Morgunblaðið - 25.07.1982, Page 22

Morgunblaðið - 25.07.1982, Page 22
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ 1982 Ásakanir raktar til falsaðs leyniskjals Komaborg, 23. júií. AF. LKYNIKKJAL, sem innhélt ásakanir Bandaríkjamanna á hendur NATO vegna dularfullra (lugslysa yfir Tyrr- enahafi, á milli Sardinínu og ftalíu, hefur við rannsókn reynst vera fals- að, að því er talsmaður bandaríska sendiráðsins i Róm sagði. Sagði hann þetta vera dæmigert fyrir þær aðferðir, sem Sovétm- enn beittu, til að skapa óeiningu og sundrungu á meðal andstæð- inga sinna. „Tilgangur þessa skjals er augsýnilega sá, að grafa undan NATO,“ sagði talsmaður- inn. Afrit af þessu umrædda skjali barst í hendur tveimur ítölskum fréttastofum í vikunni. Sagði þar m.a., að svo virtist sem heræf- ingar NATO á þessu svæði gerðu það að verkum að flug- og skipa- umferð væri ekki óhætt á sama svæði á meðan. I skjalinu er vitnað til tveggja atvika sem sögð eru eiga rót sína að rekja til æfinga NATO. Fyrra atvikið var þegar DC 9-þota í inn- anlandsflugi fórst og með henni 81 maður í júní 1980. I síðara tilvik- inu er um að ræða að flugmaður vélar í innanlandsflugi skýrði frá því, 15. maí á þessu ári, að loft- skeyti hefði sprungið skammt frá vél hans. Enn hefur ekki verið hægt að útskýra slysið þegar 81 maður fórst en fulltrúar NATO hafa skýrt frá því að engum flugskeyt- um hafi verið skotið þá daga, sem umrædd atvik gerðust. Það, sem leiddi menn á sporið í rannsókn skjalsins, var fjöldi máivilla, sem sumar hverjar voru nánast barna- legar. Saka Breta um áframhald- andi óvild í sinn garð Buenos Aires, 23. júlí. AP. ARGENTÍNUMENN ásökuöu Breta í dag um áframhaldandi óvild í þeirra garð og í yfirlýsingu frá utanríkisráðuneytinu argentínska, sem birt var í dag sagði að enn gætti mikillar tortryggni og óvildar í þeirra garð á Falk- landseyjum. Yfirlýsing utanríkisráðuneytis- ins kom í kjölfar þeirrar ákvörð- unar Breta að aflétta hafn- og flugbanni því sem gilt hefur 200 mílur út frá Falklandseyjum frá því 30. apríl. I tilkynningu Breta er þess ennfremur látið getið að Argentínumenn haldi sig áfram í 150 mílna fjarlægð frá eyjunum og sæki um leyfi áður en kaup- og birgðaskip leggja upp til eyjanna. Argentínumenn hafa lýst því yfir að þeir sætti sig ekki við nein boð og bönn af slíku tagi og muni ekki láta meina sér aðgang að ákveðnum svæðum. Þá sagði enn- fremur í yfirlýsingunni, að ef til árekstra kæmi mætti skrifa þá al- farið á reikning Breta eða Falk- lendinga. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORG UNBL AÐINU raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi öskast Grafíkverkstæði Óskum eftir að taka á leigu húsnæöi ca. 70—100 fm. Má þarfnast lagfæringar vin- samlegast hringið í síma 22887 (Svala) eða 38453 (Sigurbjörn) eftir kl. 6 næstu daga. Óskum eftir 3—5 herb. íbúð til leigu í nokkra mánuði. Uppl. í síma 37207 Guðmundur Þorgeirsson, læknir Þú sem óttast aö fá leigjendur sem viröa ekki íbúðina sem sína eigin, átt kost á hjónum með 13 ára dóttur. Þeim getur þú treyst. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Verði ekki af leigu, er þagmælsku heitið. Uppl. í síma 41888. 200—300 fm iðnaðarhúsnæði Óskum að taka á leigu 200—300 fm iönaö- arhúsnæði undir snyrtilega matvælastarf- semi. Vinsamlegast hringið í síma 16578 í dag og næstu daga. Verslunarhúsnæði óskast á leigu í miðbænum. Uppl. í síma 27510 og 31412. Maður í framhaldsnámi óskar eftir lítilli íbúð eða herb. Uppl. í síma 77550 eða 10358 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Sendiráð f Reykjavík vill taka á leigu hús eða stóra íbúð. Uppl. í síma 29100 virka daga. Nú komast atörmed AKRABORG Ivö skip í feróum Ivöföld akrein yfir flóann Nú hefur þjónusta í ferðum milli Akraness og Reykjavíkur verið stóraukin yfir háannatímann. Með tilkomu nýju Akraborgarinnar og fjölgun ferða hefurflutningsgetan aukistúr40 í lOObíla. Þetta þýðirað ferjurnarflytja um 900 fólksbíla og vöruflutningabíla, stóra sem smáa, á dag. Ferðin á milli tekur aðeins 55 mínútur. Á meðan njótið þér sjávarloftsins á útsýnisþilfari og þjón- ustunnarum borð, í farþega og veitingasölum. Kynnið ykkur áætlun Akraborgar. Góða ferð. KALIAGRIMUR. Akmbotv þiónusta milli flttfna 'Simar ^yk/avik 91-16050 ■ Símsvari 91-16420 J Akranes: 93-2275-Skrifslola: 93-1095

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.