Morgunblaðið - 21.11.1982, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982
Peninga-
markaöurinn
r
GENGISSKRÁNING
NR. 207 — 19. NÓVEMBER
1982
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollarí 16,162 16,208
1 Sterlingspund 26,118 26,192
1 Kanadadollari 13338 13,276
1 Dönsk króna 13115 1,8167
1 Norsk króna 2,2289 23353
1 Sænsk króna 2,1461 2,1522
1 Finnskt mark 2,9252 2,9336
1 Franskur franki 2,2438 2,2502
1 Belg. franki 0,3270 0,3279
1 Svissn. franki 7,3968 7,4178
1 Hollenzkt gyllini 53231 5,8397
1 V-þýzkt mark 6,3430 6,3611
1 itólsk lira 0,01101 0,01104
1 Austurr. ach. 0,9037 0,9062
1 Portug. escudo 0,1762 0,1767
1 Spánskur peseti 0,1357 0,1361
1 Japansktyen 0,06235 0,06253
1 írskt pund 21,541 21,602
SDR (Sérstök
dréttarréttindi)
18/11 173046 17,2536
r
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
19. NÓV. 1982
— TOLLGENGI I NOV. —
Nýkr. Toll-
Eíning Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandaríkjadollari 17,829 15,796
1 Sterlingspund 28311 26,565
1 Kanadadollari 14,604 12374
1 Dönsk króna 1,9984 1,7571
1 Norsk króna 2,4588 2,1744
1 Sænsk króna 2,3674 2,1257
1 Finnskt mark 33270 23710
1 Franskur franki 2,4752 2,1940
1 Belg. franki 0,3607 03203
1 Svissn. franki 8,1596 7,1686
1 Hollenzkt gyllini 6,4237 5,6984
1 V-þýzkt mark 6,9972 6,1933
1 ítölsk líra 0,01214 0,01085
1 Austurr. sch. 0,9968 0,8220
1 Portug. escudo 0,1944 0,1750
1 Spénskur peseti 0,1497 0,1352
1 Japanskt yen 0,06878 0,05734
1 írskt pund 23,762 21,063
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* 1).45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 47,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar....0,0%
5. Verötryggöir 12 mán. reikningar.. 1,0%
6. Avisana- og hlaupareikningar... 27,0%
7. Inniendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstaeður í dollurum......... 8,0%
b. innstaeöur í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 5,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.. 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0%
3. Afurðalán ............ (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0%
5 Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............ 5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lifeyrissjóður starfsmanna rfkisins:
Lánsupphaeö er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á '
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
?% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir nóvember
1982 er 444 stig og er þá miöaö viö
v.sitöluna 100 1. júni 1979.
Byggingavísitala fyrir nóvember er
1331 stig og er þá miöaö viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Útvarp Reykjavík
SUNNUD4GUR
21. nóvember
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Séra Þórarinn Þór, prófastur á
Patreksfirði, flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Morguntónleikar
a. Chaconna eftir Cristoph
Willibald Gluck. Kammersveit-
in i Stuttgart leikur; Karl
Miinchinger stj.
b. Píanókonsert í a-moll op.
214 eftir Carl Czerny. Felicja
Blumental leikur með Kamm-
ersveitinni í Vín; Heimuth
Froschauer stj.
c. Messa í B-dúr eftir Joseph
Haydn. Erna Spoorenberg,
Bemadetta Greevy, John
Mitchinson, Tom Krause og St.
John-kórinn i Cambridge
syngja með St. Martin-in-the-
Fields hljómsveitinni; Neville
Marriner stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður
Þáttur Friðriks Páls Jónssonar
11.00 Prestvigslumessa í Dóm-
kirkjunni. (Hljóðr. 10. okt sl.)
Biskup fslands, herra Pétur Sig-
urgeirsson, vígir Sigurð Arn-
grímsson til Hríseyjarpresta-
kalls í Eyjafjarðarprófastsdæmi
og Braga Skúlason til Fríkirkju-
safnaðarins i Hafnarfirði.
Vígsluvottar eru sr. Stefán
Snævarr prófastur, sr. Kári
Valsson, sr. Bernharður Guð-
mundsson og sr. Emil Björns-
son. Séra Þórir Stephensen
þjónar fyrir altari. Organleikari:
Marteinn H. Friðriksson.
