Morgunblaðið - 21.11.1982, Page 10

Morgunblaðið - 21.11.1982, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982 Fasteignasala — Bankastræti Símar 29455 — 29680 — 4 línur Opið 1—5 Einbýlishús og raðhús ENGJASEL Ca. 240 fm raðhús á þremur hæðum. Verð 1.9 millj. Möguleiki er að taka minni eign upp í. HJARÐARLAND MOS. Ca. 240 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Möguleiki er að útbúa sér íbúö í kjallara. Til greina kemur að taka minni eign upp í. Verð 2 millj. VESTURBÆR ca. 190 fm raðhús með innbyggðum bílskúr. Afhend- ist fokhelt. Verölaunateikning. Verð ca. 1,4 millj. GRUNDARTANGI MOSFELLSSVEIT Ca. 87 fm raðhús á einni hæð, stofa, samliggjandi borðstofa, tvö herb. Verð 1 millj. VESTURBÆR Einbýlishús ca. 111 fm aö grunnfleti, hæð, kjallari og ris. Húsið afhendist fokhelt að innan, glerjað og fullbúið að utan. Verð 1,4 millj. Til greina kemur að taka minni íbúð upp í. LAUGARNESVEGUR Ca. 200 fm einbýlishús á 2 hæðum. 40 fm bílskúr. Ákveöin sala. VESTURBÆR 4 raðhús á tveimur hæðum, 155 fm og 185 fm, ásamt bílskúr. Húsin afh. í nóv., fokheld að innan, glerjuö og fullbúin að utan. Verð 1,3—1,5 millj. GARÐABÆR Ca. 140 fm nýlegt timburhús. Æskileg skipti á stærra einbýlishúsi í Garöabæ, helst með möguleika á tveimur íbúðum. KAMBASEL Nýtt 240 fm raðhús, 2 hæðir og rls, sem möguleiki er að útbúa séríbúö i. Verð ca. 2 millj. Sérhæðir og 5—6 herb. DALSEL Ca. 100 fm á 1. hæö ásamt sér íbúö í kjallara. Mjög góö ibúð. Verð 1,7 millj. VESTURBÆR VIÐ SJÁVARSÍÐUNA góð ca. 120—130 fm hæö í þríbýlishúsi. Allt nýtt á baöi. Endurnýjað eldhús. Parket á gólfum. Endurnýjaö gler að mestu. Bílskúrsréttur. Suöursvalir. Verð 1,8 millj. KÁRSNESBRAUT Ca. 140 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi. Stofa, sam- liggjandi borðstofa, sjónvarpshol, 3 herbergi og bað. Stór bílskúr með góðrj geymslu innaf. LAUGARÁS Ca. 130 fm hæö i þríbýlishúsi. Tvær samliggjandi stofur. Gott hol, 3 herb., eldhús og baö. Svalir í suöur og austur. Teikningar af stórum bílskúr fylgja. Verð 1,7 millj. BREKKULÆKUR Ca. 140 fm hæð í 13 ára gömlu húsi. Eldhús með búri innaf. Suðvestur svalir. Bílskúr. Verð 1780 þús. SAMTÚN Ca. 127 fm hæð og ris í tvíbýlishúsi með sér inngangi ásamt bílskúr. Verð 1,3—1,4 millj. LÆKIR 130 fm efri sérhæö ásamt bílskúr. Stofa, sér boröstofa, gott hol, herb. og bað á sérgangi. Forstofuherb. og snyrting. Eldhús m. búri innaf. S-V svalir. Mjög góð íbúð. Verð 1,9 millj. Skipti æskileg á raöhúsi eöa einbýlishúsi, helst húsi sem mögulegt er aö útbúa litla séríbúð i. KELDUHVAMMUR HF. Ca. 118 fm sérhæð, ný eldhúsinnrétting, nýtt gler að hluta. Bílskúrsréttur. Verð 1.250 þús. 4ra herb.| LEIFSGATA Ca. 120 fm hæð og ris. Verð 1,4 millj. ÞINGHOLTSBRAUT Ca. 110 fm rúmgóð íbúö á 2. hæð í 9 ára gömlu húsi. Verð 1,2 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI Ca. 130 fm á 1. hæð. Verö 1.150 þús. ÁLFHÓLSVEGUR Ca. 80 fm á 1. hæð í nýlegu húsi ásamt sér íbúð á jarðhæð. Verð 1,4 millj. BÓLSTAÐAHLÍÐ Ca. 120 fm i fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Verð 1,4 millj. ARAHOLAR Ca 110 fm. Verð 1,1 millj. KRUMMAHÓLAR Ca. 100 fm. Möguleiki á 4 svefnherb. Búr og þvottahús í íbúðinni. Verð 1 — 1,1 millj. HLÍÐAR Ca. 110 fm. Herb. í kjallara. Bílskúrsréttur. Skemmtileg eign. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð. Verð 1.050 þús. HRAFNHÓLAR Ca. 110 fm á 3. hæð ásamt bílskúr. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð. Verð 1.250 þús. VESTURBÆR Ca. 100 fm í nýju húsi. Stórar suöursvalir. Sér bíla- stæði. Mjög vönduð og skemmtileg íbúð. Verð 1,3 millj. AUSTURBERG 110 fm á 1. hæö, sérgarður. Verð 1 millj. GRETTISGATA Ca. 100 fm endurnýjuö íbúð. Verð 900 þús. 111 1 millj. FELLSMÚLI Ca. 110 fm mjög góð íbúð ásamt bílskúr m. kjallara. Gott útsýni. Suöursvalir. Verö 1,3—1,4 millj. HRAUNBÆR Ca. 115 fm 4ra—5 herb. íbúð. Suðursvalir. Verð 1.150 þús. HÁAKINN Ca. 110 fm miðhæð í 3býli. Verð 1,2 millj. ___________3ja herb.___________ AUSTURBORGIN Góð 3ja—4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Mjög gott útsýni. Verð 1050—1100 þús. FLYÐRUGRANDI Mjög góö 3ja herb. ibúö á 3. hæö. Stofa, stórt svefnherb., barnaherb., eldhús og bað. Parket á gólfum. Þvottahús á hæðinni. Verð 1150—1200 þús. ÁRBÆR 3ja herb. HALLVEIGARSTÍGUR Ca. 80 fm í risi. Verö 850 þús. MIKLABRAUT Ca. 120 fm íbúð í steinhúsi. Verð 900 þús. ÆSUFELL Góð ca. 95 fm íbúð á 1. hæð. Laus strax. ÁLFHEIMAR Ca. 95 fm endaíbúö. Skipti æskileg á 4ra herb. íbúö. ENGIHJALLI90 fm íbúö. Stofa, stórt hol. Tvö herb. svalir í suður og austur. Þvottahús á hæöinni. Mikil sameign. Verö 950 þús. AUSTURBERG Falleg ca. 90 fm auk bílskúrs. Verð 1.030 þús. OLDUGATA Ca. 100 fm 3ja—4ra herb. Upplyft stofuloft m. viöar- klæðningu. Endurnýjaö bað o.fl. Skemmtileg íbúö. Verð 1 millj. SLÉTTAHRAUN HF. 96 fm 3ja—4ra herb. ásamt bílskúr. KRUMMAHÓLAR Mjög falleg 90 fm ásamt bílskýli. Stórar suöur- svalir. Mikil sameign. Verö 1 millj. Skipti á stærrl eign koma til greina. __________2ja herb. ___________ KRÍUHÓLAR 67 fm á 6 hæð. Eldhús með góðum innréttingum Baðherb. flísalagt að hluta. Verö 750 þús. ORRAHÓLAR Ca. 50 fm. Verð 650 þús. LEIFSGATA Ca. 65—70 fm ósamþykkt íbúö. Verð 600—650 þús. LAUGAVEGUR Ca. 50 fm á 1. hæð. Verð 530—550 þús. ■í Friórik Stefánsson, vióskiptafr. □ m H Símar 25590 21682 22680 Upplýsingar í dag ffrá kl. 1—3 í símum 30986 og 16272 Skerjafjöröur 3ja herb. 70 fm risíbúö sunnar- lega í Skerjafiröi. Verð 750 þús sem greiöist m. 50% útborgun á 12 mánuöum og eftirstöðvar til 25 ára, verötryggt m. 3% vöxt- um. Holtsgata Hafnarfiröi 80 fm björt og skemmtileg 3ja—4ra herb. risíbúö. Miðvangur Hafnarfiröi 70 fm 3ja herb. á 4. hæö í lyftu- húsi. Suður svalir og frábært útsýni. Laus strax. Einbýlishús Hafnarfiröi Járklætt timburhús, sem er kjallari, hæö og ris í gamla bænum, samtals 140 fm. Húsiö er allt endurnýjaö utan og inn- an. Einbýlishús Hafnarfiröi Timburhús sem er hæð og ris á ca. 500 fm lóð, meö viöbótar- byggingarrétti, sem gefur möguleika fyrir rétta aöila. Einbýlishús Laugarnesi 200 fm auk 40 fm bílskúrs. Laugateigur Neðri sérhæö, tvær stofur, 2 stór svefnherb. Bílskúr. Raðhús Mosfellssveit 100 fm á einni hæð. 3 svefn- herb., stofa. Fossvogur 4ra—5 herb. íb. 100 fm nettó á 2. hæð. Hraunbær 4ra herb. íb. á 1. hæö. Mögu- leiki á að taka 2ja herb. íb. á sama svæöi uppí kaupin. Fagrabrekka Kóp. 115 fm íb. 4ra—5 herb. á 2. hæð í 4býli. Sléttahraun Hafnarf. 