Alþýðublaðið - 31.07.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.07.1931, Blaðsíða 1
JJpýðublaðiH 1931, Föstudaginn 31. júií. J! 176 tölublað. 2'áyástl931. Sökum afar mikillar pátttöku í skemtiferð verzlunarmanna í Vatnaskóg, hefir sú breiting orðið á að E. s. Selfoss fer I stað E. s, Ægis og er pví enn hægt að ,íá farseðla. Skemtinefndin. Ast meðal auðmanna. Tal- og söBgva-gamanmynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin ieika: Clni'St Bow, Mifzi Green. Myndin er afarskemtileg og listavel leikin. Aukamyndir: Stein Song. Tal-teiknimynd. TalmyndaKréttír. Síðasta siim í kvöld. Frá AlDýðubrauðgerðimi. 2jogJi ágúst verða búðir Alpýðubrauðgerðarinnar að eins opnar til klukkan 11 árdegis. Þetta er fólk beðið að athuga og gera innkaup sín í tíma. SkemtibátGirinn Grinaur föeitsskér fer áætlunarferðir um Þingvallavatn, laugardaga og sunnudaga. — Aðra daga eftir ástæðum. m,é mm Hai Tanp. Þýsk tal-, hijóm- söngva kvikmynd i 8 pátttum tekin af British Inter- national Pictures, und- ir stjórn Richards Eich- berg. — Aðalhlutverkin leika: Franz Lederer, Edith Amara og kínverska leikkonan heimsfræga, Ann May Wong. Aukamynd Misícal Momeits. Ensk söngva- og dans- mynd í 1 pætti. Siðasta sinn í kvöld. Alpingishábðin, Kvikmpd af Alpingisliátíðmni, tekin að tilhlutun frönsku stjórnarinnar og gefin ísiandi, verður sýnd í Nýja Bíó laugardag 1. ág. kl. 5 e. h, Félagsmenn Alliance Francaise geta fengið ókeypis aðgang að svning- unni ef peir sýna félagsskírteini sín við innganginn. Á morgun og næstu daga, verða byrgðir bær af frosnu dilkakjöti, sem tii eru hjá okkur, seldar með mjög lágu verði. Nordals íshús. r Vil kaupa saltfisk fullverkaðan, ca. 200 skpd. á þacn hátt að setja fulla tryggingu fyiir greiðslu í nokkra mánuði. Tilboð merkt „Sait- fiskuru leggist inn á afgreiðslu Alþýðublaðisins. Nýslátrað dllkakjðt nautabfoí og bálfakjöt. Grænmetl margs konar. Athugið að búðum veiður lokað bæði sunnudag og mánudag. Matarbúðin, Laagavegi 42 Matardeildin Hafnarstræti 5. Kjötbúðln Týsgötu 1. Aoðlýsið í AlpýðablaðiDR.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.