Morgunblaðið - 21.11.1982, Page 7

Morgunblaðið - 21.11.1982, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982 7 HUGVEKJA eftir sr. Hjalta Guðmundsson Eitt af guðspjöllum þessa sunnudags segir frá tveimur kraftaverkum Jesú Krists. Hann lífgaði dóttur forstöðu- manns og læknaði konu, sem hafði haft blóðlát í tólf ár. Þessar frásagnir eru flestum vel kunnar. Jesús Kristur á engan sinn líka í allri veraldarsögunni. Enginn maður hefur haft meiri áhrif á gang heimsins mála en hann. Boðskapur hans hefur mótað heiminn, hugsun- arhátt mannkyns og jafnvel þeirra, sem ekki hafa viljað við hann kannast. Sumir trúa því, að Jesús Kristur hafi aðeins verið góður maður, mjög góður, vitur og stórkostlegur maður, en ekkert þar fram yfir. Vissulega var Jesús Kristur allt þetta, en hann var líka miklu meira og æðra, því að hann var Guð sjálfur, sem kominn var hingað til jarðar- innar. Hann var sjálfur kom- inn til þess að leiða okkur út úr myrkviði alls hins illa í heim- inum, sem allt of mikil völd hefur yfir okkur. Guð var kom- inn til að frelsa mennina, leysa þá úr ánauð hins illa og gefa þeim hlutdeild í hinu fyrir- heitna ríki ljóssins, þangað sem líf okkar skyldi stefna. Jesús Kristur var frá Guði kominn. Hann var sonur Guðs, og þess vegna lögðu menn líf sitt í sölurnar fyrir hann og fyrir trú sína á hann og gera enn í dag. Menn fundu sinn sanna innri mann í trúnni á Jesúm Krist. Hann var einmitt kominn til að tendra ljós í sál- um manna, svo að það mætti loga skært, svo að menn mættu lifa í birtu, en ekki myrkri, svo að skærustu ljósin mættu lýsa öðrum leiðina til Guðs og jafnvel hið daufasta ljós mætti gera sitt gagn í ríki ljóssins. Allir þeir, sem kynni höfðu af Jesú Kristi fundu, að hann var sannur, einlægur. Þegar menn nálguðust hann, hvarf allur vafi úr huga og sál, og K&fOtf'KISÁ' Mlltf Jólaplata barnanna í ár Skemmtilegar dýravísur Fluttar af jDekktustu tónlistar- mönnum Islands, s.s. Ragnhildi Gísladóttur og Diddú. Lagahöfundur Jóhann Helgason. þeir fundu, að nú stóðu þeir í návist Guðs, og kraftur Guðs lék um þá og gerði allt nýtt og fagurt í lífi þeirra. Þeir urðu nýir menn, sterkir og hugrakk- ir, óhræddir við hið illa í heim- inum, reiðubúnir að takast á við það og sigra, jafnvel þótt það kostaði þá stundum lífið og þeir virtust þá hafa beðið ósigur eins og meistari þeirra á krossinum forðum. Övinir þeirra fögnuðu sigri, en gleymdu upprisunni, gleymdu eilífri dýrð í húsi föðurins á himnum. Þannig hafa mennirnir gef- ist Guði af fúsum og frjálsum vilja á öllum öldum og allt til þessa dags. Það er ekkert, sem þvingar þá til þess, því að Guð vill ekki neyða neinn til að trúa á sig og fylgja sér. Hann vill leiða menn og laða til sín Trúin læknar með kærleika sínum, svo að þeir komi fúsir og með gleði. Þannig laðaðist fólkið að Jesú Kristi. Það fann, að hann átti meira að gefa því en aðrir menn. Það fann, að honum mátti treysta skilyrðislaust. Þess vegna fór forstöðumaður- inn til fundar við Jesúm Krist, þegar augasteinninn hans, dóttir hans, var nýskilin við. Hvert var hægt að leita, þegar svo var komið, nema til Jesú? Hið sama má segja um ves- alings sjúku konuna. Hún var búin að berjast við sjúkdóm sinn í tólf ár og hafði kostað miklu til, en árangurslaust. Enginn mannlegur máttur gat hjálpað þessum tveimur ör- væntingarfullu manneskjum. Það var fokið í öll skjól. Ekk- ert var nú eftir, nema leita ásjár hjá Jesú Kristi og láta á það reyna, hvort hann gæti hjálpað. Og sannarlega komu þessi tvö til Jesú í trú. Ef þau hefðu ekki haft trú á honum, hefðu þau varla farið að ómaka sig á hans fund. Þau fóru ekki er- indisleysu til Jesú Krists. Þeim varð að trú sinni og kær- leikur Guðs opinberaðist í stórkostlegum kraftaverkum. En hafa þessi atvik einhvern boðskap að flytja okkur? Er okkur ekki nóg að lesa um þetta og gleðjast í hjarta okkar vegna þessara mann- eskja, sem var hjálpað. Þetta er allt svo löngu liðið. Þarna var Jesús Kristur nærstaddur. Hann sá neyðina og hjálpaði af hjartagæsku sinni. En hvar er Jesús Kristur í dag? Er hann einhvers staðar nálægur í lífi þínu? Getur þú snert fald yfirhafnar hans eins og konan