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍODEGID
13.20 Berlínarfilharmónian 100
ára — 4. þáttur: „Hljómleikar
nær og fjær“
Kynnir: Guðmundur Gilsson.
14.00 „Likræöa", nýtt íslenskt
leikrit eftir Erlend Jónsson.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Leikendur: Margrét Ólafsdóttir
og Steindór Hjörleifsson.
14.50 Kaffitíminn
„Big-Band“ hljómsveit austur-
ríska útvarpsins leikur; Karel
Krautgartner stj.
15.20 A bókamarkaðinum
Andrés Björnsson sér um lestur
úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Heimspeki Forn-Kínverja.
Tímabil hundrað heimspeki-
skóla. Ragnar Baldursson flytur
annað sunnudagserindi sitt.
17.00 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar fslands í Háskóla-
bíói 18. þ.m. Stjórnandi: Jean-
Pierre Jacquillat.
18.00 Það var og...
Umsjón: Þráinn Bertelsson.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
KVÖLDID________________________
19.25 Veistu svarið? — Spurninga-
þáttur útvarpsins á sunnu-
dagskvöldi. Stjórnandi: Guð-
mundur Heiðar Frímannsson á
Akureyri. Dómari: Ólafur Þ.
Harðarson lektor. Til aðstoðar:
Þórey Aðalsteinsdóttir (RÚ-
VAK).
20.00 Sunnudagsstúdióið — Út-
varp unga fólksins
Guðrún Birgisdóttir stjórnar.
20.35 Landsleikur í handknatt-
leik: fsland — Vestur-Þýska-
land
Hermann Gunnarsson lýsir síð-
ari hálfleik i Laugardalshöll.
21.20 Mannlíf undir Jökli fyrr og
nú
Fyrsti þáttur af fjórum: Straum-
ar Snæfellsjökuls og Bárðar-
saga Snæfellsáss. Viðmælandi:
Þórður Halldórsson frá Dag-
verðará. Umsjónarmaður: Eð-
varð Ingólfsson.
22.05 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir
Gunnar M. Magnúss. Baldvin
Halldórsson les (14).
23.00 Kvöldstrengir
Umsjón: Hilda Torfadóttir,
Laugum í Reykjadal (RÚVAK).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
A1hNUD4GUR
22. nóvember
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Árelíus Níelsson flyt-
ur (a.v.d.v.).
Gull í mund
— Stefán Jón Hafstein — Sig-
ríður Árnadóttir — Hildur Ei-
ríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Um-
sjón: Jónína Benediktsdóttir.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Otto Michelsen tal-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál
Umsjónarmaður Óttar Geirs-
son.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálablaða
(útdr.).
11.00 Létt tónlist
Shirley Bassey og Brook Ben-
ton syngja.
11.30 Lystauki
Þáttur um lifið og tilveruna í
umsjá Hermanns Arasonar
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SUNNUDAGUR
21. nóvember
16.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Kristinn Ágúst Friðfinns-
son flytur.
16.10 Húsið á sléttunni
Víkingar í Winoka
Bandarískur framhaldsflokkur
um landnemafjölskyldu.
Þýöandi Óskar Ingimarsson.
17.00 Grikkir hinir fornu
III. Hetjur og menn
í þessum þætti er einkum fjall-
að um tvö skáld og verk þeirra:
Hómer og kviður hans og leik-
ritaskáldið Aiskýlos.
18.55 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku
20.55 Glugginn
Þáttur um listir, menningarmál
og fleira. Dagskrárgerð: Aslaug
Ragnars, Sveinbjörn I. Bald
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — Ólafur Þórð-
arson.
SÍDDEGID________________________
14.30 Á bókamarkaðinum
Andrés Björnsson sér um lestur
úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist
eftir Béla Bartók.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Barnaleikrit: „Brjóstsyk-
ursnáman" eftir Rune Petter-
son. (Áður útv. 1963.)
17.00 Um iþróttamál
Umsjónarmaður: Samúel Örn
Erlingsson.
17.40 Skákþáttur
Umsjón: Jón Þ. Þór.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Þóranna Gröndal talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.40 Frá tónleikum í Norræna
húsinu 12. mars sl.
— Kynnir: Þorkell Sigur-
björnsson.
21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrt-
illinn" eftir Kristmann Guð-
mundsson. Ragnheiður Svein-
björnsdóttir lýkur lestrinum
(20).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Hver var frú Bergson?"
