Morgunblaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1982 54 Sannkallað upp og ofan í Hafnarbíói — litið við á miðnæturtónleikum á föstudag „Ertu ekki á álagskaupi viö þetta?," spuröi annar bruna- varöanna, sem var á þönum í Hafnarbíói á föstudagskvöld. Þar fóru fram tónleikar, sem fé- lagsskapurinn Upp og ofan gekkst fyrir. Óhaett er aö segja, aö tónleikar þessir séu meö þeim skrautlegustu, sem um- sjónarmaöur Járnsíöunnar hefur sótt. Tónleikagestir, sem vafalítiö hafa veriö á þriöja hundraöiö, voru í miklum meirihluta á aldr- inum 14—16 ára, ýmist kóf- drukknir eöa ódrukknir. Illa gekk aö fá krakkana til aö skilja, að ekki mætti reykja í sal Hafn- arbíós (enda húsiö ein af rómaö- ri eldgildrum landsins) og máttu brunaveröirnir tveir hafa sig alla viö í eltingarleiknum viö ungl- I Bóður h Ijómur, mikið I O: O n f jölmenni Húsíktilraunir ’82“ slá svo sannarlega í gegn Þeysarar í sinni bestu múnderingu. Þaö var allt annaö og betra andrúmsloft á ööru kvöldinu í músíktilraunum SATT og Tóna- bæjar, sem fram fór á fimmtu- dagskvöld. Ekki aöeins var betri stemmning, heldur og miklu betri mæting, 220 greiddir aögöngu- miöar á móti 150 fyrsta kvöldið, og umfram allt mun betra „sánd“ en var fyrsta kvöldiö. Þá spillti heldur ekki fyrir, aö hljómsveit- irnar voru aö þessu sinni fimm og tónlistin mun betri en fyrsta kvöldiö. Veröi framhald á þessari þróun er ekki aö efa, aö þessar músíktilraunir eiga eftir aö veröa minnisstæðar í meira lagi. Eins og fram hefur komiö á Járnsíöunni voru þaö hljómsveit- irnar Strados frá Stykkishólmi og Meinvillingarnir úr Reykjavík, sem báru sigur úr býtum á þessu kvöldi. Urslitin heföu þó vafalítiö farið á annan veg ef hljómsveitin Lótus frá Selfossi heföi leikiö fjögur frumsamin lög í staö tveggja. í viötali við söngvara sveitar- innar kom fram, aö þetta heföi veriö vegna rangra upplýsinga, sem hljómsveitin heföi fengið í Tónabæ er hún skráöi sig til þátttöku. Allt kom því fyrir ekki, þótt mikill fjöldi stuöningsmanna sveitarinnar frá Selfossi heföi mætt í Tónabæ og veitt henni stuöning sinn. Greinilegt er aö tilraunir þess- ar hafa snúist upp í allsherjar vinsældaval. Reyndar er þaö nokkuö, sem alltaf mátti búast viö. Nokkuö áberandi var á þessu kvöldi hversu stuönings- mannahópar hljómsveitanna höfðu sig í frammi á meöan þeirra sveitir léku, en þögöu þunnu hljóöi er hinir léku. Lótus frá Selfossi var meö áberandi stærsta stuöningsmannahópinn, en dugöi ekki til af fyrrgreindum ástæöum. Eina undantekningin var þegar islandssjokkiö lék. Þar var almennt klappaö, en dugöi skammt Járnsíðan kom ögn of seint og missti þar af leiöandi af hljóm- sveitinni Te fyrir tvo úr Kópavogi. Kunnugir sögöu tónlist hennar líkjast nokkuö Purrki Pillnikk á fyrstu mánuöum hennar, en gæöin væru ekki sambærileg á neinn hátt. Enda varö sveitin neöst í atkvæöagreiöslunni. Strados tróö þvinæst upp og skilaöi sínu af mikilli prýöi. Líkast til besta poppsveitin, sem komiö hefur fram á þessum kvöldum. Trommuleikarinn á þeim bæ sérlega athyglisveröur. Lótus hin umtalaöa mætti þvínæst á sviö viö taumlausan fögnuö sinna manna. Ríkti mikil stemning á meöan sveitin lék lögin sín fjögur, en sló illilega á stuöningsmennina þegar Ijóst var aö