Morgunblaðið - 01.12.1982, Síða 21

Morgunblaðið - 01.12.1982, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1982 57 fclk í fréttum Drottningin lætur sér hvergi bregoa + Elisabetu drottningu tókst aö láta á engu bera þegar hún heimsótti skóla nokkurn í heimalandi sínu fyrir skömmu. Klukkustundu áður en hún var væntanleg haföi nefnilega tólf ára gömlum strák tekist aö kasta sprengju nokkurri, er gengur undir nafninu „fylubomba" og kvaö lykta all illþyrmilega, inn í stofuna þar sem hún átti aö hafa viökomu. Frí ffrá dagsins önn + Ronald Reagan Bandaríkjaforseti og Nancy eiginkona hans sjást hér á fjallasetri sínu í nánd viö Santa Barbara, en þar eyddu þau svokölluöum „Þakkargjöröardegi" um síöastliöna helgi í hópi nán- ustu vina og ættingja. + Margrét drottning og Hinrik prina rwöa við raktor Hafnarhé- skóla, Ove Nathan, viö hátíöarhöldin í síöastliöinni viku. Hafnarháskóli í fjárkröggum + Þaö er víöar en á íslandi sem háskólar berjast í bökkum vegna fjárskorts. Mynd þessi sýnir hvar Margrét Danadrottning og eigin- maöur hennar Hinrik prins komu til hátíöarhalda í Kaupmannahafn- arháskóla í síöastliöinni viku, en slík hátíöarhöld eru haldin þar einu sinni á ári. Dagskráin var samsett af ræöum, kórsöng, leikþáttum og fleiru. Rektor háskólans dr. phil. Ove Nathan, flutti ávarp til nemenda og gesta og sagöi útlitiö svart, ekki væri auövelt fyrir skólann aö standast kröfur ef fjármagnsskortur kemur niöur á kennslu og gögn- um. Alice Cooper í frí frá tónlistinni + Allce Cooper, elnkennileg rokk- stjarna, hefur lagt tónlistina á hilluna um stundar sakir og er fluttur í lítinn bæ i ríkinu Arizona, þar sem taöir hans á einnig heima. Cooper hefur i hyggju aö einbeita sér aö því aö ná fullum styrk eftir illþyrmislega kókaínneyslu undan- farinna ára. BRIDG ESTON E 1200 R20 Radial snjódekk Eigum til á lager 1200 R20 snjódekk. Mjög góöir greiðsluskilmálar. BÍLABORG HF Smiöshöföa 23, sími 812 99. Viö eigum afmæli í dag aö vísu ekki stórt en afmæli samt. í fyrra voru þaö lukkupokar, í ár 10% afsláttur af öll- um vörum verslunarinnar þennan eina dag. Eigum mikiö af vörum á gömlu verði, það borgar sig að líta inn. Póstsendum. Leikfangaver Klapparstíg 40, sími 12631. SÓNS—-*OCk"SReVen4e ,CAN- T WE UVE TOGETHER - MIR« An*on, ,0U REALLY WANNA HURT ME - CoHu,e C.ub ROCK YOUR BABE - Disco Connection jUST AN ILLUSION — Imagination 1. MICKEY - Toni Basil 2. I EAT CANNIBALS - Toto Coelo 3. GARDEN PARTY — Mezzoforte 4. DON' T GO — Yazoo 5. MOVE YOUR BODY — Osibisa 6. LOVE DON' T HURT PEOPLE - Sharon Brown (lOijj KARNABÆR steÍAQr HLJÓMPLÖTUDEILD Austurstræti 22, Laugavegi 66, Rauöarárstíg 16, Glaasibæ, Mars, Hafnarfiröi, Pfðtuklúbbur/ Póstkröfusími 11620.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.