufólk! Sparið peninga yðar með því, að verzla við okkur. Afsláttur af öllum vörum 10% tii 3Q%. WleoarbAðio, J.augavegi 46. LUPPOL: Lenin und die Philosophie. 256 bls. ib. — Kr. 4,65. Bókaverzlan iiníðs h.f. Aðalstræti 9B. — Box 761. ur er pab venja gesta hér í veit- ingahúsum,, par sem hljómleikar eru, ab gera ekki upp vib pjóninn t. d. fyr.en um pað leyti sem hljómlleikarnir ¦ enda, og pegar hver pjónn hefir máske, eins og oft á sér stað hér, um 20 borba ,ab gæta, og kallaö er frá peim öllum í einu, pá gefur pað að skilja, að einhver verbur ab bíða eftir pjóninum. Enda munu allir skilja pab nema pessi Hospes, sem p,arna eins og annaTs sitabar í klausiunni hefir'tapab sjón og heym fyrir allri sanngyrni. ^ „Sinn er siður í landi hVerju," og svo er pað pótt pjónar renni ,t. d. kaffi í bollana hjá gestoniuim um leið og peir koma með pað, pá sýnir pað, að pjónninn vill gera siem bezt og mest fyrir gest- inn að hann getur. Enda er petta engin undantekning imeð íslenzka pjóna, pví petta tíbk- ast á öllum góbum veitingahúsium erléndis og er orbin föst venja héf á landi og flestum gestom kærkomið, nema pá peim, sent. ætla sér ab njóta einhveTS anmars úr bollunum, t d. víns eða ann- ars, sem peir hafa haft méð »ér. Undir peim kTÍngumstæbuim s&il ég vel að pessum Hospes og öll- um, sem hann pekkir, sé pessi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.