stuöningur þeirra dygöi ekki til. Lótus er annars nokkuö dæmigerö sveitaballahljómsveit. jslandssjokkiö lék þvínæst og skar sig verulega úr á allan hátt. Fór ekki á miili mála, aö þar fóru langsamlega bestu hljóðfæra- leikararnir. Lögin voru athyglis- verð um margt, en slæm byrjun setti sveitina nokkuö út af laginu. Undirtektir áheyrenda bentu til annars en raunin varö á. Meinvillingarnir ráku lestina. Þetta er pönkuö sveit úr höfuö- borginni og meölimirnir ekki neinir unglingar. Sveitin teflir fram nokkuö frísklegri söngkonu, en er aö ööru leyti ekki neitt sér- stök hvaö hljóöfæraleik snertir. Sérstaklega eru trommurnar ósannfærandi. Slíkt virtist þó ekki fara fyrir brjóstið á gestum kvöldsins. Meinvillingarnir höfnuöu örugg- lega í 2. sæti á eftir Strados. Lót- us fékk þriöja sætiö og íslands- sjokkið þaö fjórða, rétt á eftir. Te fyrir tvo rak, sem fyrr segir, lest- ina. — SSv. inga, sem reyndu aö komast meö logandi vindlinga inn í sal- inn. Stóöu þeir sig meö mikilli prýöi og voru aö öörum ólöstuö- um hetjur þessa kvölds. Hjörtur Geirsson reiö á vaðiö. Á eftir honum kom dúettinn Geöveiki fram og flutti eitt lag, ef lag skyldi kalla. Sannkölluö geöveiki þaö. Jói á Hakanum tróö þvínæst upp. Kunnugir tjáöu mér, aö þarna heföi í fyrsta sinni heyrst einhver vottur af tónlist hjá þeirri sveit. Þetta eru hljóö- gervlapiltar meö meiru. Eitt laga þeirra sögöu þeir samiö undir áhrifum frá sjónvarpsþættinum „Húsiö á sléttunni“. Ef marka má þá lagasmíö hlýtur þátturinn aö hafa fariö þversum ofan í drengina. Trúöurinn var næstur á dagskrá og olli mér sárum vonbrigöum. Einhver haföi lætt því aö mér, að þarna væri á ferö efnileg sveit, en lítiö bar á því. Trommarinn þó þokkalegur. Þaö var mikill löstur á samkom- unni hve langt prógramm þeirra var og hræðilega einhæft í þokkabót. Vonbrigöi var næstsíöust á dagskrá. Ég fer ekki ofan af þeirri skoöun minni, aö þeir ollu mér sárum vonbrigöum. Tón- listin hræöilega einhæf, ef und- an eru skilin eitt til tvö lög, og hljóðfæraleikurinn einkenndist fyrst og fremst af yfirgnæfandi sterkum trommuleik. Hljóð- blöndunin var alltaf hálfundarleg þetta kvöld. Hins vegar dylst engum aö trommari Vonbrigöa er hörkumikiö efni. Stórsveitin Þeyr sló botninn í samkunduna. Var allt annaö aö heyra til þeirra en hinna sem fram komu, enda ekki eins vandaðar sveitir. Hljóöblöndun- in fór dálítiö illa meö Þeysarana, en þó ekki eins og hina því þarna eru á ferö menn, sem gera sér grein fyrir aðstæöum hverju sinni og beita hljóöfær- unum í samræmi viö þaö. Heföi t.d. Sigtryggur bariö húöirnar af venjulegum krafti er hætt viö aö annaö heföi ekki heyrst. Þeysararnir náöu liðinu í stuö meö „Killer Boogíe“ og „Rud- olph“ og léku síöan ný lög aö mestu. Ekki var ég fyllilega sátt- ur viö þaö sem frá þeim kom, en skýringin er sennilegast sú, aö langt er um liöiö frá því ég heyröi í sveitinni síöast og svo hitt, aö tónlistin hefur tekiö miklum breytingum. Hvaö, sem því leið, undirstrikuöu Þeysarar yfirburöi sína á meöal þeirra hljómsveita hérlendis, sem flokka sig undir „nýbylgjuna" (þreytt og þvælt hugtak, en samt notaö til aögreiningar). Meinvillingarnir íslandssjokkið Te fyrir tvo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.