Morgunblaðið - 17.09.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.09.1982, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1982 GAMLA BIO Simi 11475 TARZAN með BO DEREK' Þessi umdeilda og óvenjulega kvikmynd sýnd kl. 5. 7 og 9. TÓNABÍÓ Simi 31182 Brædragengíö (The Long Riders) Sími 50249 Tryllti Max (Mad Max I) Sýnd kl. 9. Sími50184 Engin sýning í dag Frægustu bræöur kvikmyndaheims- ins i hlutverkum frægustu bræðra Vestursins. „Fyrati klassil Besti Vestrinn sem gerður hefur veriö i lengri, lengri tima — Gene Shalit, NBC-TV (Today). Leikstjóri: Walter Hill. Aðalhlutverk: David Carradina (The Serpent’s Egg), Kaith Carradine (The Duell- ists, Pretty Baby). Robart Carradine (Coming Home), James Keach (Hurricane), Stacy Keach (Doc). Randy Quaid, (What’s up Doc, Pap- er Moon), Dennis Quaid (Breaking Away). fslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Varlega meö sprengjuna strákar Sprenghlægileg og fjörug ný Cinemascope litmynd um tvo snar- ruglaða náunga sem lenda i útistöð- um viö Mafíuna, meö Keith Carradine, Sybil Danning, Tom Skerritt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. taienakur texti. Bráöskemmtileg, ný amerísk úrvals- gamanmynd i litum. Mynd sem alls- staöar hefur verið sýnd við metaö- sókn. Leikstjóri: hran Reitman. Aöalhlutverk: Bíll Murray, Harold Ramls, Warren Oates, P.J. Solea o.fl. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Haekkaö verö. B-salur Shampoo Afar skemmtileg kvtkmynd meö úr- valsletkurunum Werren Beatty, Gotdie Hawn, Julie Chríatie. Enduraýnd kl. 5,7, 9 og 11. Sföasta sinn. Kafbáturinn (Daa Boot) iPÞJÓflLEIKHÚSIfl Litla sviðíð: TVÍLEIKUR Frumsýning sunnudag kl. 20.30. Sala á aögangskortum stendur yfir. Miðasala kl. 13.15—20.00. Sími 11200. LEiKFÉLAG REYKJAVtKUR SÍM116620 Frestun Af óviðráðanlegum ástæðum verður að fresta sýningum á nýju leikriti Kjartans Ragnars- sonar SKILNAÐI um nokkra daga. EIGENDUR AÐGANGSKORTA eru sérstaklega beðnir að at- huga þessa breytingu þar sem dagstimplarnir á aðgöngumið- um gilda ekki lengur. AÐGANGSKORT FRUMSÝNINGAKORT Kortasala stendur ennþá yfir. Uppselt á 1. til 6. sýningu. Miöasalan í lönó kl. 14—19. Sími 16620. Stórkostleg og áhrlfamikil mynd sem allstaöar hefur hlotlö metaösðkn. Sýnd í Dolby Stereo. Leikstjóri Wolfgang Petersen. Aðalhlutverk: Júrgen Prochnow, Herbert Grönmeyer. Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuö innan 14 éra. Hækkaö verö. Dávaldurinn Frisinette aýnir kl. 11.15. FRUM- SÝNING Laugarásbíó frumsýnir í dag myndina Nœturhaukarnir1 Sjá augl annars staöar í blaóinu. Með botninn úr buxunum (So Flne) Bráöskemmtlleg og fjörug, ný, bandartsk gamanmynd f sérflokkl. Myndin er (lltum og Panavfslon. Aðalhlutverk: Ryan O'Naal, Jack Wardsn, Mariangala Malato. fsl. taxti. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Ný þrælskemmtileg mynd um ástir, peninga og völd, tánlnga, mótorhjól og sprækar spyrnukerrur. Aðalhlutverk: Fabian, George Barris. Sýnd kl. 7 og 9. Gleði næturinnar (Ein sú djarfasta) Sýnd kl. 11.15. FRUM- SÝNING Tónbíó frumsýnir í dag myndina Brœðragengið Sjá augL annars staöar í blaöinu. Endursýnum nú óklippta eintakiö af þessari umdeildu mynd. aðeins þeasa einu helgi. EINA TÆKIFÆRIÐ TIL AD SJÁ MYNDINA I DOLBY- STEREO. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bðnnuö börnum innan 14. LAUGARÁS Simsvari I 32075 Næturhaukarnir Ný, æsispennandl bandarfsk saka- málamynd um baráttu lögreglunnar viö þbkktasta hryöjuverkamann heims. Aöalhlutv.: Sylvester Stall- ona, Billy Dee Williams og Rutger Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Hæfckeö varö. Bðnnuö yngri an 14 éra. OKKAR Á MIT.TJ I I I I Saiur A Síðsumar Heimsfræg ný Öskarsverölauna- mynd sem hvarvetna hetur hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Katharine Hepburn, Henry Fonda og Jane Fonda. Þau Katharine Heþburn og Henry Fonda fengu bæði Óskarsverölaunin í vor fyrir leik sinn í þessarl mynd. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Salur B BraðskemmtHeg og fjörug bandartsk litmynd um mann sem dð é röngum tíma, með Warrsn Beatty, Julia Christie og Jamas Mason. Leikstjóri: Warran Bsatty. fal. taxti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15. Salur C Hammersmith er laus Spennandi og sérstæð bandarísk litmynd um hættulegan afbrotamann, með dularfulla hæfileika, meö Elizabeth Taylor, Rich- ard Burton, Petar Uatinov. Leikstjóri: Petsr Uatinov. fslanskur taxti. Bönnuð innan 16 éra. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. HAMMERSMITH ER LAUS Morant liðþjáifi og áhrifamikil verðlauna- mynd. Mynd sem hefur verið kjörin eln af beztu myndum ársins viöa um heim. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.