Alþýðublaðið - 10.07.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.07.1931, Blaðsíða 4
AfeÞÝÐIíBLAÐÍÐ hugulsemi þjónanna ekki kær- komin. Islenzkir veMhgaþjönar hafa ireynst áreiðanlegir í reikmngi við gesti sína, og hefir aldrei, svo anér sé vitanlegt, komið fyrir að íslenzkir veitingaþjóuar hafi kraf- ist meira endurgjalds fyrir snún- inga sína en gestir hafa sjálfir á- kveðið. Því síður að .íslenzkir þjónar hafi verið svo óathugulir lað leggja mánaðard.aginn við upphæð reikningsins eða krafist meira verðs fyrir vörunrar en 'á- kveðið er á veitingastaðnum þar sem þeir ivinna. ísienzkir veit- ingaþjónar eru háttprúðir í allri íramkomu, ekkert skriöandi eða beygjandi sig að óþörfu; og þótt þeir beygi sig minna en erlendir stéttabræður þeirca, þá eru þeir jafnir við alla gesti, hvort þeir eru ríkir eða fátækir, eins og öllum kurteisium mönnum sæmir að vena. Þáð eru nú starfandi margir ísíienzkir veitingaþiónar, sem unn- ið 'hafa .tmeðal erlendra þjönai bæði hér heiima og ,á veitinga- Msum erlendis, og þess vagna kert iðn sína undix sömu skilyrð- um og erlendir væru. Hér vinna líka á veitingahúsuim. þjónar, sem ékki hafa lært svo ' lengi — eða erlendis — að þeir teljist fullkomnir þjónaT. Þannig er það líka'á erlendum veitinga- húsum. Þar ganga gestum fyrir beina þjónar, sem eru nemend- ur, og sést pft til þeirra annað og því um líkt, sem höfundur telur að eins koma fyrir hjá íslen'zkum veitingaþjóni. Hér í Reykjavík hafa lengst af verið erlendir veitingamenn á stærstu veitingahúsum bæjarins. Get ég ekki ásakað þá fyrir,. þótt þeir hafi látið landsmenn* sína að nokkru .leyti njóta atvinwu hjá sér/ En þetta hefir breyzt inú í seinni tíð, og íslenzkir veit-' ingamenn stjórna nú nokkrum veitingahúsum hér, og' er eng- in sjáan'eg, bót að því — vegna þess, ao þessir gestgjafar kunna lítið eða ekkert af því, sem til þess. þarf, og verða þess vegna að treysta eingöngu á kunnáttu starísfólksins, og get ég skilið, að það neynist misjafnlega, hvort sem þjónustufólkið er innlént eða útlent. Or því Hosper þykir vanta mikið á kunnáttu íslenzkra veit- ingaþjóna, sem getur að ein- hverju leyti verið rétt, þá ætti hann að athuga íramkomm margra þeirra gesta, sem þeir verða að umgangast á veitinga- stöðum hér. Ráðlegg ég homum því að kynna siér málefni þetta betTir áður en hann fer í simiðju með næstu klausu. Ketill. Lúther. Skemtiferdaskipio „Viceroy of India" fór héðan siðdegis í gær. Enn er skemtÉerðaskip væntai> legt hinga'ð á morgun. Lundúnum-, 9. júlí, UP.—FB. Luther, aðalbankastjÓTÍ þýzka ríki&bankans, kom hingað í dag loftleiðis frá Þýzkalandi, til þess að sem.ja um nýja, stóra tán- töku.' Að svö búnu heldur hann til Rrussel, eri síðar til Parísar og Basel, til þess að vera á fundi með bankastjórn alipjóða- bankans. a m ;:; f sireitam BffeíiaMuis. " Síðan 1918, er heimsstyrjöldinni lauk, hafa verið sett ýms lög til þess að bæía úr húsnæðisvand- ræðunum í landinu, því eðlilega var lítið sem ekkert unnið að húsa- smíðum á meðan á styrjöldinni stóð. Reynist það langtum meira vándamál að koma húsnæðismál- um borgabúa »í sæmilegt horf heldur enn sveitabúanna, að því er virðist, en lausn húsnæðisvand- ræða sveitabúa hefir til þessa orðið allmjög útundan, en þetta vandamál hefir verið leyst, að því er borgabúa snertir, að því léyti að málin hafa verið rannsökuð íil hlítar og framkvæmdir hafnarfyrir alllöngu, og verður þeim á- fram haldið ásama grundvelli,sera byrjað var á. Þarfir sveitabúanna, að því er húsnæði snertir, hafa nú verið rannsakaðar mjög ítarlega af sér- fræðingurn og nefndum, og er nú í ráði að leggja fram frumvarp til laga fyrir þingið, áður en sumar- fundum lýkur, til þess að bæta úr húsnæðisvandræðnm smábænda og verkafólks í sveitum, enþessar stéttir eiga við verst húsnæði að búa í sveitunum, Ráðgert er a ð styrkj a sveitastjórnirnar, þar sem þörf er, í þessu skyni. Fjárhagsleg aðstoð verður veitt og ráðgjafarnefnd skip- uð sveitastjórnunpm til aðstoðar í þessum málum. Nefndin er aðeins ráðgefandi og fræðandi. Undireins og frumvarpið er orðið að lögum verður hafíst handa um framkvæmd- ir. Talið er, að reisa þurfi 40000 ný hús, og er áætlað verð hvers húss, 350 eða 400 sterlingspund, Ætlast er til, að sveitaverkamað- ur eigi