Morgunblaðið - 21.11.1982, Side 33

Morgunblaðið - 21.11.1982, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982 33 raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Aðalfundur Stangaveiöi- félags Reykjavíkur verður haldinn að Hótel Loftleiðum, víkinga- sal, sunnudaginn 28. nóv. og hefst kl. 13.30. Dagksrá: Venjulega aðalfundarstörf. Stangaveiöifélag Reykjavíkur. Norðfirðingafélagið Aðalfundur Norðfirðingafélagsins verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu, sunnudag- inn 28. nóv. nk. kl. 3 e.h. Dagskrá: Myndir frá afmælissýningu SÚN og Neskaupstað. Ávarp: Jóhannes Stefánsson. Stjórnin. Blóðgjafafélag íslands 4. fræðslufundur félagsins verður haldinn mánudaginn 22. nóvember nk. kl. 21.00 í kennslusal Rauöa kross Islands að Nóatúni 21, Reykjavík. Dagskrá: Dr. Stefán Karlsson flytur fræðsluerindi um byggingu A,B,0, blóöflokkaefna og svarar spurningunni hvaða munur er á fólki á A,B, og O blóöflokki. Vetrarstarf félagsins og önnur mál. Mætum vel. Stjórnin. Aðalfundur Samtaka grásleppuhrognaframleiðenda verður haldinn sunnudaginn 5. des. ’82 kl. 14.00 í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Útgeröarmenn — Sjómenn — Aörir áhuga- menn Ráðstefna um orkunotk- un og orkusparnað í fisk- veiðum verður haldin 23. nóvember nk. að Borgarlúni 6, Reykjavík Dagskrá: Kl. 9 Skránlng — Setning — Inngangserlndi — Oliukostn- aður fiskiskipa — Þróun olíuverös — Svartolíubrennsla í fiskiskipum — Umræöur — Raftenging fiskiskipa i höfnum — Upphitun fiskiskipa nýting afgangsorku — Hreinsun og meöferö skipsbotna — Veiöar- færi og orkunotkun viö fiskveiöar — Umræöur — Hádegisveröur — Olíueyöslumælar og notkun þeirra — Notkun olíunýtimæla í fiski- skipum — Nýtni aflbúnaöar — Hagkvæm orkunotkun á fiskiskipum á keyrslu og viö fiskveiöar — Umræöur — Orkusparnaöur í fiskiskipum — Hönnun fiskiskipa m.t.t. orkusparnaöar — Hugleiðing um fiskiskip framtiöarinnar — Umræður — Lokaathöfn. Þátttaka tilkynnist í aima 10500. Þátttökugjald er 250 kr., innifaliö í því er bók með framsöguerindum og hádegisverður. Sjávarútvegsráöuneyti, Flskifélag íslands og Orkusparnaöarnefnd iðnaöarráöuneytlsins. Nauðungaruppboð 3. og siöasta á rishæö í húsinu Strandgata 6, Skagaströnd, sem auglýst var í 58., 60. og 63. tbl. Lögbirtingablaösins 1982, þinglesin eign Salome Þórarinsdóttur, fer fram aö kröfu Jóns G. Briem hdl. fyrir hönd Verslunarbanka Islands hf„ Asgeirs Magnússonar lögfræöings o.tl. fimmtudaginn 25. nóvember 1982. Uppboöiö hefst á skrifstofu embættisins á Blönduósi kl. 15.00 og veröur siðan framhaldiö á eigninni sjálfri. Sýslumaöur Húnavatnssýstu. Fyrirtæki Til sölu tæplega helmingur hlutafjárs í grónu innflutningsfyrirtæki. Þeir sem áhuga hefðu vinsamlegast sendiö inn tilboð merkt: „F — 266“, fyrir 25. 11. ’82. ítalska vélprjóna- garnið komið Ullargarn, acrylgarn og blandað garn úr acryl, ull, mohair (allt á spólum). ELDORADO, Laugaveg 26, símar 23180 og 23400. Húsnæði 110 fm húsnæði á jaröhæð til sölu eöa leigu í miðborginni. Hentar fyrir hverskonar iðnað, eða litla heildverslun. Lysthafendur sendi tilboð til augl.deild. Mbl. fyrir 25. nóvember merkt: „Húsnæði — 268“. Selfoss — Einbýlishús Til sölu 120 fm nýtt steinsteypt einbýlishús á góðum stað á Selfossi. Frágengin lóð. Hús- eignin skiptist í: 3 svefnherb., stóra stofu, rúmgott eldhús, bað og þvottahús. Uppl. í símum 99-1877, 1887 og 1265. Siesta Key Sarasota, Florida, USA Staðsett við Mexíkóflóa í hinni fallegu og sól- ríku Sarasota. 2 svefnherbergi, 2 baðher- bergi. Smekklega búið húsgögnum. Hvítur sandur og strönd. Sundlaug, tennisvellir. Frábærir veitingastaðir og margir golfvellir í nágrenninu. Skrifið SSVR, 5900 Midnight Pass Road, Sarasota, Fl. 33581, eða hringiö í (813) 349-2200. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er 40—50 fm skrifstofuhúsnæði á góðum staö í vesturbænum. Laust strax. Uppl. í síma 12027. Keflavík — Njarövík 3ja herb. íbúðir við Fífumóa í Njarðvík til sölu. íbúöirnar afhendast tilb. undir tréverk í febrúar 1983. Sameign veröur fullbúin, mál- aö að utan. Verð 450 þús. Beðið eftir hús- næðisstjórnarláni. Upplýsingar gefur Trausti Einarsson í síma 92-1753, eftir kl. 7 á kvöldin. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi Hinn árlegi laufabrauösfundur Eddu, veröur haldinn í Sjálfstæöishús- inu, Hamraborg 1, laugardaginn 27. nóvember kl. 13.00. Konur muníö aö þessi fundur er fyrir alla fjölskylduna. Stjórnin. Utankjörstaðaatkvæða- greiðsla vegna prófkjörs i Reykjavík Prófkjör sjálfstæöismanna í Reykjavík vegna næslu alþingiskosninga fer fram dagana 28. og 29. nóvember. Utankjörstaöaatkvæöagreiöslan vegna prófkjörslns hefst miöviku- daginn 17. nóvember og stendur yfir frá kl. 14—17 mánudaga til föstudaga, og laugardaga frá kl. 10—12. Utankjörstaöakosningin stendur yfir til laugardagsins 27. nóvember, aö þeim degi meötöldum,- Utankjörstaöatkvæöagreiöslan fer fram á skrifstofu Sjálfstæöis- flokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1, II. hæö. Prófkjör sjálfstæðis- manna í Reykjavík Skráning fyrir óflokks- bundna stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins Skráning fyrir stuöningsmenn Sjálfstæöisflokksins sem ekki kjósa aö vera floksbundnir, en óska eftir aö kjósa f prófkjörinu 28. og 29. nóvember nk„ hefst i Valhöll, Háaleitisbraut 1, míövikudaginn 17. nóvember nk. Skráning stendur yfir i venjulegum skrifstofutíma frá kl. 9—12 og 13—17 einnig laugardaginn 20. nóvember frá kl. 10—12 og skulu menn skrá sig persónulega. Skráningu lýkur fimmtudaginn 25. nóvember og veröur skrifstofan opln þann dag til kl. 24.00. ísfirðingar — ísfirðingar Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Isafjaröar veröur haldinn laugardaginn 27. nóv. kl. 3.30 á Hótel ísafirði. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Guömundur Ingólfsson ræöir bæjarmál. Kynntar nýjar prófreglur. Kaffiveitingar. Stjórnin. Kjördæmisráð í Norður- landskjördæmi eystra heldur fund sunnudaginn 28. nóv. kl. 13.30 aö Kaupangi viö Mýrar- veg. Akureyri. Dagskrá veröur auglýst nánar síöar. Stjórn Kjördæmisráös. Borgarnes Aöalfundur Sjátfstæöiskvennafélags Borgarfjaröar og Mýrasýslu, veröur haldinn miövikudaginn 24. nóv. í Sjálfstæöishúsinu i Borgar- nesi kl. 8.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Vetrarstarfiö. 3. Önnur mál. Mætiö vel Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Keflavíkur veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu i Keflavík miövikudaginn 24. nóv. kl. 20.30. Mætum stundvislega. Stjórnin. Selfoss Selfoss Aðalfundur Sjálfstæöisfélagsins Óöins, veröur haldinn miövikudaginn 24. nóv- ember kl. 20.30 aö Tryggvagötu 8, Selfossi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Prófkjörsreglur kynntar. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennlö. Stjórnin. Opiö hús í Valhöll — frambjóðendur kynntir Sjalfstæöisfelögin í Reykjavik efna til .opins húss" í Valhöll, Háaleit- isbraut 1, sunnudaginn 21. nóv. kl. 15.00. Frambjóöendur í prófkjöri sjálfstæðismanna 28. og 29. nóv. munu mæta, flytja 3ja minútna ávörp og svara fyrirspurnum gesta. Kaffiveitingar. Stuöningsfólk Sjálfstæöisflokksins, litið viö i Valhöll, fáið ykkur sunnudagskaffi og kyrmist frambjóöendum. Sjálfstæöisfélögin i Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.