Morgunblaðið - 21.11.1982, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAÓUR 21. NÓVEMBER 1982
15
Verslunar- eða þjónustu-
húsnæði ca. 200 fm
Til sölu eru byggingarframkvæmdir aö 2000 fm
húsnæöi á einum besta staö í Kópavogi. Tilvaliö
fyrir stórmarkaö eöa þjónustustarfsemi. Nánari
uppl. veitir
Huginn fasteignamiðlun,
Templarasundi 3.
Símar 25722 og 15522.
FASTEICBIMAMIOLUrJ
SVERRIR KRISTJÁNSSON
LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK
Opiö frá 1—3
Birkihvammur —
einbýlishús
Til sölu ca. 232 fm einbýlishús,
sem er ekki fullgert.
Einbýlishús —
Kársnesbraut
Til sölu lítiö einbýll viö Kárs-
nesbraut, ásamt bilskúr. Verð
kr. 1,1 millj.
Byggingarlóöir —
Marbakka Kóp.
Ca. 900 fm. Verö 800 þús.
Ásendi — einbýlishús
Til sölu ca. 400 fm einbýlishús á
2 hæðum, ásamt bílskúr. Á efri
hæð er: 6—7 herb. íbúö. Jarð-
hæð sem er ca. 220 fm er óinn-
róttuð. Gefur möguleika á einni
til tveimur íbúöum, verkstæð-
isplássi o.fl.
Einbýlishús viö
Hæöargarö
Til sölu einbýlishús í smábyggð-
inni við Hæðargarö. Húsið er
ca. 175 fm. Skipti koma til
greina á ca. 4—5 herb. íbúð í
Fossvogi eða Espigerði.
Garöabær — einbýlish.
Til sölu ca. 250 fm einbýlishús
meö innbyggðum bílskúr. Skipti
á minna einbýlishúsi á einni
hæö í Garðabæ koma til greina.
Langholtsvegur —
einbýlishús
Til sölu er hús sem er kjallari,
meö 2 herbergjum, eldhúsi,
þvottaherbergi og snyrtingu. Á
efri hæð eru samliggjandi stof-
ur, eldhús og bað. Bílskúr. Stór
og góö lóö. Laust fljótt.
Einbýlishús í Garöabæ
Til sölu er nýtt 188 fm einbýlis-
hús í Garðabæ ásamt 42 fm
bílskúr. Öll heimilistæki fylgja
meö. Parket á gólfum. Lóð tyrft.
Til greina kemur að taka 3—4ra
herb. ibúö upp í.
Raöhús í smíöum
viö Frostaskjól
Til sölu ca. 1550 fm raöhús á
tveimur hæöum. Innbyggöur
bílskúr. Húsið afhendist fullgert
að utan. Lóð grófsléttuö.
Kambasel —
endaraöhús
Til sölu ca. 140 fm endaraðhús
ásamt innbyggöum bílskúr. Á
neðri hæð eru 3—4 svefnher-
bergi, skáli, baö o.fl. Á efri hæö
eru húsbóndaherbergi, snyrt-
ing, með sturtubaöi, stór stofa
og eldhús. j risi er ca. 40 fm
óinnréttað pláss.
Njörvasund
Tvær íbúöir til sölu
í sama húsi
1. hæö, sérhæð ca. 100 fm 4ra
herb. íbúð ásamt bílskúr. I kjall-
ara er ágæt 3ja herb. íbúö ca.
70 fm, einnig með sérinngangi.
Seljanda vantar raöhús eöa
sérhæð ca. 140—150 fm með
bílskúr á svipuðum slóðum.
Vallarbraut — sérhæö
Til sölu mjög góð 150 fm sér-
hæö í þríbýli (efsta hæöin)
ásamt stórum bílskúr. íbúöin er
hol, stofa, eldhús, þvottaher-
bergi. Á sérgangi eru 4 svefn-
herbergi og bað. Allt í góöu
ástandi.
Sérhæö —
Nýbýlavegur.
Til sölu ca. 140 fm neðri sérhæö
í tvíbýlishúsi, ásamt stórum
bílskúr.
Eiöistorg
Til sölu ca. 120 fm 4ra herb.
íbúö á 1. hæö. (sérhæö) ásamt
ca. 40 fm í kjallara. Nú notuö
sem einstaklingsíbúö, hægt að
tengja íbúöina með hringstiga,
eignin er öll ný. Skipti möguleg
á 4ra herb. íbúð í Vesturbæ eða
Seltjarnarnesi.
Leifsgata
Til sölu hæð og ris, sem skiptist
í samliggjandi stofur, gesta-
snyrting og eldhús á hæðinni. í
risi eru 3 svefnherbergi og bað,
bílskúr.