að geta eignast smáhús fyrir útgjöld, sem nema einu sterlingspundi á rhánuði, þangað til húsverðið er að fullu greití. í þessari upphæð eru inni- falin gjöfd til hins Opinpera af húseigninni — Ráðagerðir þessar eru lokaþátturinn í þeirri skipulagn- ingarbaráttu, sem hófst í Englandi að styrjöldinni lokinni tilþess að koma húsnæðismálhm þjóðarinnar i gott horf. (Úr blaðatilk. Breta- stjórnar. FB.) 8m €tafgiiin ®g treslnís. YU KffiR^^TÍÍX^MMCXR ST. FRAMTÍÐIN nr. 173 fer að Kolviðarhóli á sunnudaginn. — Lagt 'iaf \stað frá Tiemplariaí- húsinu kl. 10 f. h. — Þeir fé- lagar, sem ætla í, förina Og ekki hafa gefið sig fram, hringi • í síma 2166 fyrir laugardags- kvöld. STOKAN 1930. Fundur í kvöld kl. 8i/2. Tog,ar<arnir. „Max Piemberton" kom af veiðum í gær og för aftur á veiðar sama dag. Á síldveidnr íór iínuveiðarinn „Altlen" í gærkveldi. Útflutningur íslenzkra afurða 1931. (Skýrsla frá Gengisnefnd). Útflutt i jan,—júní 1931 fyrir 17 314 590 kr. Útflutt í jan— júní 1930 fyri.r 19 494 000 kr. Útflutt í jan — júní 1929 fyrir 21 340 660 kr. Út- flutt í jan— júní 1928 fyrir 25 174 780 kr. Fiskaflinn skv. skýrslu Fiskit féiagsins. 1. júlí 1931: 370 968 þurr skpd. 1. júlí 1930: 382 625' þtirr skpd. 1. júlí 1929: 329 262 þurr skpd. 1. júlí 1928: 304 469 þurr fskpd. Fiskbirgðir skv. reikn. Gengis- nefndar. 1. júlí 1931: 327 000 þurr skpd. 1. 1930: 275 329 þurr skpd. 1. júlí 1929: 207 420 þurr skpd. 1. júlí 1928:180 503þurr skpd. Nœturlæknir er í nótt Ólafur Helgason, Ingólfsstræti 6, sími 2128, Skoðun bifreiða. Á morguh á að koma með að Arnarhvoli til skoðunnar bifreiðar og bifhjól nt. 376-450. SendisveinadeUd .Merkúrs" íer á inorgun austur að' Gullfossi. Verður lagt af stað kl. 8 síðdegis frá skrifstofu félagsins, Lækjar- götu 2. Eru þar seldir farmiiðar, sem kosta 6 krónur fyrir báðar leiðir. — Menn eru 'béðnir .að út- búa sig vel til ferðarihnar jneð mat, teppi o. fl. — Þeir, sem ætla í förina, verða að gefa sig fratm í skrifstofu félagsins fyrir kl. 12 á hádegi á morgun. — Er vist, að margir sendisveinar fari meö, þar sem hér er um mjög. skemti- lega för að ræða, er kostar eteki taikið. — Verður í bakaleið farið yfir Laugardal tál Þingvallia, og er það hin fegursta • leið. Vieðríð. Kl. 8 í morgun vat-il stiga hiti í Reykjavík, 12 s.tig á Hornafirði og Seyðisfirði, mestur þar. Otlit hér um slóðir: Hæg- viðri. Léttskýjað, en e. t. v. þoka í nótt. Leiðréttingar. Inn í greinina: „Dómur útvarpsnotenda lum dag- skrá útvarpsins" í bliaðinu í gær hafa þessar ,Nprentvillur slæðst: I fyrstu imálsgrein 7. 1. a. n. á að véra: hefir það fyllilega þrætt þá braut. I annari málsgrein á að vera: á margan hátt ... mis- þyrmt. í fjórðu málsgBein 'miðri á að vera: til sem mests gagns, og dómur (þessa manns knúði SpaíiðpeníugE. Foiðist ópæg- indi. Munið því eftir að vanti ykkai- rúðar i gltigga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjamt verð. Ferðir um helgina: Kl. 6 á laugar- dagskvöld: Að Gullfossi.'í Þjórsárdal og austur í Fljótshlið Til baka á snnnudagskvöld. Ferðir upp í Kjós á laugardag kl. 6. Á sunnudags- morgun kl. 9, til Þingvalla; til ba^a' i>m kvöldið. Góðir bílar. Ódýr far- gjöld. — Vörubilastöðin í Reykjavík. Símar: 970, 971 og 1971. NÝKOMID: Golftr'eyjur. Peysur (Jumper) telpu- og drengja-peysur, drengjaföt kjólar, svuhtur, morgunkjólatau, lífstykki, hand- klæði og kjólapilsin eftirspurðu. Verzlun Ámunda Árnasonar. Mikið af ódýrum telpusuroar- kjölum i Verzlun Ámunda Árna- sonar. i------------------—-------------------------^------------------------------------------------------------------- Munið eftir, að hinir velsniðnu peysufatafrakkar eru i nokkra daga 'seldir með íækifærisverði. Verslun Ámunda Árnasonar, X Talið við okkur um verð áþess- um dekkum og við mun- um bjó.ða ailra lœgsta veið. Pórðmr Pét&irss^n Alls koEar malning Býkoinin. Klapparstíg 29- Sími 24. mig til þess, þá skrifaði ég þess- lar línur. Knattspyrnukeppni Reykjavik- ur. I gærkyeldi var 4. leikur. Þá keptu „Fram" og „Víkingiux" Varð jafnledM, 2 mörk hjá hvor- uiri. í kvöld kl. wfi keppa „K. R." og „Valur" (á Iþróttayellin- um.), og er búist við skemtilegum leik. Ritetjóiá ©g ábyrgðarmiaðiar: Œtí-w FriðrikssoB. A^þýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.