Morgunblaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1982 63 Gönuhlaup gagnrýnenda Biblí- unnar ríða ekki við einteyming snjallræAi í hug að skipa nefnd til þess aö athuga möguleika á því aö koma upp háskólafræöslu í kjördæmi sínu á Akureyri. Almennt mun taliö aö kostnaöur við menntamál sé orðinn óhóflega hár og miklu hærri en þjóöin hefir efni á. Samt skal taka til athugunar, hvort ekki væri ráð aö koma upp eins og einum háskóla. Dettur nokkrum í hug, aö 200.000 manna hópi sé ofætlun að reka tvo?“ Jón Hilmar Magnússon skrifar: Heill og sæll, Velvakandi. Hinn 10. nóv. s.l. birtir þú grein eftir Ragnar nokkurn Þorsteinsson þar, sem hann andmælir bréfi frá Filippíu Kristjánsdóttur. Ég leyfi mér að gjöra nokkrar athugasemdir við skrif hans. Hann segir: „Ekki veit ég, hvaðan hún (F. K.) hefir þessa sögu um iðr- un Darwins, en hún er uppspuni frá rótum." Þessi fullyrðing er á engum rökum reist, enda stangast hún á við vitnisburði fólks, sem þekkti Darwin persónulega. En þeir, sem hrifnir eru af Darwin og kenningum hans, ættu að kynna sér fleira en hans eigin rit og skoðanabræðra. Læt ég þá Darwin lönd og leið að sinni, en sný mér að „mótsögnum" þeim, sem R. Þ. full- yrðir, að séu í Ritningunni. Þegar menn lesa ísienzku Biblíuna, mættu þeir gjarna hafa það í huga, að hún er þýðing, sem alltof víða er óljós, villandi eða röng. Svo er og hér í 1. Mós. 6.6., sem R. Þ. vitnar til: „Þá iðraðist Drottinn þess, að hann hafði skapað mennina á jörðunni.“ Hebreska sögnin nacham hefir ekki eingöngu merkinguna að iðrast, heldur einnig og ekki síður: and- varpa, stynja; vera hryggur yfir, harma. Réttari þýðing: „Þá hryggðist Drottinn yfir því, að ...“ En það er annað verra. R. Þ. snýr út úr orðum Biblíunnar, er hann tilfærir annars vegar 1. Mós. 1.31. („Og Guð leit allt, sem hann hafði gjört, og sjá, það var harla gott.“) og hins vegar 1. Mós. 6.6., sem áður er vitnað til, því að Guð hryggðist ekki yfir fullkomn- um og óspilltum verkum sínum, heldur yfir illsku og spillingu mannsins, eins og augljóst er, því að orðin í 1. Mós. 1.31. eru ekki í neinu samhengi við 1. Mós. 6.6., heldur að sjálfsögðu 5. versið: „Og er Drottinn sá, að illska mannsins var mikil á jörðunni og að allar hugrenningar hjarta hans voru Loftur Jónsson skrifar 20. nóv.: Vinsamlegast birtið eftirfar- andi í dálknum: 10 þ.m. birtist grein í þessum dálkum eftir Ragnar Þorsteinsson undir fyrirsögn: „Þessar austur- lensku þjóðsögur geta verið góður skáldskapur." Mér þykir Ragnar sá í grein sinni til erfiðrar upp- skeru með hártogunum sínum og fullyrðingum um ORÐ Drottins. Ragnar ritar: „Hér koma fáein dæmi, sem sýna, að Biblían segir ekki alltaf satt.“ Síðan vitnar Ragnar í Móse, Jóhannes og Jes- aja með það fyrir augum að sanna ímyndaðar „þversagnir". Eg ráðlegg Ragnari að biðja Guð, í Drottins Jesú nafni, um skilning á ORÐINU og lesa aftur tilvitnaðar bækur og þá með þann sannleik í huga, að GUÐ er þrenn- ing. Þá skilst, að GUÐ-Faðirinn er ANDI = FRUMSKÖPUNIN, sem aldrei þreytist og ávallt er að SKAPA. Það er ANDASKÖPUN- IN, sem fyrsti kaflinn snýst um. Síðan kemur annar kaflinn um HOLDSKÖPUNINA og þá er komið að GUÐ-Syninum, enda þá fyrst talað um DROTTIN GUÐ. Það er því Sonurinn, sem gekk um jörðina og myndaði hold utan um anda „myndanirnar“, sem GUÐ- Faðirinn hafði áður skapað. Það er því Sonurinn, Drottinn Guð, sem hvíldist, sem fyrirmynd að hvíldardeginum og það er HANN, sem er Herra hvíldardagsins, þ.e. Guðsríkistímabilsins, sem nú rennur brátt upp. — Að Móse hafi talað við Drott- in augliti til auglitis er staðreynd eins og Drottinn talaði við Abra- ham og eins og Drottinn Jesús tal- ekki annað en illska alla daga, þá hryggðist (iðraðist) Drottinn .....