Morgunblaðið - 21.11.1982, Page 34

Morgunblaðið - 21.11.1982, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ýmislegt Heildverzlanir lönfyrirtæki óskar eftir samstarfi viö trausta heildverzlun, sem hefur reynslu í dreifingu vöru til matvöruverzlana á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega svari, „merkt: „Töluverð velta — 2065“ fyrir 25. nóvember. óskast keypt Síldarflökunarvélar Óskum eftir að kaupa síldarflökunarvélar, einungis vélar í góðu ástandi með eða án raöara. Uppl. í síma 85411. Húsnæði óskast 150—250 fm húsnæði óskast til leigu fyrir verslun og þjónustu. Uppl. í síma 82898. Skrifstofuhúsnæði óskast Óskum eftir skrifstofuhúsnæði til leigu frá 1. júní 1983. Æskileg stærð er 600—700 m2 helst á einni hæö. Nánari upplýsingar í síma 84211. Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora að Suð- urlandsbraut 14. Fasteignamat ríkisins. Vörugeymsla óskast 100—200 fm geymsluhúsnæði óskast fyrir heildverslun. Góðar innkeyrsludyr og lofthæð æskileg. Tilboð sendist augl.d. Mbl. merkt: „Lager — 263“. Verslunarhúsnæði óskast Óska eftir að taka til leigu ca. 50 fm verslun- arhúsnæöi frá og með 1. janúar nk. Stað- setning helst við Laugaveginn eða sem næst honum. Þrifaleg verslunarvara. Skilvísar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 18200 á dag- inn og 43291 á kvöldin. Náttúruverk- ur kominn út NÁTTÚRUVERKUR, blað Félags verkfræðinema og Félags náttúru- fræðinema við Háskóla ísiands, er komið út. Er það 9. árgangur þess rits. í blaðinu er fjallað um málefni sem eru í brennidepli um þessar mundir s.s. stóriðju, 33. fund Al- þjóðahvalveiðiráðsins, vatnatil- gátuna um frumþróun mannsins, skaðvalda á fósturþroskun, erfða- verkfræði og nátt'úruvernd. Blaðið fæst víða í bókaverslun- um og í Bóksölu stúdenta v/Hringbraut. Jafnréttis- nefnd kosin BORGARSTJÓRN kaus fimm manna jafnréttisnefnd á fundi sín- um sl. fimmtudagskvöld og gildir kosningin til loka kjörtímabilsins. Fimm tillögur komu fram um nefndarmenn og voru því þeir að- ilar réttkjörnir. Þeir eru: Af D-lista: Björg Einarsdóttir, Pétur Kr. Hafstein og Guðrún Sigríður Vilhjálmsdóttir. Af V-lista: Helga G. Guðmundsdóttir og af G-lista. Álfheiður Ingadóttir. Léttar handhægar steypu hrærivélar Verð aðeins kr. 5.310.- Skeljungsbúðin < SíÖumúla33 símar81722 og 38125 SUtRNUNARFRIEflSUI Grunnnámskeið um tölvur Tilgangur námskeiðsins er aö gefa þátttakendum innsýn í hvernig tölvur vinna, hvaöa möguleika þær hafa og hvernig þær eru notaðar. Efni: — Grundvallarhugtök í tölvu- fræöum. — Stutt ágrip af sögu tölvu- þróunarinnar. — Lýsing helstu tækja sem notuö eru í dag. — Hugbúnaöur og vélbúnaöur. — BASIC og önnur forritunarmál. — Notendaforrit: Kostir og gallar. — Æfingar á tölvuútstöövar og smátölvur. — Kynning á notendaforritum fyrir ritvinnslu og áætlana- gerö. Staður: Tölvufræösla SFÍ, Ármúla 36. Tími: 6.—9. desember kl. 13.30—17.30. m m m Fræöslusjóöur Verslunarmannafélags Ain.: Reykjavíkur greiöir þátttökugjald félags- manna sinna á þessu námskeiði og skal sækja um þaö til skrifstofu VR. Stjórnunarfélagiö gefur þér nú kost á því aö stjórna þínu eigin námi og leysa þín eigin verkefni á tölvur félagsins. Sérhæfðir leiðbeinendur eru á staönum til aðstoðar. Hægt er að velja á milli eftirfarandi námslína: 5 — Grunnlína < — 3 námslínur í BASIC — VisiCalc/SuperCalc — Ritvinnsla á stórar tölvur — Ritvinnsla á smátölvur — Vélbunaður tölva Þátttakendur velja sjálfir tíma og yfirferðarhraða. Á hverjum mánudegi kl. 18—20 fer fram kynning á sjálfsnáminu og gefst þá tækifæri til að bóka æf- ingartíma, sem eru frá kl. 18—20 eöa frá kl. 20—22 á kvöldin. Næsta kynning og innritun verður mánu- daginn 22. nóvember kl. 18. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. STJMARFtLAG ISLANDS^H SÍÐUMÚLA 23 SlMI 82930 JMtoagtittMftfrift Áskriftarsíminn er 83033 íslenskur jólamatur til útlanda Eins og undanfarin ár, sjáum við um sendingu á jólamatarpökkum til útlanda fyrir þá sem senda vilja vinum og ættingjum erlendis bragö af ís- lenskum jólamát. Vinsældir þessara gjafapakka hafa farið sívaxandi og vegna aukins álags póstþjónustunnar þegar nær dregur jólum, hvetjum viö alla þá sem hug hafa á aö notfæra sér þessa þjónustu okkar aö ganga frá sendingum sínum hiö fyrsta, því góöan tíma þarf til aö ganga vel frá pökkum og tilheyr- andi pappírum, sem við aö sjálfsögöu sjáum um. Mjög æskilegt er aö sendendur komi meö skýrt skrífaða nafnkveöju (adressu) viðtakanda. Kjötverzlun Tómasar Jónssonar Laugavegi 2. Símar 11112—12112.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.