Morgunblaðið - 21.11.1982, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
c þjónusta , k til sölu \
1 k í A A A A
Húsráöendur
Nafnskílti á póstkassa og úti- og
innihuröir. Sendum um land allt.
Skilti og Ijósrit,
Hverfisgötu 41.
simi 23520.
Verkfræðingur
óskar eftir aö komast í bréfa-
samband vö ógifta konu ekki
eldri en 40 ára. Öllum bréfum
svaraö. Vinsamlegast sendiö
mynd meö fyrsta bréfi. Harvey.
Brinkhaus, 116 S. Topo St„
Anaheim, California 92804 USA.
Listaverkaunnendur
Peningamenn og þeir sem hafa
áhuga á máh/erkum eftir ís-
lenska listamenn hafi samband
viö mig í síma 26513 milli 9 og 6
á daginn og í sima 34672 milli 7
og 9 á kvöldin.
Mottur - teppi - mottur
Veriö velkomin. Teppasalan er á
Laugavegi 5.
Þurrkaöur saltfiskur
og kinnar til sölu á goöu veröi.
Uppl. í síma 92-6519.
Óska aö taka
bílskúr á leigu. Tilboö sendist
Mbl. merkt: .Á — 270“.
□ Gimli 598211227 = 7
□ Mímir 598211227 = 2
IOOF 10 = 16411228% =
IOOF 3 = 16411228 = XX 8% II
Fundur veröur í málfreyjudeild-
inni Ýr mánudaginn 22. nóv-
ember kl. 8.30 í Lögbergi viö Há-
skólann. Gestir velkomnir.
Samhjálparsamkoma i kvöld i
Fíladelfiu Hátuni 2. Fjölbreytt
dagskrá aö vanda: Filadelfíukór-
inn syngur, samhjálparvinir
syngja og vitna, söngvararnir af
samhjálparplötunni. Stjórnandi:
Óli Ágústsson. Allir velkomnir.
Samhjálp.
Bænastaðurínn
Fálkagötu 10
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Bæna-
stund virka daga kl. 7 eftirmiö-
dag.
Húsmæörafélag
Reykjavíkur
Sýnikennsla veröur í fólagsheim-
ilinu aö Baldursgötu 9, þriöju-
dagskvöldiö 23. nóv. kl. 8.30.
Sýnikennslan er á vegum Slátur-
félags Suöurlands, og veröa
kynntar nýjungar í matargerö úr
lambakjöti. Konur fjölmenniö.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11796 og 19533.
Frá Feröafólagi islands:
Vegna óviöráöanlegra atvika
veröur kvöldvökunni frestaö til
8. des. nk.
Feröafélag Islands.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
j kvöld kl. 20.30 hjálpræöis-
samkoma, Aslaug Nílsdóttir tal-
ar. Hermenn taka þátt.
Allir velkomnir.
Mánudag kl. 16.00 heimilasam-
band Allar konur velkomnar.
Aðalfundur Anglia
sem frestaö var vegna veöurs,
verður haldinn þriöjudaginn 23.
nóvember kl. 8 aö Amtmanns-
stig 2.
Stjórn Anglia.
Krossinn
Almenn samkoma í dag kl. 16.30
aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi. All-
ir hjartanlega velkomnir.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
i dag, sunnudag, veröur sunnu-
dagaskóll kl. 11.00 og almenn
samkoma kl. 17.00. Veriö vel-
komin
Trú og líf
Samkoma i dag kl. 14.00 í
Eddufelli 4, (gegnt Fellaskóla).
Þú ert velkominn.
Trú og líf.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld kl. 8.
Fíiadelfía Hafnar-
götu 84, Keflavík
Almenn samkoma kl. 14.00.
Ræöumaóur Daníel Glad.
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Al-
menn samkoma kl. 20 á vegum
Samhjálpar.
KFUM og KFUK
Amtmannsstíg 2B
Samkoma í kvöld kl. 20.30. Orö
Guös til þín. Gamla testamentiö,
rit ólíkrar geröar. Ræöumaöur:
Guöni Gunnarsson.
Allir velkomnir.
Sunnudagaskólar Fíla-
delfíu Suöurnesjum
Njarövíkurskóla kl. 11. Grinda-
víkurskóla kl. 14. öll börn vel-
komin. Muniö svörtu börnin.
Kristján Reykdal.
-arar
Viö hittumst á opnu húsi sunnu-
dagskvöldiö 21. nóv. kl. 20.30 i
Þróttheimum viö Holtaveg.
Kaffibrauö vel þegiö (ýmsar upp-
ákomur). Sjáumst.
UTIVISTARFERÐIR
Sími — símsvari: 14606
Dagsferð sunnudaginn 21. nóv.
kl. 13.00. Sandfell — Selfjall,
meö viökomu í Botnahelli og
e.t.v. Hallberuhelli. Frítt fyrir
börn i fylgd fullorðinna. Farar-
stjóri Jón I. Bjarnason. Fariö frá
BSI aö vestanveröu. Verö kr. 100.
Sjáumst.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SIMAR 11798 og 19533.
Dagsferöir sunnudaginn 21.
nóv.: kl. 11.00 — Skíöagöngu-
ferö í Bláfjöll. Fararstjóri: Guö-
mundur Pétursson. Verö kr.
150,00. Fariö frá Umferöar-
miöstööinni, austanmegin, far-
miðar viö bílinn. Muniö aö vera
hlýlega klædd. ATH.: Nokkrar
myndavélar eru enn i óskilum á
skrifstofunni.
