Morgunblaðið - 17.09.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.09.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1982 41 Á skuldadeginum í San Joté da Ribarteme fara fram jaróarfarir og hátíðahöld þar aam ungir og aldnir akammta aér. látin. Ef heilaga Marta heföi ekki hjálpaö mér heföi ég dáiö.“ Fólk, sem komið er saman í kringum „hina látnu“, kemst í geöshræringu. Gamla konan, Saladina aö nafni, segir frá reynslu sinni; hún haföi veriö haldin illkynj- uöum blóösjúkdómi. Eftir bænir og áheit í 2 ár til heilögu Mörtu hvarf sjúkdómurinn fyrir fullt og allt. Hundruö manna hafa ekki ólíka sögu aö segja. Þeir sem verst voru haldnir fyrir „kraftaverkiö“ klaaöast hvítum líkklasðum. Aörir bera kerti, dýr, ávexti og allir koma meö pen- ingaseðla til þess aö færa dýrl- ingnum. Um 800.000 pesetar safnast Beðió aftir eigin útför. saman í glerkassann fyrir framan líkneski heilögu Mörtu dag hvern. Seldar eru myndir af dýrllngnum til þess aö bera í göngunni. Þegar best lætur geta safnast saman 40.000 pesetar í einni göngu vegna sölu þessara mynda. Þaö sem venjulega er gert viö hluta þessara peninga er aö greiöa kostnaö vegna hátíöahaldanna. Nýjar grafir eru geröar og líkhólf og líkklefar eru smíöaöir í kringum kirkjuna. Dauöinn er stööugur í lífi þessa fólks. Og ekki aðeins í San José de Ribarteme. í mörgum öörum þorp- Áhait og gjafir handa hailögu Mörtu; afnaóur dýrlingur. um Galisíu-héraös eru sams konar trúar- og þakkarhátíöir haldnar. Fólk upplifir sína eigin „útför" með vinum og vandamönnum. Krabba- mein, gigt, augnsjúkdómar og önnur veikindi; þaö lítur út fyrir aö þau hverfi fyrir fullt og allt eftir aö byrjaö er aö ákalla dýrlingana. Sumir dýrlingar framkvæma ekki kraftaverk þegjandi og hljóöalaust. Sá, sem ekki stendur viö heit sitt viö heilögu Mörtu, má vara sig því hún ku vera óbilgjörn og getur refsaö þeim er svíkja loforö sín. „Þegar faöir minn lá á banabeði sínu baö hann okkur aö koma hvert ár hingaö til San José til þess aö færa heilögu Mörtu fórnir, sem þakklæti fyrir aö hafa lifaö af borg- arastyrjöldina,“ segir Silvestre Al- onso Fernández, einn af útfarar- söngvurunum. Hann á fleiri fjöl- skyldumeölimi sem „gera upp“ viö dýrlinginn í San José de Ribart- eme á hverju ári. Antonio Marcelino Gil, 16 ára gamall þjónn, leggst ofan í Ifkkistu, sem vinir hans bera ár hvert síðan hann læknaöist af sjúkdómi fyrir 7 árum. Áöur en hann fer í sína eigin líkkistu ber hann kistur fyrir aöra. Antonio segist ekki hræöast dauö- ann. Þaö sama segir Ramona Pérez, 82 ára gömul bóndakona. Hún var þungt haldin af magakrabbameini og baö heilögu Mörtu ásjár. Ram- ona fékk fullan bata og er alltaf mætt í San José de Ribarteme meö líkkistu sína til þess aö vera viöstödd sína eigin jaröarför. f raun er ein skýringin á þessari athöfn sú aö veriö sé aö hæöast aö dauöanum, eins konar ögrun á leyndardómana. Ár eftir ár fer fram fagnaöarhá- tíö þeirra er heföu dáiö (aö áliti sjúklinganna sjálfra) ef trúin á heil- ögu Mörtu heföi ekki bjargaö þeim. Eftir aö skrúögöngunni lýkur og allir hafa kveikt á sínu altariskerti, fjölmargar kistur komnar ofan í jöröina (aörar eru notaöar aftur og aftur) og síöast en ekki síst greidd- ar allar skuldir til heilögu Mörtu koma viöstaddir sér fyrir fyrir neö- an risavöxnu grenitrén stutt frá kirkjunni. Dansinn dunar, ungir og gamlir drekka, eta, hoppa og syngja. Prestur er einsöngvarinn og hrókur alls fagnaöar. Glerkass- inn fyrir framan líkneski heilögu Mörtu er fullur. Enginn efast um gæðin fra General Electric Toppklassa, kæli- og frystiskápar, pvottavélar og þurrkarar fyrirliggjandi. Þaö besta veröur ávallt ódýrast, pegar til lengdar lætur. ( % HEIMILISTÆKI STÓR OC SMÁ RAFTÆKJADEILD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.