Þórunn Elfa Magnúsdóttir les
úr samnefndri bók sinni.
23.00 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar fslands í Háskóla-
bíói 18. þ.m. Stjórnandi: Jean-
Pierre Jacquillat. Einleikari:
Gisela Depkat.
Sellókonsert í h-moll op. 104
vinsson, Elín Þóra Friðfinns-
dóttir og Kristín Pálsdóttir.
21.50 Látum elginn vaða
Norskur gamanfarsi um
skepnuhald í þéttbýli og fleira.
22.20 Frá samabyggðum
Finnsk heimildarmynd um sam-
ana á Finnmörk, sem iifað hafa
á hreindýrarækt, fiskveiðum og
landbúnaði, en eiga nú í vök að
verjast fyrir ásælni iðnaðarþjóð-
félagsins.
Þýðandi Trausti Júlíusson.
23.35 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
22. nóvember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
Fjölbreytt dagskrá frá sjö Evr-
ópuþjóðum, sem gerð var í til-
efni af degi Sameinuðu þjóð-
anna, 24. október 1982, og helg-
uð er friði og afvopnun í heimin-
um. Sýnd eru atriði frá Svíþjóð,
Noregi, Grikklandi, Frakk-
landi, Ítalíu, Júgóslavíu og
Sviss, en inngangsorð flytur
leikkonan Liv Ullman.
23.05 Dagskrárlok
J
eftir Antonín Dvorák. — Kynn-
ir: Jón Múli Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
23. nóvember
MORGUNNINN_______________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur Arna Böðvarssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Sólveig Oskars-
dóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kommóðan hennar lang-
ömmu“ eftir Birgit Bergkvist.
Helga Harðardóttir byrjar lest-
ur þýðingar sinnar.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Man ég það sem löngu
leið“
Ragnheiður Viggósdóttir sér um
þáttinn. „Úr blöðum Þórhildar
Sveinsdóttur". Lesari: Baldvin
Halldórsson.
11.00 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.30 Kirkjan — fjársvelt og ein-
angruð í ríkisapparatinu. —
Þáttur i umsjá Önundar
Björnssonar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍDDEGID__________________
Þriðjudagssyrpa — Páll Þor-
steinsson og Þorgeir Ástvalds-
son.
14.30 Á bókamarkaðinum
15.00 Miðdegistónleikar
Wilhelm Kempff leikur Píanó-
sónötu í g-moll op. 22 eftir Rob-
ert Schumann / Fílharmoníu-
sveit Lundúna leikur „Tón-
sprota æskunnar", svítu eftir
Edward Elgar; Sir Adrian Boult
stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Lagið mitt
Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
17.00 „Spútnik" — Sitthvað úr
heimi vísindanna. Dr. Þór Jak-
obsson sér um þáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn
Umsjónarmaður: Ólafur Torfa-
son. (RÚVAK.)
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
KVÖLDID_________________________
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 „Söngvakeppni BBC 1981“
Frá hátíðartónleikum í Berlín
18. nóv. í fyrra. Windsbacher-
drengjakórinn syngur! Karl-
Friedrich Beringer stj. Hans-
Martin Lehning leikur á orgel.
21.05 Píanókonsert í a-moll op. 17
eftir Ignaz Paderewski. Felicja
Blumental og Sinfóniuhljóm-
sveitin í Vín leika; Helmuth
Froschauer stj.
21.45 Útvarpssagan: „Norðan við
stríð" eftir Indriða G. Þor-
steinsson. Höfundur byrjar lest-
urinn.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Óeining eða eining"
Sameiningarviðleitni kristinna
manna. Urasjón: Hreinn Há-
konarson.
23.15 Oni kjölinn
Umsjónarmaður: Kristján Jó-
hann Jónsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁHUM
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
18.00 Stundin okkar
I þættinum verður meðal ann-
ars fylgst með bændum í
Hrunamannahreppi þegar þeir
draga fyrir í ám og veiða lax til
klaks. Blámann verður á sinum
stað og Þórður húsvörður liggur
ekki á liði sínu.
Umsjónarmaður Bryndís
Schram. Stjórnandi upptöku
Þráínn Bertelsson.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Tommi og Jenni
20.45 íþróttir
21.25 Tilhugalíf
Annar þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
22.00 Góðan dag, veröld
Kynning á efni hljóðvarps og sjónvarps er á bls. 45.