3ja herb. 96 fm íb. Þvottaherb. og búr, bílskúr. Álfaskeiö Hafnarfiröi 3ja heb. 85 fm á 3ju hæð. Suð- ur svalir. Bílskúrsréttur. lönaðarhúsnæöi Kóp. 115 fm lofthæð 3,5 m. Góöar innkeyrsludyr. Hentar best f. bílaverkstæði eða bílum tengt. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð með eða án bílskúr. Æskileg staösetning Kópavogur, Háaleiti, Vestur- bær. Mjög há greiðsla v. sam- ning. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. á höfuöborgarsvæöinu. Tökum í umboðssölu eftirtalin veröbréf Verötryggð spariskírteini ríkis- sjóö, verðtryggð veöskuldabréf og óverðtryggð veðskuldabréf. Mlfl^BORG Lækjargötu 2 (Nýja Bíói). Fasteigna- og veróbréfaaala Vilhelm Ingimundarson, Steinþór Ingvarsson, Guðmundur Þóróarson hdl. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! 2ja herb. Engjasel, ca. 76 fm falleg íbúð á 4. hæð. Góðar innréttingar. Mikiö útsýni. Rúmgóö eign. Fokhelt bílskýli. Melabraut, góð fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsl. Eignin er nýstand- sett. Góöar suðursvalir. Ákveöin sala. Krummahólar, góð íbúð á 4. hæð. Tengt fyrir þvottavél á baöi. Bílskýli. Getur losnað fljótlega. Ákveðin sala. Bergþórugata, mjög rúmgóð íbúö á 1. hæð f þríbýlishúsi. Sameign gluggar og gler endurnýjaö. Eign á góöum stað. Ákveðin sala. 3ja herb. Álftamýri 3ja herb. góð íb. á 4. hæö. Laus nú þegar. Flúóasel, mjög góð 3ja herb. fbúö á jarðhæö. Góð sameign. Sér garöur. Akveðin sala. Garóabær, raöhús mjög skemmtilegt um 90 fm stór lóð. Góð staösetningu. Bílskúrsréttur. Ákveöin sala. Þangbakki, mjög rúmgóö og snyrtileg íbúð á 7. hæð f lyftuhúsi. Mjög góöar innréttingar. Þvottahús á hæðinni meö vélum. Ákveöin sala. Vesturbær, óvenjustór 3ja herb. íbúö. Afhendist tilbúin undir tréverk. íbúðin er mjög rúmgóð á 2. hæð f lyftuhúsi. Stórar svalir. Fæst á hagstæöum kjörum. Flúóasel Geysifalleg fb. á 4. hæð. Innréttuð á mjög sérstæðan máta. Lagt f. þvottavél á baði. Verð 980 þús. Rauóagerói 3ja herb. 100 fm giæsileg fb. á jaröhæö í þrfbýlishúsi. íbúöin skiptist m.a. í 2 saml. stofur, sér þvottaherb. og rúmg. eldhús. íbúðin og húsið er allt ný endurnýjað. Ákv. sala. Bergstaóastræti Þessi fb. er nýstandsett og er um 85 fm á 1. hæö. Þama hefur verlð miklu til kostað v. breytingar og óhætt er að segja aö þarna er sú fallegasta íbúð sem komið hefur á söluskrá á Stór-ReykjavíkursvaBðinu f lengri tfma. Aflið frekari uppl. á skrif- stofunni. 