Morgunblaðið - 01.12.1982, Page 20

Morgunblaðið - 01.12.1982, Page 20
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1982 XJÖTOU- iPÁ í BRÚTURINN 21. MARZ-19.APRÍL Ef þú ætlar í heim.sókn í dag skaltu hringja ádur svo að þú farir ekki fýluferð. Pú færð ekki mikinn stuóning frá ödrum í dag svo að þú skalt ekki taka neina áhættu. NAUTIÐ fgwm 20- APRlL-20. MAl Iní ættir að fara að hugsa alvar- lega um framtíðina og hvað þú vilt fá út úr lífinu. Hafðu alla eyðslu í lágmarki og ekki eyða í skemmtanir í dag. TVÍBURARNIR MSS 21.MAl-20.J0Nl t*ér gengur illa að semja við aðra í dag, það er alveg sama upp á hverju þú stingur það eru allir á móti þér. I»að er því best fyrir þig að halda þig við skyldu- störfín. ’3!gl KRABBINN 1 21. JÚNl-22. JÍILl Þú þarft líklega að endurskipu- leggja allt sem þú ætlaðir að gera í dag. Iní verður að hugsa meira um heilsu þína. (>ættu þín á vélum og tækjum. K«ílLJÓNIÐ ! STl j23. JÚLl-22. ÁGÚST Fjármálin eru fremur bágborin í dag. Þú skalt reyna aó forðast að hafa einhver viðskipti, það er allt miklu dýrara en þú bjóst við. I»ú færð lítinn stuðning frá háttsettu fólki. MÆRIN . ÁGÚST-22. SEPT. Reyndu að láta tiinnningarnar ekki stjórna þér í sambandi við fjármál. I»ú verður að freista þess að fara út með vinum í kvöld vegna fjölskyldumála. \Wh\ VOGIN I W/iS* 23. SEPT.-22. OKT. I»ú hefur ekkert gagn af því að fara í ferðalag í dag, svo þú skalt reyna að fresta því. I»eir sem eru að leita sér að vinnu verða liklega fyrir vonbrigðum en þú mátt alls ekki missa móð- inn. DREKINN ______23. OKT.-21. NÓV. Fjármálin eru viðkvæm núna Keyndu að fresta mikilvægum samningum ef það er hægt. I»ú verður fyrir vonbrigðum í ást armálum. Líklega er það að ein- hver sem þú ert hrifinn af endurgeldur ekki tilfinningar f4| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Ástvinir þínir verða til þexa að þú verður að brejta úetlunum þínum i dag. Til þess að halda friðinn á heimilinu verður þú að hætta við aukavinnuna. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þetta er miður skemmtilegur dagur. Allt sem þú tekur þér fyrir hendur er hálf misheppn- að. Þú átt erfitt með að einbeita þér. Reyndu að hvíla þíg sem mest í frítímanum. n VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I*ú verður að bejgja þig undir vilja þeirra sem eru hátt settir. I*etta líkar þér illa en annað kemur ekki til greina. Ini hefur litinn tíma til skemmtana. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»að eru einhverjir erfiðleikar á heimili þínu. I»ú skalt ekki ætl- ast til of mikils af öðrom. Nú ert það þú sem verður að hlýða skipunum. Kvöldið er mis- heppnað. DÝRAGLENS SMÁFÓLK Ef um mig verdur spurt þá er ég i baunapokanum í fýlu! Síminn? Til mín? Ég er á leiðinni. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er varnarspilið frá því í gær sem er aftur á dagskrá hjá okkur núna. Norður s 103 h KD9863 t D98 IG7 Vestur Austur s K765 s 984 h 52 h Á104 11073 t ÁK6 1 KD96 Suöur SÁDG2 h G7 t G542 IÁ32 110854 Við skulum rétt rifja vanda- málið upp. Það er suður sem spilar 3 hjörtu eftir að hafa opnað á 13—15 punkta grandi. Vestur trompar út, austur drepur strax á ás, leggur niður tígulkóng til að kanna við- brögðin hjá makker, og þarf svo að velja á milli þess að spila laufi og spaða. Hugmyndin með því að taka tígulkónginn var sú að reyna að kreista út úr makker ein- hverjar upplýsingar um besta framhaldið. En í rauninni er þetta staða sem biður annað hvort um kall/frávísun eða talningu — eftir því hvort menn kjósa að láta hafa for- gang — þannig að makker get- ur hreinlega ekki sýnt með tíg- ulafkastinu hvorn svarta lit- inn hann vill fá. Svo það er rangt að taka tíg- ulkónginn, enda gefur það spilið. Til að drepa spilið verð- ur að spila strax laufi. Hins vegar er besta spilamennskan að senda spaða í gegn! Skýr- ingin á því var eiginlega gefin í þættinum í gær: ef makker á svörtu kóngana, þarf hann að eiga drottninguna með í laufi til að óhætt sé að spila því; en það er óhætt að spila spaða ef hann á KD eda KG í litnum. Hér er svo eitt umhugsunar- atriði í lokin. Er ekki sjálfsagt að láta hjartaútspil vesturs vera hliðarkall!! Vestur er með tvo hunda og það er ástæðu- laust að velja þá af handahófi. Lausnin á vandamálinu er sem sagt fundin. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Ólympíumótinu í Luzern í síðasta mánuði kom þessi staða upp í skák kúbanska stórmeistarans R. Hernandez, sem hafði hvítt og átti leik, og Schumachers frá Belgíu. 18. Hxg6! — hxg6, 19. Dxg6 — Bf6, 20. Rg5 og svartur gafst upp, því það er orðið stutt í mátið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.