Feröafélag íslands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tiíboö — útboö
Tilboö óskast í
eftirtaldar bifreiðar
sem skemmst hafa í umferðaróhöppum
Dadsun Sunny árg.’81
Daihatsu Charadi Run About árg.'79
Dadsun 120Y árg.’80
Galant 1600 árg.’80
Lada árg.’79
Dadsun Cherry árg.’80
Dadsun 220e Diesel árg.'79
Simca 1508 g.t. árg.’78
Mini 1000 árg.’78
Lada 1500 árg.’80
Trabant árg.’78
V.W. 1300 árg.’73
Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 22.
nov. 1982 kl. 12—17.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutryggingar
fyrir kl. 17, 23. nóv. ’82.
SAMVINNU
TRYGGINGAR
ÁRMÚLA3 SÍMI81411
Útboö
Hafnarmálastofnun ríkisins, Seljavegi 32,
Reykjavík og hafnarstjórn Garðabæjar,
Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg, Garöabæ,
óska eftir tilboðum í dýpkun við væntanlegan
stálþilsbakka við Arnarvog í Garðabæ.
Verkið felur í sér:
1. Uppmokstur á um 7.800 m3 af lausu efni.
2. Sprengingar og uppmokstur á um 15.000 m3
af klöpp.
Vinnusvæðið er að mestu leyti ofan við kóta
+ 0.00 (stórstraumsfjöruborð).
Útboðsgögn eru til hjá ofangreindum aðilum
gegn 500 kr. skilatryggingu.
Tilboðin veröa opnuð mánudaginn 13. des.
1982 kl. 11.00 á skrifstofu bæjarstjórans í
Garðabæ, Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg.
Útboö
Sjóefnavinnslan h.f. óskar eftir tilboðum í
lagningu raflagna í verksmiðju sína á Reykja-
nesi. Verkið nær til lagna fyrir Ijós og rafvélar
ásamt dreifivirkjun. Verkið skal vinnast á
þessu ári og byrjun næsta árs.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu Sjóefna-
vinnslunnar h.f., Vatnsnesvegi 14, Keflavík
og hjá Verkfræðistofu Jóhanns Indriðasonar,
Höfðabakka 9, Reykjavík, gegn 500.00 króna
skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrif-
stofu Sjóefnavinnslunnar mánudaginn 29.
nóvember n.k. kl. 11:00 f.h.
Útboö
Tilboð óskast í fullnaðarfrágang innanhúss á
uppsteyptu húsi Landsbankans á Hellissandi,
ásamt lóðarfrágangi.
Tilboðsgagna sé vitjað til skipulagsdeildar
Landsbankans, Laugavegi 7, eða til útibúa
Landsbankans í Ólafsvík og Hellissandi,
gegn skilatryggingu að upphæð kr. 5.000,00.
Tilboð veröa opnuð þriðjudaginn 7. desemb-
er 1982, kl. 11.00 f.h., á skrifstofu skipu-
lagsdeildar bankans og jafnframt í útibúi
Landsbankans í Ólafsvík.
Tilboö óskast
í eftirtaldar bifreiðir skemmdar eftir árekstra:
Daihatsu Charade árg. 1983.
VW Jetta árg. 1982.
Datsun Laurel árg. 1980.
Datsun 180 árg. 1978.
Ford Escort árg. 1977.
Willys C.J. árg. 1974.
Mazda 818 árg. 1973.
Kawasaki 550 mótorhjól árg 1981.
Bifreiðirnar verða til sýnis mánudaginn 22.
nóv. á Réttingaverkstæöi Gísla Jónssonar,
Bíldshöföa 14. Tilboðum sé skilað á skrif-
stofu vora aö Síðumúla 39, fyrir kl. 17, þriðju-
daginn 23. nóv. nk.
ÆteíTiET?
TRYGGINGAR
Sfðunúla 39 / Simj 82800
Pústhússlraeti 9 / Smi 177CX)
Framkvæmdamenn —
húsbyggjendur
Tökum að okkur ýmiskonar jarðvinnufram-
kvæmdir t.d. holræsalagnir o.fl. Höfum einn-
ig til leigu traktorsgröfur og loftpressur. Vanir
menn.
Ástvaldur og Gunnar hf.,
sími 23637.
Tollskýrslur —
Veröútreikningur
Tölvukeyrðar tollskýrslur og veröútreikn-
ingar. Mikið hagræði. Fljót og góð þjónusta.
Fyrirtæki og/eða einstaklingar sem áhuga
hafa á þessari þjónustu leggi nöfn sín inn á
augl.deild Mbl. merkt: „T — 286“.
Bátar — Bátar
Til sölu 42 tonna tréfiskiskip, smíðað 1947.
85% endurbyggt 1972. Aðalvél GM 340 hö,
1980.
Skipa- og bátasalan, Vesturgötu 16,
Reykjavík, sími 28510 og 28333.
Þorfinnur Egilsson heimas. 35685.
Fiskiskip til sölu:
11 lesta Bátalónsbátur frá 1971, 90 lesta
stálbátur, mikið endurnýjaður 1978, 120
lesta stálbátur frá 1971 og 150 lesta stálbát-
ur frá 1963, aðalvél frá 1980.
Skipasala Suðurnesja,
Lögmenn Garöar og Vilhjálmur,
Hafnargötu 31, Keflavík,
símar 92-1723 og 92-1733.