“ Það er ekki heiðarlegt að rangfæra heimildir eða slíta úr samhengi. í öðru lagi telur R. Þ., að mótsögn felist í orðunum í 2. Mós. 33.11.: „Drottinn talaði við Móse augliti til auglitis ...“ og í 20. versi: „Þú getur eigi séð auglit mitt, því að enginn maður fær séð mig og lífi haldið." Mótsögn er hér engin. En hver er þá skýringin? R. Þ. hneykslast á F. K., er hún segir, að Biblian sanni sig sjálf, og það gjörir hún einmitt, eins og R. Þ. ætti að vita, ef hann hefir „lesið Biblíuna sína,“ svo að hans eigin orð um F. K. séu notuð. Biblian er að sjálfsögðu rituð á venjulegu mannamáli. Það er t.d. föst málvenja hér á landi að segja húsa- meistarann N. N. hafa byggt eða reist þetta húsið eða hitt, þótt hann hafi aðeins umsjón með og ábyrgð á verkinu, en reki jafnvel ekki svo mikið sem einn nagla. Að sjálfsögðu vinna undirmenn hans verkið. Og þetta veldur engum misskilningi. Menn hafa einnig fulltrúa fyrir sig. í fornum, austurlenzkum heimildum er eigi óþekkt, að fulltrúi sé nefndur nafni húsbónda síns. Þetta kemur m.a. fram hér í 2. Mós. 33.11., og skýringin er í Post. 7.38.: „Þessi (Móse) er sá, sem var í söfnuðinum á eyðimörkinni með englinum (pEra toö áYYéXou með sendiboðanum, fulltrúanum), er við hann talaði á Sínaífjalli,” sbr. einnig 30.-31. vers. í þriðja lagi skrifar R. Þ.: „í ann- arri Mósebók segir, að Guð verði þreyttur (leturbr. mín) og hvílist: „ ... á sex dögum gjörði Drottinn himin og jörð, en sjöunda daginn hvíldist hann og endumærðist.“ “ Úr 2. Mós. 31.17., sem hann ber saman við Jes. 40.28.: „Drottinn er eilífur Guð, er skapað hefir endimörk aði við lærisveina sína og sagði þá m.a., sem svar við spurningu þeirra, hvort þeir fengju að sjá Föðurinn, að með því að horfa á sig, Jesú, sæju þeir Föðurinn, því að Faðirinn væri í sér, en áður hafði Hann meðtekið Hinn Heil- aga Anda. Það er því rétt, sem Ragnar vitnar í skv. Jóhannesarguðspjalli: „Enginn hefur nokkurn tíma séð Guð“ ... en Ragnar hefði átt að jarðarinnar; hann þreytist ekki, hann lýist ekki .... “ Það er hárrétt hjá R. Þ., að „góður skáldskapur getur aldrei komið í staðinn fyrir góð vísindi." Þess vegna hefði hann ekki átt að auka við textann í 2. Mós. 31.17., því að þar stendur raunar hvergi, að Guð verði þreyttur, þótt draga megi þá ályktun af islenzku þýðingunni. En hvað segir frumtextinn í 2. Mós. 31.17.? Hebr. sögnin shabaþ, sem hér er þýdd hvllast, merkir fyrst og fremst að hætta, halda að sér höndum, gera ekkert, og er engin ástæða til annars, en að nota þá merkingu. Til fróðleiks skal þess getið, að Septuaginta (70 eða öllu heldur 72 manna þýðingin gríska á Gamla testamentinu), gjörð af fræði- mönnum Gyðinga á tímabilinu 280 til 130 f. Kr. og því um 2200 árum nær frumtextanum en við, notar so. rtaúio, sem hefir sömu merkingu, einkum í miðmynd eins og i Septua- gintu (éítaúoato). Og enn má geta latnesku þýð. Vulgata, sem hefir so. cessare, einnig sömu merkingar. Að lokum aðeins tvö dæmi um notkun hebr. shabaþ („af nógu er að taka“), tekin úr 1. Mós. 8.22.: „Meðan jörðin stendur, skal ekki linna sáning og uppskera og úr Jobsbók 32.1.: „Og þessir þrír menn hættu að svara Job.“ Loks er eftir hebr. so. nafash, sem þýdd er „endurnærast,“ en merkir einfaldlega að anda, draga andann. Niðurlag textans mætti þá þýða á þessa leið: „ ... en á sjöunda degi lauk hann verkum sínum og gjörði á hlé.