Morgunblaðið - 21.11.1982, Síða 35

Morgunblaðið - 21.11.1982, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982 35 Ljóskastarar í úrvali Félag háskóla- menntaðra uppeldisfræð- inga stofnað LAUGARDAGINN 30. október var Félag háskólemenntaðra uppeldis- fræðinga stofnað í Reykjavík. Stofnfundur félagsins var haldinn í stofu 201 í Árnagarði, segir í frétta- tilkynningu frá félaginu. Markmið félagsins er að efla samvinnu og samstöðu háskóla- menntaðra uppeldisfræðinga, gæta sameiginiegra hagsmuna og réttar félagsmanna á sviði vís- inda, menntunar, kjaramála og fé- lagsmála, einnig að efla skilning á þjóðfélagslegu mikilvægi starfa uppeldisfræðinga, að koma fram fyrir hönd félagsmanna og gæta réttar þeirra í málum, sem varða þá sameiginlega. Á stofnfundi gengu 28 manns í félagið en félagsmenn geta þeir orðið sem lokið hafa háskólanámi í uppeldisfræði er samsvarar BA eða hærri gráðu við viðurkennda háskóla. í stjórn félagsins voru kosin: Margrét Jónsdóttir, Erla Kristjánsdóttir, Gunnar Finn- bogason, Snjólaug Stefánsdóttir og Sigríður E. Jóhannesdóttir. í varastjórn voru kosin: Þórður Gunnar Valdimarsson, Sveinn Altan Morthens, Aðalbjörg Helga- dóttir, Jónína H. Hjaltadóttir og Theodór Hallsson. Næsti fundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 7. desember að Lágmúla 7, III hæð, kl. 20.30. NORTHSTAR ADVANTAGE + BSG Hagkvæmasti tölvuvalkostur sem bodinn er í dag Þetta er tölvulausn sem hentar öllum gerðum fyrirtækja s.s. VERSLUNUM, HEILDSÖLUM, ENDURSKOÐENDUM, LÖGFRÆÐINGUM, FÉLAGASAM- TÖKUM o.fl. Uppl um vélbúnað: Tölva: Northstar ADVANTAGE 12" grænn skjár 84 k minni Mjög öflug graf ík ( þessum pakka eru ásamt vélbúnaði innifalin eftirfarandi forrit: Fjárhags- bókhald og fjárhagsskýrslugerð, Viðskiptamannabókhald, Birgðabók- hald og birgðastýring, Ritvinnsla, Póstskrá. Prentari: Microline83A Prenthraði 120 stafir/sek. Prentar 132 stafi í línu. Allur þessi búnaður býðst fyrir aðeins kr. 117.800,- miðað við gengi US$, 1 = 15,7. Rafrás söluskrifstofa, Fellsmúla 24, sími 82055 og 82980. Þegar gæöi, hönnun og verð haldast jafn vel í hendur og í Beocenter 7002 hljómtækja- samstæöunni, þá er valið auðvelt. Komdu og leyfðu okkur að sýna þér þessi frábæru hljómtæki, sem fá lof tónlist- ar- og listunnenda. Beovox S 55 Verð 39.980 — með hátölurum. Greiðslukjör. Vönduð gjöf fyrir börn og unglinga í rétta stólnum situr þú rétt og í réttri hæð við borðið Þannig þreytist þú síður. PE 82 er þægilegur stóll framleiddur hérlendis í tveimur útfærslum, fyrir byrjendur (skólafólkið) og þá sem lengra eru komnir í lífinu. PE 82 stóllinn er bólstraður, á hjólum og með gaspumpu. Einnig fáanlegur með örmum og veltusæti. Og verðið er aðeins kr. 1.490,- — Ja, það ættu allir að hafa efni á að eignast slíkan stól. Hver hefur annars efni á að eyðileggja heilsu sína vísvit- andi meö rangri setu? ISKRIFSIOFU HÚSGÓGNy HALLARMÚLA 2 - SlMI 83211

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.