Morgunblaðið - 21.11.1982, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Offsetprentari
óskast
Óskum að ráða offsetprentara.
Upplýsingar í símum 86111, 86115, 66715 á
kvöldin.
Prentrún,
Laugavegi 178.
Kennarasamband íslands og Hið íslenska
kennarafélag auglýsa laust til umsóknar
starf ritstjóra
við tímarit um uppeldis- og skólamál.
Um getur verið að ræða allt að hálfu starfi.
Laun skv. samkomulagi.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist á skrifstofu KÍ, Grettisgötu 89, 105
Reykjavík, fyrir 1. des. 1982.
Herbergisþernur
Getum bætt við okkur konum (ekki yngri en
30 ára), til ræstinga á herbergjum. Þetta er
vaktavinna ca. hálft starf.
Uppl. á mánudag ekki í síma frá kl. 2—5.
Hótel Holt.
Tækniteiknari
Tækniteiknari óskar eftir vinnu þarf ekki að
vera strax, önnur vinna kemur til greina.
Uppl. í síma 86208 á kvöldin og um helgar.
Viðskiptafræðingur
Viðskiptafræðingur með nokkra ára reynslu
af fjármála og markaðsstjórnun óskar eftir
starfi. Góð meðmæli, þeir sem hafa áhuga
vinsamlegast leggið inn nöfn og símanúmer á
augl.deild Mbl. merkt: „V — 3503 fyrir 27.
nóvember nk.
Gjaldkeri
Félagsstofnun stúdenta óskar að ráða gjald-
kera. Starfið er aðalega fólgið í eftirfarandi:
— Móttaka uppgjöra frá deildum FS og frá-
gangur til banka.
— Innheimta, móttaka og greiðsla reikn-
inga.
— Færsla sjóösbókar.
— Aðstoða fjármálastjóra við gerð greiðslu-
áætlana.
— Almenn afgreiösla.
Við mat á umsækjanda verður lögð áhersla á
reynslu og hæfni í ofangreindum störfum.
Skrifleg umsókn þar sem fram koma upplýs-
ingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist til starfsmannastjóra P.O. Box 21
Reykjavík fyrir 1. desember.
Starfið er laust 1. febrúar.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu FS í síma 16482.
Félagsstofnun stúdenta hefur það hlutverk
að annast rekstur, bera ábyrgð á og beita sér
fyrir eflingu félagslegra fyrirtækja í þágu stú-
denta við Háskóla íslands.
Félagsstofnun stúdenta rekur eftirfarandi
fyrirtæki:
Stúdentagaröa, matstofu stúdenta, kaffistof-
ur, háskólafjölritun, bóksölu stúdenta, hótel
Garð, Stúdentakjallarann, Ferðaskrifstofu
stúdenta og tvö barnaheimili. Starfsmanna-
fjöldi er 55.
Keflavík
Blaðberar óskast.
Upplýsingar í síma 1164.
Heildsölufyrirtæki
óskar eftir aö ráöa sendil hálfan daginn, þarf
að hafa bílpróf.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „O —
260“, fyrir 26. nóv.
Laus staða
Hafnamálastofnun ríkisins óskar aö ráða
viðskiptafræðing til starfa við kostnaðareft-
irlit, bókhald og áætlanagerð. Umsóknar-
frestur til 10. desember.
Hafnamálastofnun ríkisins,
Seljavegi 32, sími 27733.
Afgreiðslumaður
Viljum ráða vanan og reglusaman mann til
afgreiðslustarfa í byggingavörudeild vöru-
húss okkar á Selfossi.
Umsækjandi þarf aö geta hafið störf sem
fyrst.
Umsóknarfrestur er til 30. þ.m.
Upplýsingar í síma 99-1208, eða 99-1207.
Kaupfélag Árnesinga,
Selfossi.
Sinfóníuhljómsveit
íslands
Áformar að ráða á næstunni nokkra strengja-
hljóðfæraleikara.
