Morgunblaðið - 21.11.1982, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982
Endurbæturá eldhúsi Framkvæmdastofnunar:
ÍBÚÐARVERD FYRIR
HEITAN HÁDEGISMAT—
Á pönnuna með hræið. Auövitaö getum viö ekki notaö nema fyrsta flokks hráefni, blessað og krossað
í bak og fyrir, í svona dýru eldhúsi, góöi!
6
í DAG er sunnudagur 21.
nóvember, sem er 325.
dagur ársins 1982, þríhelg-
ar, 24. sd. eftir trínitatis.
Maríumessa. Árdegisflóö í
Reykjavik kl. 09.39 og síö-
degisflóð kl. 22.03. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
10.14 og sólarlag kl. 16.12.
Myrkur kl. 17.15. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.14 og tungliö í suöri kl.
18.04. (Almanak Háskól-
ans.)
Komið til hans, hins lif-
andi steins, sem hafnaö
var af mönnum, en er
hjá Guöi útvalinn og
dýrmætur og látiö sjálf-
ir uppbyggjast sem lit-
andi steinar í andlegt
hús, til heilags presta-
félags, til að bera fram
andlegar fórnir Guöi
velþóknanlegar fyrir
Jesú Krist, (1. Pét.
2A.S.).
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ r
6 ■
■ , ■
8 9 ■
11 ■ 12 13
>4 15 ■
16
LÁKfcri : — I víAa, 5 gróðurland, 6
andvari, 7 tónn, 8 dókkna, 11 verk-
færi, 12 snák, 14 li*tamann, 16
grenjaói.
l/M)RÉ!TT: — 1 stjórnsama, 2 poki,
3 keyra, 4 ósoóna, 7 spor, 9 hiti, 10
draga, 13 óslétt land, 15 tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 smetti, 5 sa, 6 eljuna,
9 lóa, 10 óð, 11 fa, 12 ani, 13 innu, 15
áma, 17 (röltur.
LÓÐRÍTT: — 1 skelfíng, 2 Ksja, 3
tau, 4 ióaóir, 7 lóan, 8 nón, 12 aumt,
14 nál, 16 au.
ÁRNAÐ HEILLA
ember, Björn Guðmundsson
forstjóri verslunarinnar
Brynju. — Hann tekur á móti
gestum þann dag í Snorrabæ
(Austurbæjarbíói) kl. 4—7
síðdegis.
FRÁ HÖFNINNI
í fyrrakvöld fóru úr Reykja-
víkurhöfn áleiðis til útlanda
Múlafoss og Dettifoss. Það
sama kvöld kom Esja úr
strandferð. í dag, sunnudag,
er Hvítá væntanleg frá út-
löndum. Togarinn Hjörleifur
er væntanlegur inn af veiðum
á morgun, mánudag, til lönd-
unar hér. Þann sama dag er
Vela væntanleg úr strandferð
og leiguskipið Beret (Hafskip)
er væntanlegt þá að utan. I
gærmorgun fór rússneskt
rannsóknaskip, sem kom
fyrir nokkrum dögum.
FRÉTTIR
Maríumessa er í dag, 21. nóv-
ember hin sjötta á árinu. —
„Minningardagur þess, að
María hafi verið færð til
musterisins sem barn og vígð
guði til þjónustu" — segir í
Stjörnufræði/ Rímfræði.
Læknar. í tilk. í nýju Lögbirt-
ingablaði frá heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu
segir að það hafi veitt Guð-
mundi Þorgeirssyni lækni,
leyfi til þess að starfa sem
sérfræðingur í hjartalækn-
ingum, sem undirgrein við al-
mennar lyflækningar. Þá hef-
ur ráðuneytið veitt cand. med.
et chir. Gunnari Rafni Jóhann-
essyni leyfi til að stunda al-
mennar lækningar.
Samtök psoriases- og exem-
sjúklinga halda afmælisfund
sinn nk. fimmtudagskvöld 25.
þ.m. í Súlnasal Hótel Sögu og
hefst fundurinn kl. 20. Jón
Guðgeirsson læknir segir frá
nýrri göngudeild fyrir psorias-
es- og exemsjúklinga sem
senn tekur til starfa á Land-
spitalanum. Þá mun sænskur
læknir, sem hér er staddur,
segja frá nýju lyfi. Kvikmynd
verður .sýnd frá sænskum
samtökum psoriases- og ex-
emsjúklinga. Kynnt verður
ný gerð af ljósalampa með
UVB-geislum. Síðan verður
rætt um samtíð og framtíð
samtakanna.
