Morgunblaðið - 21.11.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.11.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982 27 Allar búðir fullar af tweedfatnaði Stuttur rómantískur kjóll úr blúndum. Nýjasta (gallatatnaói fré LEE COOPER. Dragt. Tweod dragt. Sítt pils og jakki. Stuttur kjóll, þó ekki eingöngu fyrir kvenfólk sem stundar bOX ... PirLs, frí fréturilara Mbl. öaaa Nineb. Lokið er í París fertugustu og fjórðu “Pret a Porter" kvenfatasýningunni, og verzlunareigendur búnir að gera upp hug sinn um hvað þeir ætli að hafa í verzlunum sínum í vor og sumar. En Pret a Porter er fjöldaframleiddur fatn- aður, sem við köllum gjarnan tilbúinn fatn- að. Ur mörgu var að velja og erfitt að veðja á réttan hest uni hvað vinsælt gæti orðið. En auðvitað er slíkt ekkert annað en eitt stórt happdrætti. Margt var um manninn á þessari sýn- ingu, og þátttökufyrirtæki voru um eitt þúsund og tvö hundruð frá ýmsum lönd- um. Allt og ekkert virðist vera í tísku. Pilsin stutt og þröng, og síð og víð, og alla regnbogans liti að finna. Hvað efnin varðar, þá bar mikið á hinu gamla og góða tweed-efni, og í París má segja að allar búðir séu yfirfullar af tweed- fatnaði. Þannig að tízku hönnuðir halda vafa- laust að tweedið muni ganga nokk- uð lengi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.