Hlutastörf koma til greina.
Hæfnispróf fara fram, dagana 3.-5. desem-
ber, 1982.
Umsóknarfrestur er til 29. nóv. ’82.
Auk þess er áformað aö ráöa flautuleikara og
fer hæfnispróf fram 17. desember 1982.
Umsóknarfrestur til 6. desember 1982.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
hljómsveitarinnar, Hverfisgötu 50, sími
22310.
Sinfóníuhljómsveit íslands.
RÁÐNINGAR Óskareitir
ÞJONUSTAN g6rd6q:
SKRIFSTOFUSTÚLKU fyrir heildsölufyrir-
tæki í Reykjavík. Við leitum að stúlku til al-
mennra skrifstofustarfa sem auk þess þarf
að hafa góða vélritunar- og enskukunnáttu.
Einnig er æskilegt að viðkomandi þekki til
telextækja og tölvuinnskriftar.
RAFVIRKJA til afgreiöslu á rafmagnsvörum
af lager eftir nótum. Einnig tilheyra starfinu
almenn lagerstörf.
LAGERMANN. Við leitum aö ungum og
hraustum manni til aðstoðar á lager. Öll
vinnuaðstaða mjög góö.
Umsóknareyðublöð á skriístoíu okkar.
Umsóknir trúnaðarmál eí þess er óskað.
Ráðningarþjónustan
BÓKHALDSTÆKNI HF
Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík
Deildarstjóri: Úlíar Steindórsson
sími 18614
BójchaJd Uppgjör FJdrhald Elgnaumsýsla Rádmngaiþjónusta
Offsetfjölritun hf
Síðumúli20» 124 Reykjavík
Sími 33890 • P. O. Box 4212
Aðstoðarmaður
óskast til starfa við pappírsskurð og fl.
Framtíðarstarf
Rúmlega þrítugur maður með margra ára
reynslu í skrifstofu- og verslunarstörfum
óskar eftir framtíðarstarfi.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 26. þ.m.
merkt: „Áramót — 3505.“
Opinber stofnun
óskar aö ráöa skrifstofumann, sem fyrst.
Starfið felst m.a. í launaútreikningi og aöstoö
við gjaldkera. Umsóknir, sem greina aldur,
menntun og fyrri störf, sendist Morgunblað-
inu fyrir 30. nóvember nk. merktar: „O —
273“.
Atvinna óskast
Þrítug stúlka með BA-próf í bókasafnsfræö-
um og norsku óskar eftir hálfu starfi. 2ja ára
starfsreynsla. Hefur auk þess reynslu í alm.
skrifstofustörfum. Getur byrjað strax.
Tilboö sendist augl.d. Mbl. fyrir 1. des.
merkt: „H — 272“.
Sunnuhlíð
Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi.
Sjúkraþjálfari óskast sem fyrst.
Sjúkraliöar óskast sem fyrst.
Hjúkrunarfræðingar óskast sem fyrst í 100%
vinnu.
Eftirtaldar vaktir koma einnig til greina: kl.
8—12, kl. 17—22 og næturvaktir. Uppl. í
síma 45550.
Hjúkrunarforstjóri.
Endurskoðun
Viöskiptafræðingur á endurskoöunarsviði
óskar eftir vinnu á endurskoöunarskrifstofu
eða viö skyld störf, 2Vz ára starfsreynsla.
Vinsamlegast leggiö nafn á augl.d. Mbl. fyrir
29. nóv. merkt: „E — 271“.
Central institut for
nordisk Asien-
forskning (CINA)
óskar eftir starfsmanni meö þekkingu, frá 1.
apríl 1983 eöa sem fyrst þar eftir.
Vinnulýsing hefur verið send til allra nor-
rænna háskóla, einnig er hægt að fá upþlýs-
ingar meö því að snúa sér til CINA, Kejser-
gade 2, DK-1155, Köbenhavn K.
Umsóknarfrestur er til 5.1. 1983.