Kvenfélagið Seltjörn á Sel-
tjarnarnesi, hefur ákveðið að
nk. þriðjudagskvöld, 23. þ.m.,
verði haldinn skemmtifundur
sá sem fresta varð vegna veð-
urs í síðustu viku. —
Skemmtifundurinn verður í
félagsheimilinu í bænum og
hefst kl. 20.30. Gestir fundar-
ins verða konur úr Kvenfél.
Grindavíkur.
Samtök um astma og ofnæmi
ætla að halda kökubasar nk.
laugardag, 27. nóv., á Norður-
brún 1 og hefst hann kl. 13.
Félagar og velunnarar sam-
takanna sem gefa vilja kökur
hafi samband við Báru í síma
32269 eða komi með kökurnar
á Norðurbrún 1 (sjávarmeg-
inn) basardaginn (27. þ.m.)
kl. 11-12.30.
Sportkafarafél. Reykjavíkur
heldur kynningarfund á
starfsemi félagsins annað
kvöld, mánudagskvöldið 22.
nóv., kl. 20.30 á Fríkirkjuvegi
11 (hús Æskulýðsráðs). Meðal
annars verður sagt frá vænt-
anlegu námskeiði félagsins og
væntanlegir þátttakendur
skráðir. — Fundurinn er öll-
um opinn.
Bandalag kvenna
í Reykjavík efnir til skemmti-
og kynningarkvölds á Hall-
veigarstöðum annað kvöld
(mánudag) og hefst klukkan
20.30.
Borgfirðingafélagið heldur
basar í dag, sunnudag, á
Hallveigarstöðum. Verður
þar tekið á móti basarmunum
og kökum frá félagsmönnum
og velunnurum til hádegis í
dag.
Látinn ræðismaður. Þá segir í
þessum sama Lögbirtingi í
tilk. utanríkisráðuneytisins
að kjörræðismaður íslands í
frönsku hafnarborginni
Bordeaux hafi látist hinn 28.
september. Hann hét Georges
Balgueru.
MINNINGARSPJÖLD
Minningarkort Langholtskirkju
eru seld á eftirtöldum stöð-
um: Verslunin Njálsgata 1,
Bókabúðin Álfheimum 6,
Holtablómið, Langholtsvegi
126, Elín, Álfheimum 35, s.
34095, Ragnheiður, Álfheim-
um 12, s. 32646, Sigríður,
Gnoðarvogi 84, s. 34097, Sig-
ríður, Ljósheimum 18, s.
30994, Guðríður, Sólheimum
8, s. 33115, og í Safnaðar-
heimili Langholtssóknar, Sól-
heimum.
Kvðld-, njatur- og h«lgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vik dagana 19. nóvember til 25. nóvember, að béðum
dögum meðtöldum er i Reykjavikur Apóleki. En auk þess
er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Ónjemieaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónaemisskírteini.
Lasknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
simi 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar-
stöóinni vió Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18 30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30 Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akrsnes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eflir kt. 20 á kvöldin — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viðlögum: Símsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg
ráógjöf tyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795.
ORD DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20. Barna-
spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
— Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög-
um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga
kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga
kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fasöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17 — Kópavogshaaliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opió
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar i aóalsafni, sími 25088.
ÞJóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir i eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLÁNS-
DEILD, Þingholtsstraeti 29a, sími 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept.—apríl
kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Síml 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bú-
staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 1T *rá Hlemmi.
Ásgrímstafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókaaafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum
og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið sunnudaga og miö-
vikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóna Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardaltleugin er opin mánudag tll föstudag kl.
7.20—19.30. Á laugardögum er oþiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er oþlö frá kl. 8—13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga tii föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er oplö kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Veeturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milti kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til töstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatími tyrir karla á sama tíma. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á
sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmludögum kl. 17.00—21.00. Saunatiml tyrlr karla
mlövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Símlnn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjeröar er opin mánudaga—fösfudaga
kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööln og heitu kerin opln alla vlrka daga Irá
morgni til kvölds. Simi 50068.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veilukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraó allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.