4ra herb. íbúðir Fífusel, óvenju falleg fbúð á 3. hæð. Þvottaherb. innan fbúðar. Öll herb. rúmgóð. Gott aukaherb. í kjallara. ibúð f sérflokki. Ákveðin sala. Krummahólar, 4ra herb. ca. 100 fm góö fbúö á jarðhæö. Hentar sérstaklega fyrir fulloröiö og fatlaö fólk. Ákveðin sala. Mávahlió, 4ra herb. góð risíbúð í þrfbýlishúsi. Stórar svallr. Fallegur garður. Ákveöin sala. Oóinsgata, nýleg innréttuö íbúð á 2 hæðum i steinhúsi. Allar lagnir nýjar. Góö eign. Vesturberg, mjög góð 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Vandaðar innrétt- ingar. Mikið útsýni. Ákveðin sala. Þingholtsstræti, mjög skemmtileg 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð. Eignin er í góðu ásigkomulagi. Einstaklega fallegur garður. Þægileg eign. Ákveðin sala. Æsufell, mjög góö 4ra—5 herb. fbúð á 1. hæö f fjölbýli. Vand- aðar innréttingar. Sér garöur. Þægileg eign. Ákveðln sala. Hæðir og sérhæðir Safamýri Stórglæsileg sórhæð á 1. hæð f þríbýlishúsi. Nýtt gler, vandaðar innréttingar. Rúmg. bílskúr. Ákv. sala. Dyngjuvegur, um 130 fm hæö í þríbýllshúsi. Stórglæsileg eign. Gæti losnaö fljótlega. Bílskúrsréttur. Ákveðin sala. Karfavogur, um 110 fm hæð í þríbýli. Mjög snotur og rúmgóð eign. 50 fm bílskúr. Ákveðin sala. Langholtsvegur — hæð og ris, góð hæð ásamt nýtanlegu risi í sænsku timburhúsi. Bílskúrsréttur. Básendi, 4ra herb. rúmgóð hæð. Nýjar eldhúsinnréttingar. Vandaö hús í upphafi, bílskúrsréttur. Ákveðin sala. Einbýlishús og raðhús Giljaland 270 fm sérstakt raöhús á 3 pöllum. Bein sala eða skipti á ibúö miösvæðis í Reykjavík. Þjórsárgata Eldra timburhús sem er jaröhæð, hæð og ris. I húsinu eru 3 fb. f mjög góðu ástandi. Selst í elnu lagi eöa hlutum. Bakkasel, mjög fallegt raðhús.sem er kjallari og 2 hæðir. Sér íbúö f kjallara. Stór fallegur garöur. Bílskúrsplata. Ákveðln sala. Kambasel raóhús — sala — skipti, húsió er um 190 fm i 2 hæóum, meó innbyggóum bílskúr og er rúmlega tilbúió undir tréverk. Ákveóín sala. Seljahverfí, mjög rúmgott hús, sem er 2 íbúöarhæðir ásamt kjall- ara. Að innan er búið aö innrétta að mestu leyti. En að utan er það ópússað og bílskúr óuppsteyptur. Akveðin sala. Torfufell — raóhús, um 130 fm hús á einni hæð ásamt fokheldum bílskúr. Laglegar innréttingar. Eign f góðu ástandi. Ákveöin sala. Frakkastígur, einbýti á 2 hæöum og óinnréttaöur kjallari. Húsið er á eignarlóð og þarfnast standsetningar. Ákveðln sala. Garóavegur — Hafnarfirói, gott einbýlishús á góðum stað. Húsiö er ca. 60 fm að grunnfleti og er 2 hæöir og ris. Elgnln er aö verulegu leyti endurbætt og garöur mjög góöur. Akveöln sala. A byggingarstigi Einhamarshús vió Kögursel, höfum fengiö 3 af hinum vinsælu Einhamarshúsum. Um er aö ræöa einbýll sem er á 2 hæðum. Samtals um 180 fm. Húsin afhendast fullbúin að utan, með fullfrá- genginni lóð, en í rúmlega fokheldu ástandi að innan. Fossvogur 240 fm fokhett einbýlishús á tveimur hæðum auk kjall- ara. Stór bílskúr. Húslð er til afh. nú þegar. Seljum jafnt á óverótryggóum sem verðtryggóum kjörum. Óskum eftir öllum tegundum eigna é söluskró. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTfG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVfKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sígurðsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.