í lyftuhúsi í Austurbæ
Til sölu mjög vönduð 4ra herb.
ca. 100 fm íbúð á 2. hæö. Góð
aökoma fyrir fatlaöa.
Álfaskeiö — endaíbúö
Til sölu mjög góð 4ra—5 herb.
endaíbúð á 2. hæö. Suðurendi.
Syðsta blokkín við Álfaskeið.
Ásamt góðum bílskúr.
Kjarrhólmi
Til sölu 119 fm mjög góö
4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð.
Stórar suöursvalir. Þvottaherb
á hæðinni. Ákv. sala.
Gamli bærinn
Til sölu 5 herb. íbúö á 1. hæö
og kjallara viö Njálsgötu. íbúðin
er í ágætu ástandi. Góö baklóð.
Laus fljótt.
Kjartansgata
Til sölu mjög góö 90 fm 3ja
herb. samþykkt kjallaraíbúð.
Sérinngangur
Skúlagata
Til sölu ca. 90 fm 3ja herb. íbúð
á 2. hæð. Suðursvalir. Laus
strax.
Drápuhlíð
Til sölu ca. 75—80 fm 3ja herb.
kjallaratbúö. Sérinngangur.
Laus fljótt.
Gamli bærinn
Til sölu lítil 3ja herb. ibúö á efri
hæð í tvíbýlishúsi. (Timburhús).
Laus fljótt.
Asparfell
Til sölu mjög rúmgóð 3ja herb.
íbúð á 5. hæö í lyftuhúsi.
Þvottaherbergi á hæðinni. Mjög
æskileg skipti á 2ja herb. eöa
einstaklingsíbúö. Milligjöf öll
lánuð. Laus 20. janúar nk.
Kríuhólar
Til sölu ca. 65 2ja herb. á 7.
hæð í lyftuhúsi. fbúöin er laus.
Gamli bærinn
Til sölu ca. 50 fm íbúö á 3. hæö
í steinhúsi. Laus fljótt.
Hef kaupanda
að ca. 140—150 fm vandaöri
blokkaríbúö meö bílskúr í aust-
urbæ eða Hólahverfi eða sér-
hæð í tvíbýlishúsi í austurbæ.
Málflutningsstofa,
Sigríður Ásgeirsdóttir hdl.
Hafsteinn Baldvinsson hrl.
rJs-r-HJi rr/i‘
FA5TEIGMA5ALA
HAFMARFJARÐAR
Opiö í dag
frá kl. 1—3
Vantar:
Okkur vantar allar gerðir eigna
á söluskrá, þó alveg sérstak-
lega minni íbúðir.
Höfum til sölu m.a.:
Hafnarfjöröur:
3ja herbergja íbúöir:
Sléttahraun, ca. 90 fm á efstu
hæö (fjóröu) í blokk, bílskúr.
Verð kr. 1.150 þús.
Suðurgata, rúmgóö á 1. hæö í
sambýlishúsi, skipti á 2ja her-
bergja koma vel til greina. Verð
kr. 980 þús.
Móabarð, ca. 85 fm neöri hæö i
tvíbýlishúsi, bílskúrsréttur, verö
kr. 850 þús.
Öldugata, 75 fm neöri hæð í
timburhúsi. Verð kr. 750 þús.
4ra herbergja íbúöir:
Háakinn, 110 fm miöhæö í þrí-
býlishúsi, verð kr. 1.250 þús.
Langeyrarvegur, hæð og ris í
timburhúsi, verö kr. 950 þús.
Álfaskeið, ca. 100 fm endaíbúö
í blokk, bílskúr, verð kr. 1.250
þús.
Arnarhraun, 117 fm endaíbúö á
annarri hæð. Bílskúrsréttur.
Verð 1.300 þús.
5 herbergja íbúöir:
Reykjavíkurvegur, 160 fm
sérhæð, allt sér. Verð kr. 1.600
þús.
Kelduhvammur, 116 fm sér-
hæð, bílskúrsréttur. Verð kr.
1.300 þús.
Einbýlishús:
Smiðjustígur, 80 fm timburhús,
mikiö endurbætt. Verð kr.
1.050 þús.
Hverfisgata, 150 fm mikiö
endurnýjaö einbýlishús úr
timbri, húsið sem er kjallari,
hæð og ris, hefur allt veriö
meira og minna endurbætt,
bæöi úti og inni, eign í sérflokki.
Verð kr. 1.650—1.700 þús.
Hringbraut, 160 fm hús á
tveimur hæöum, fallegt hús.
Verð kr. 1.900 þús.
Hraunbrún, mjög vel viöhaldiö
og endurbætt steinhús á tveim-
ur hæðum, á neöri hæö er lítil
einstaklingsibúð, bílskúr ca. 30
fm. Verð 2.150 þús.
