Alþýðublaðið - 11.09.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.09.1920, Blaðsíða 1
blaðið OeíiÖ at atf j&ApÝÖuiíloUlímixKio 1920 Laugardaginn 11. september. 208. tölubl. Landstiarnan 1 er flutt urstræti 10 Öfug-streymi. Ein af ástæðunum til þess, að unga fólkið hefir fluzfc úr sveitun- um til kaupstaðanna er sú, á Norðurlandi, að bændur höfðu nokkuð af fóiki aflögu, vegna þess hve búskaparlagið var gamaldags, og hugsunin lítil á því að bæta tún og engi. Þegar farið var að stunda síldveiðar, óx atvinnan við sjóinn ár frá ári. Kaupið var dá- gott og hækkaði. Bændur sáu sér leik á borði — þeir óhagsýnu og fégjörnu J— og að hér var tæki- færi til þess að hafa meira »upp úrc hjtiinu og sendu það oft og tíðum í síldarvinnu. Einkum átti þetta við um þær sveitir er næst- ar láu síldveiðistöðvunurn. A Suð- urlandi varð líkt uppi á teningn um þegar þilskipaútgerð óx, og með togaraútgerðinni fór það enn meir í vöxt, að bændur sendu yinnumenn sína »til sjós«. Að þessu er þannig varið vita flestir reyndir titgerðármenn og sktp stjórar og sjómennirnir þekkja þetta, og verkamenn um alt Iand vita það og þekkja þess ótal dæmi, að vinnumenn voru og eru jafnvel enn sendir til kaupstað- anna til vinnu og jafnvel bændur sjálfir hafa sótt vinnu ti! bæjanna Hver var nú afleiðingin af þessu? Hún var sú, að vinnuhjúið, sem oft færði húsbóndanum heim tveggja til þriggja ára kaup sitt í sglærum* peningum, hlaut að finna til þess, að hér var því gert rangt til. Og loksins komst það að þeirri niðurstöðu, að miklu frjálsar og eðlilegra var, að það fengi sjálft það fé, sem það með súrum sveita vann sér inn, með sínum kröftum. Og hin eðlilega afleiðing var sú, að það sagði húsbóndanum upp vistinni og flutti sig til bæjarins. Eins fór fyrir bóndanum, sem fór að vinna við og við í bænum, honum fanst girnilegra að sjá peningana glampa i lúkum sér, en að sjá búpening- inn heima hjá sér, eða iðjagræn tunin. Honum fanst það engir peningar! Og þó merkilegt megi virðast hefi eg orðið var við þenna hugsunarhátt, enn þá á þessum tfma. Tímakaup daglauna- mannsins í bænum vilti honum og villir honum sýn. Hann athugaði það ekki, að vinnan er víða stop- ul. Og fæstir verkamenn hafa vinnu alla dagar ársins. Að sæid- arlíf verkatnannsins er blekkingl Nú er svo komið, að vinnu- hjúaskortur er í sveitum, að því er margir segja. Og ástandið batnar ekki meðan búskapnum fleygir ekki meira áfram en nií er, og meðan bændur alment halda að bæirnir séu hið sanna gósentand l f stuttu máli, höfuðorsökin til aðstreymisins til bæjanna er sú, að sjávarútveginum hefir fleygt svo fram úr Iandbúnaðinum, að þeim er ekki saman jafnandi. Höfuðatriði þessa máls er því það, að bændur leggi alla stund á það, að efla landbúnaðinn og umfram alt bæta búskaparlagið; Kvásir. €rleetð símskeyti. Khöfn, 9. sept. firasin á heimleið. Frá London er sfmað að Krasin haldi heim yfir Riga. Kolaverkfallið. Brezka stjórnin ætlar að láta kosningar fara fram, ef kolanámu- menn gera verkfall. Cork-borgarstjórinn. Lloyd George hefir ekki ennþá breylt afstöðu sinni til Corkborg- arstjórans. Blaðakongar ðanðnr. Þýzki blaðakongurinn Rudolf Mosse er látinn. Hann var meðal annars eigandi Berliner Tageblatt. Hj úkranarkonnrnar. Norrænt hjúkrunarkoauþiög er nýafstaðið,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.