gerði eða kallað hann þér til hjálpar eins og for- stöðumaðurinn. Jú, vissulega er Jesús Kristur nálægur þér. Við skulum muna vel orðin, sem hann sagði við konuna: „Trú þín hefur gjört þig heila." Þessi orð eiga líka við þig, kæri lesandi. Jesús Kristur segir þessi orð við þig. Ef þú trúir honum og treystir á hann, leggur allt líf þitt að fótum hans eins og konan gerði, þá mun þér vel farnast. Þá munt þú eignast þann fjársjóð, sem ekkert fær jafnast við. Það er ekki víst, að þú eigir við sjúkdóm að stríða, en kall- aðu samt sem áður Jesúm Krist inn í líf þitt og leyfðu honum að halda í hönd þína og leiða þig fram til farsældar og gæfu í lifinu. Platan ar gafln út af Dýraapftala Wataona til atyrktar Dýraspítalanum. Dreifing Dýraapftall Wataons, afmi 78620. FÆSTI PLÖTUBÚÐUM I GENGI VERÐBRÉFA 21. NÓVEMBER 1982 VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: 1970 2. flokkur 1971 1. flokkur 1972 1. flokkur 1972 2. flokkur 1973 1. flokkur A 1973 2. flokkur 1974 1. flokkur 1975 1. flokkur 1975 2. flokkur 1976 1. flokkur 1976 2. flokkur 1977 1. flokkur 1977 2. flokkur 1978 1. flokkur 1978 2. flokkur 1979 1. flokkur 1979 2. flokkur 1980 1. flokkur 1980 2. flokkur 1981 1. flokkur 1981 2. flokkur 1982 1. flokkur Sölugengi pr. kr. 100.- 9.560,67 8.378,56 7.265,81 6.153,39 4.435,98 4.086,92 2.820.78 2.317.78 1.746,09 1.653,48 1.322,55 1.226,94 1.024,42 831,86 654.43 551,71 426.44 313,10 246,02 211,38 157,00 142,61 Meóalávöxtun ofangreindra flokka um- fram verðtryggingu er 3,7—5%... VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGD: Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV) 12% 14% 16% 18% 20% 47% 1 ár 63 64 65 66 67 81 2 ár 52 54 55 56 58 75 3 ár 44 45 47 48 50 72 4 ár 38 39 41 43 45 69 5 ár 33 35 37 38 40 67 VEÐSKULDABRÉF MEÐ LÁNSKJARAVÍSITÖLU: Sölugengi nafn- Ávöxtun m.v. vextir umfram 2 afb./ári (HLV) verötr. 1 ár 96,49 2% 7% 2 ár 94,28 2% 7% 3 ár 92,96 2Vs% 7% 4 ár 91,14 2%% 7% 5 ár 90,59 3% 7% 6 ár 88,50 3% 7 V.% 7 ár 87,01 3% 7V«% 8 ár 84,85 3% 7V?% 9 ár 83,43 3% 7Vi% 10 ár 80,40 3% 8% 15 ár 74,05 3% 8% VERÐTRYGGÐ HAPPDRÆTTISLAN RÍKISSJÓDS JKZ! B — 1973 2,851,48 C — 1973 2.553,05 D — 1974 2.216,18 E — 1974 1.515,96 F — 1974 1.515,96 G — 1975 1.005,61 H — 1976 958,22 I — 1976 729,11 J — 1977 678,42 1. fl. — 1981 135,84 Seljum og tökum í umboössölu verötryggö spariskírteini Ríkis- sjóös, happdrættisskuldabréf Ríkissjóðs og almenn veöskulda- bréf. Höfum víötæka reynslu í veröbréfaviðskiptum og fjármálalegri ráðgjöf og miölum þeirri þekkingu án endurgjalds. Verðbréfamarkaöur Fjárfestingarfélagsins Lækjargötu 12 101 Reykjavik lönaóarbankahusinu Simi 28S66 KAUPÞING HF ^ ' Veröbréfasala Ávöxtun Hefurðu gert þér grein fyrir að verðbréfakaup er eitt það besta sem þú getur lagt peningana þína í? Setjum okkur í spor þriggja manna sem áttu tuttugu þúsund krónur hver fyrir ári síöan. Viö ávöxtun þess- arrar upphæöar fóru þeir mismunandi leiöir: Einn festi kaup á spariskírteinum ríkissjóös þar sem geng- iö miðast viö 5% ávöxtunarkröfu. Annar lagöi inn á verðtryggðan reikning í banka og sá þriöji lagöi sína upphæö inn á sparisjóösbók. Staöa þessarra þriggja Ávöxtunarlelö 1) Spariskírteini Staða 1/11/82 Ávöxtun íkr. Ávöxtun f % ríkissjóös 2) Verötryggður kr. 34.839.- kr. 14.839.- 74% reikningur kr. 31.740,- kr. 11.740,- 58,7% 3) Sparisjóösbók kr. 27.120,- kr. 7.120,- 35,6% Auk spariskírteina ríkissjóös heföi einnig veriö unnt aö fjárfesta í happdrættislánum ríkissjóðs eöa verö- tryggðum og óverötryggðum skuldabréfum. Kaupþing hf. annast tveröbréfasölu og veitir ókeypis rágjöf á þessu sviöi. Viö bendum á aö verðbréfakaup þurfa ekki og eiga ekki aö vera sérréttindi hinna ríku eða stóru, t.d. má fá spariskírteini ríkissjóös 2. flokk 1980 aö nafnverði 100 kr. keypt á 234 kr. miöaö viö gengi pr. 22/11 1982. Tökum öll veröbréf í umboðssölu. Hjá okkur eru fáanleg verðtryggö skuldabréf ríkissjóös, 2. fl. 1982. KAUPÞING HF. Húsi verzlunarinnar, 3. hæö, sími 86988. Fastatgna- og veröbrétasala. lalgumtölun atvlnnuhúanœöls, f|árvarfla, pjóöhag- frseöi-, rekstrar- og tölvuráögjöt Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.