Morgunblaðið - 17.09.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1982
53
Sími 78900
Frumsýnir grínmyndina
Porkys
torthm frnnlm ■
Tnu'llbcclnd
Porkys er (rábær grinmynd I
sem slegið hefur öll aösókn-
armet um allan heim. og er
þriöja aösóknarmesta mynd í |
Bandaríkjunum þetta áriö.
Þaö má meö sanni segja aö
þetta er grinmynd ársins 1982,
enda er hún í algjörum sér-
flokki.
Aðalhlutv.: Dan Monahan,
Mark Herrier, Wyatt Knight.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
The Stunt Man
(Staögengillinn)
The Stunt Man var útnefnd I
fyrir 6 Golden Globe-verölaun |
og 3 Óskarsverölaun.
Blaóaummœli: Handritiö er |
bráösnjallt og utfærslan enn-
þá snjallari. Ég mæli meö I
þessari mynd. Hún hittir beint |
í mark. SER. DV.
Stórgóöur staögengill, það er I
langt síöan ég hef skemmt |
mér jafn vel i bió.
G.A. Helgarpóatur.
Aöalhlutverk: Peter O'Toole. I
Steve Railback, Barbara I
Hershey. Leikstjóri: Richard |
Rush.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ih. breyttan sýningartíma)
M-c»nd bcforc
moM frichteninfi
momenl of Vnur life
DRESSED
TOKILL
MICHAEL ANGIE NANCY
CAINE [YICKINSON ALLEN
"DRESSEDTOKiLL"
Frábær spennumynd gerö af I
snillingnum Brian De Palma [
meö úrvals leikurunum
Michael Caine,
Angie Dickinson,
Nanay Allen.
Bönnuó innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SALUR 4
When a Stranger
Calls
Dularlullar simhrlngingar
I Vrnmyir
_ I f ii/Im
I Þessl mynd er ein spenna frá
[ upphafi til enda.
BLADAUMMÆLI: Án efa mest
spennandi mynd sem ég hef
(After Dark Magasine.) |
Bönnuó börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.20.
Being There
7. aýningarmánuóur.
Sýnd kl. 9. ut,
■ AUar meö fsl. tsxta. Hi
BK0AID
WAT
í kvöld
hljómsveitin
Galdrakarlar
Bergþóra Árnadóttir kynnir plöt-
una sína „Bergmál“ Modelsam-
tökin veröa með tízkusýningu frá
Vöruhúsinu Magasín
ATH. HÁTÍÐARTÓN-
LEIKAR MEÐ HAUKI
MORTHENS
í Broadway á sunnu-
dag. Meiriháttar
viöburður.
Húsió opnað kl. 7 fyrir
matargesti.
Miðaverð kr. 130.- Mióa-
sala í Broadway frá
kl. 9—5. Boróapantanir i
aíma 77500.
Boröiö meö Platters.
Miðapantanir fyrir
hljómleikana meö
Platters laugardaginn
9. október, á
Broadway i síma
77500.
Diskó frá 10—3
Afmælisbörn alltaf frítt
inn á afmælisdaginn.
Munið eftir gömlu góöu
nafnskírteinunum, fædd
’66. Ekkert rugl og allir
edrú.
Kær kveðja.
Villti Villi, Svan og
Tommi.
Snekkjan
Hljómsveitin
Metal
leikur fyrir dansi.
Opið til kl. 3 í nótt.
Staóur hinna vandlátu
Opiö í kvöld til kl. 3.
. Efri hæö
DANSBANDIÐ
og söngkonan
ANNA
VILHJALMS.
Matsedill kvöldsins:
Humarsúpa. Framreidd meb snittubrauöi og sýrdum
rjóma.
Fyllt hamborgarkótiletta að hœtti Þórs. Framreidd
með blómkáli, gulrótum og jarðeplum. A la Fontaiue.
Mokkafromage.
Neöri hæð diskótek.
Eitthvað fyrir alla bæði gömlu og nýju
dansarnir. Opnað fyrir matargesti kl.
20.00. Borðapantanir í síma 23333.
|Snyrtilegur klæðnaður.
Veitingahúsið
Glæsibæ
Hljómsveitin
Glæsir
og diskótek.
Opiö kl. 10—3.
Snyrtilegur klæönaöur.
Borðapantanir í síma
86220 og 85660.
IJIJ 1III
Hafrót
verður grúppan
sem sér um
fjörift í kvöld.
Einnig tvö
diskótek.
'Sumarv
aleðin
í kvöld og
laugardagskvöld
• 2ja tíma skemmtiatriði
• Dansað á eftir til kl. 3 (/
% Stanslaust fjör 1
• Húsið opnar kl. 19 ttl
• Skemmtun hefst kl. 22. A
n
■
m *%r áBk
p Þjóðleikhúsið ItNwk
STÓR
TÓNLEIKAR
Kristján Jóhannsson
tenor
Gudrún A. Kristinsdóttir
pianó
Sunnudaginn 19. september 1982, kl. 19 00.
Bessi, Ómar, Þorgeir, Magnús, Ragnar og hljómsv.
Miðasala í Súlnasal eftir kl. 4
í dag og á morgun.
Borð tekin frá um leið.
Símar 20221 og 25017.
Matur framreiddur ffyrir
þá sem þess óska.
Síöast
seldist
upp
Ath.
Selfoss — Sumargleðin
Stórkostleg fjölskylduhátíö í íþróttahúsinu sunnudagskvöld.
Mætum öll í stuöið