Kópavogur:
Hamraborg, góö 3ja herb. íbúö
á annarri hæð við Hamraborg,
bílskýli. Verð kr. 970 þús.
Lundarbrekka, 100 fm 4 til 5
herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Sér
inngangur. Verð kr. 950 þús.
Reykjavík:
Rauðalækur, 4ra herbergja á
jaröhæö. Verð kr. 1.300 þús.
Rauðalækur, 5 herb. sérhæö
(fjórða), laus mjög fljótlega.
Verð kr. 1.500 til 1.600 þús.
Mosfellssveit:
210 fm fokheldar parhúsaíbúöir
viö Lyngás. Afhending eftir
samkomulagi. Teikningar á
skrifstofunni. Verð kr. 1.150
þús.
Vogar,
Vatnsleysuströnd:
Vogagerði, 4ra herb. sérhæö,
falleg íbúð, skipti á íbúð í Hafn-
arfiröi eða nágrenni æskileg.
Vogagerði, fallegt og vandað
einbýlishús á einni hæð ásamt
góðum bílskúr. Skipti á íbúð á
Höfuöborgarsvæðinu koma vel
til greina.
Akurgerði, 130 fm einbýlishús
ásamt ca. 70 fm fokheldum
bilskur. Ýmis skipti.
lönaöarhúsnæði:
175 fm á jarðhæð við Reykja-
víkurveg í Hafnarfirði.
Strandgötu 28
54699
HrafnHell Ajgeirjjon hrl.
Sölustjóri Sigurjón Egilrjon
.Ayglýsinga-
síminn er 2 24 80
TIL SÖLU
Höfum í einkasölu glæsilegt raöhús viö Yrsufell ca.
140 fm sem er 3 svefnherb., samliggjandi stofur,
eldhús og baöherbergi. Eigninni fylgir mjög góöur
bílskúr. Húsiö er laust eftir samkomulagi. Upplýs-
ingar gefur:
Kjartan Reynir Ólafsson, hrl.
Háaleitisbraut 68,
Sími 83111 e.h.
Þorlákshöfn — einbýli
Fallegt einbýlishús á góöum staö ca. 120 fm meö 27
fm bílskúr. Nýtt tvöfalt verksmiöjugler er í húsinu.
Ákveðin sala. Skipti á íbúö á Reykjavíkursvæöinu
koma til greina. Verö 1,2—1,3 millj.
Huginn Fasteignamiðlun,
Templarasundi 3. Sími 25722 og 15522.
Opið í dag 1—3
Glæsilegt einbýlishús
í austurborginni
Húsiö er kjallari og 2 hæöir samtals 280
fm ásamt bílskúr. Möguleiki á 2ja herb.
ibúö í kjallara. Hús í sérflokki. Uppl. á
skrifstofunni.
Einbýli — tvíbýli
í Seljahverfi
360 fm húseign á mjög góöum staö í
Seljahverfi meö útsýni. Efri hæöin er
íbúóarhæf en nánast undir tréverk og
málingu. Neöri haaöin er einangruö og
meö hitalögn. Teikingar og nánari uppl.
á skrifstofunni.
Einbýlishús
Seltjarnarnesi
227 fm einbýlishús vió Hofgaróa. Húsiö
afh. fokhelt. Teikn. á skrifstofunni.
Einbýlishús —
Arnarnesi
302 fm einlyft einbylishús á fallegum
staö á sunnanverðu Arnarnesi. Sjávar-
sýn. Húsiö afh. fokhelt. Teikn. og uppl.
á skrifstofunni.
Einbýlishús í
Noröurbænum Hafn.
Vorum aó fá til sölu einlyft 160 fm vand-
aó einbýlishús ásamt 50 fm bilskúr. Fal-
leg ræktuö lóö. Fagurt útsýni. Teikn. og
uppl. á skrifstofunni.
Raöhús Fossvogi
216 fm vandað raöhús. 25 fm bílskúr.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
Raöhús í
Seljahverfi
240 fm vandaö endaraóhús á góöum
staó í Seljahverfi. Bílskúr. Fallegt útsýni.
í kjallara er hægt aó hafa 3ja herb.
ibúö. Veró 2.050 til 2.100 þút.
Raðhús viö Uröarbakka
175 fm gott raöhús á þremur pöllum.
Stór stofa. Suóursvalir. Innbyggöur
bílskúr Veró 2 millj.
Raöhús viö Heiönaberg
5 herb. 150 fm raöhús á tveim hæöum
meö innbyggðum bílskúr. Húsin afh.
fullfrágengin aö utan, en fokheld aö inn-
an. Teikn. og uppl. á skrifstofunni.
Glæsilegt sórhæö í
Hvassaleiti m. bílskúr
6 herb. 150 fm glæsileg sérhæö. Arinn i
stofu. Suóurvestuisvalir. Veró 2,2 millj.
Hæð viö Fálkagötu
5 herb. 120 fm nýleg vönduö ibúö á 2.
hæö (efstu) i þríbylishúsi. Sér hiti.
Þvottaaöstaöa i ibúöinni. Sjávarsýn.
Verö 1,7 millj.
Hæö viö Hjallabraut Hf.
6 herb. 150 fm mjög vönduö ibúö á 3.
hasö. 4 svefnherb., þvottaherb. og búr
innaf eidhúsi. Laus etrax. Verö 1600 til
1650 þús.
Við Hvassaleiti
m. bílskúr
4ra til 5 herb. 110 fm vönduö íbúö.
Tvennar svalir. Mikiö útsýni. Laus strax.
Veró 1500 þús.
Viö Fellsmúla
Hæð viö Njörvasund
3ja herb. 90 fm vönduó ibúö á 1. hæö,
ásamt 2 herb. og snyrtingu í kjallara.
Svalir. Fallegur sér garöur. Verö 1400
þús.
Hraunbæ
4ra herb. 110 fm góö ibúö á 1. hæö.
íbúöarherb. i kjallara. Suöursvalir.
Þvottaaöstaöa i íbúóinni. Verö 1200
þús.
Viö Þverbrekku
Höfum fengiö til sölu mjög vandaöa 4ra
til 5 herb. 120 fm íbúö á 3. hæö í lyftu-
húsl. Þvottaherb. í ibúðinni. Tvennar
svalir. Mikið útsýni. Góó sameign. Verö
1400 þús.
Sérhæö við
Þinghólsbraut
3ja herb. 120 fm nýleg vönduö ibúö á 1.
hæö. Stórar suöursvalir Laus strax.
Verö 1250 þús.
í Garðabæ ,
4ra herb. 108 fm íbúö á 1. hæö ásamt
bilskúr. íbúóin afh. undir tréverk og
málningu í maí ’83. Teikn. og uppl. á
skrifstofunni.
í Kópavogi
4ra til 5 herb. 125 fm íbúö á jaröhæö,
viö Hjallabrekku. Sér inng. Sér hiti.
Laus strax. Veró 1150 til 1200 þús.
Viö Leifsgötu
4ra til 5 herb. snotur íbúö á 2. hæö.
Verö 1 millj
Viö Kaplaskjólsveg
3ja lil 4ra herb, 90 fm góð íbúö á 2.
hæö Verð 1050 þúe.
Viö Háaleitisbraut
3ja herb. 88 fm góö ibúö á 4. hæö. Verö
1100 til 1150 þús.
Við Álfaskeiö m. bílskúr
3ja herb. 96 fm góö íbúö á 1. hæö.
Suöursvalir. 20 fm bilskúr Verö 1100
þús.
Viö Flyðrugranda
3ja herb. 70 fm vönduö íbúö á 3. hæö.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
Viö Flúöasel
3ja herb. 75 fm góö íbúö á jaröhæö.
Veró 850 þúe.
Viö Hringbraut
3ja herb. 85 fm íbúö á 3. haBÖ. 35 fm
bílskur. Veró 850 þús.
Viö Flyörugranda
2ja herb. 60 fm vönduö íbúö á 3. hæö.
20 fm suðursvalir. Verö 880—900 þúe.
Viö Mánagötu
2ja herb. 50 fm snotur kjallaraíbúð. Sér
inng. Laus fljótl. Veró 650 til 700 þús.
Skrifstofuhúsnæði
í austurborginni
60 fm skrifstofuhúsnæöi á 5. haaö í
lyftuhúsi vió Bolholt. Utsýni. Laust fljót-
lega. Uppl. á skrifstofunni.
Stórt atvinnuhúsnæöi
á Ártúnshöfóa
1800 fm atvinnuhúsnæöi á Artúnshöföa
meö miklu athafnasvaBöi utanhúss og
góöri aökeyrslu Mikil lofthæó. Húsió
selst í heilu lagi eóa hlutum, t.d. 200 til
400 fm. Teikn. og uppl. á skrifstofunni.
Byggingarlóðir
Höfum til sölu byggingarloöir á Sel-
tjarnarnesi og Marbakkalandi í Kópa-
vogi. Uppdrættir á skrifstofunni.
Vantar
2ja herb. ibuð óskast i Alftamýri, Hliö-
um eöa Háaleitisbraut.
5 herb. 135 fm vönduö ibuö á 1. hæö.
Stórar stofur. Tvennar svalir. Verö 1500
þús.
FASTEIGNA
ILII MARKAÐURINN
I I Oötnsgotu 4 Simar 11540 -21700
I í Jön Guömundsson. Leö E Love loglr