“ Gönuhlaup gagnrýnenda Biblí- unnar ríða ekki við einteyming. Þeim færi ögn betur að fara sér hægt, svo falli þeir ei á sjálfs sín bragði. Guðs háleitaOrðið, sem hefir hann frægt, mun hvergi bifast; það Kristur sagði. J.H.M. halda áfram með tilvitunina, sem hljóðar svo: sonurinn eingetni, sem hallast að brjósti föðurins, hann hefir veitt oss þekking á honum.“ Jóh. 1:18. Megi svo verða, að Ragnar öðlist þá þekkingu, sem hann hlýtur að þrá, með því að biðja Guð, í nafni Sonarins, Drott- ins Jesú, að uppljúka Orði sínu, sér og öðrum til skilnings og trú- ar. Með þökk fyrir birtinguna." Orð og Eyþór Þórðarson, Neskaupstað, skirfar: „Velvakandi. „Einstakir ráðherrar og stjórn- málamenn keppast nú við, hver sem betur getur, að brýna fyrir landsmönnum, að nú þurfi þeir að spara. Allir skuli hætta að eyða meiru en aflað er. Ríkið hætti að safna eyðsluskuldum erlendis, þær Gæti orðið hin drýgsta tekjulind Þröstur skrifar: „Velvakandi. Þegar ég var ungur maður að alast upp hér í Reykjavík, var æði oft minnst á gullgröft í Vatnsmýr- inni, Esjunni og víðar um land. Björn heitinn Kristjánsson kaup- maður hér í Reykjavík og síðar ráðherra leitaði og fann fágæta steina á Austfjörðum. Við höfum og heyrt og lesið í fjölmiðlura að útlendingar hafi flutt með sér steina svo tonnum skiptir áratug- um saman og haft af því drjúgar tekjur að umbreyta þeim í hina fegurstu skartgripi. Og eitthvað hefur verið um að það hafi verið borið við af hérlendum aðilum að vinna skart úr íslenskum steinum. Mikið ef ekki er hægt að kaupa slíka gripi á Thorvaldsensbasarn- um hér í lífeykjavík. Og einhverjir einstaklingar hér í borg munu fást við slípun og samsetningu slíkra steina. Ekki ætti að dyljast neinum, að með smekkvísi og iðni ætti þetta að geta orðið þjóð okkar hin drýgsta tekjulind, ef rétt væri á málum haldið." 0955—1638 skrifar: „Kæri Velvakandi. Það hefur mikið verið rætt og ritað um málefni afbrotamanna undanfarna mánuði. Því miður hefur allt of mikið borið á skrifum þeirra sem haldnir eru fordómum og þröngsýni í garð þessara manna. Mér þætti fróðlegt að vita hve margir hafa hlotið dóma síðustu 10—15 árin og svo hversu margir hafa þurft að taka þá út. Það virð- ist vera svo hjá mörgum, að af- brotamaður sé miklu harðar dæmdur, þegar hann hefur tekið út refsingu sína; þannig virðist gjörðir séu þegar orðnar hærri en hæfi- legt sé eða hættulaust, og þurfi að lækka. Þrátt fyrir allt sparnaðartal ráðamanna virðist alvaran ekki meiri en svo, að alþingismenn sjá það helst til bóta að fjölga svo í sínum hópi, að við náum a.m.k. sama þingmannafjölda og þeir í Ástralíu, en þeir eru sagðir hafa nú fjórum þingmönnum fleira en við. Væri nú ekki meira í sparnað- arátt að fækka þingmönnum svo sem um þriðjung? Ríkisstjórnin vill líka spara og því datt menntamálaráðherranum það snjallræði í hug að skipa nefnd til þess að athuga mögu- leika á því að koma upp háskóla- fræðslu í kjördæmi sínu á Akur- eyri. Almennt mun talið að kostn- aður við menntamál sé orðinn óhóflega hár og miklu hærri en þjóðin hefir efni á. Samt skal taka til athugunar, hvort ekki væri ráð að koma upp eins og einum há- skóla. Dettur nokkrum í hug að 200.000 manna hópi sé ofætlun að reka tvo? Ekki verður séð, að þörf sé á aukinni háskólafræðslu, vegna þess að fyrirsjáanlegur sé skortur á háskólagengnum mönnum. Þvert á móti er þar þegar fremur um offramleiðslu að ræða en hitt. Þótt menntun sé góð, er hægt að kaupa hana of háu verði, líka háskólamenntun. Flestir dugnað- ar- og athafnamenn okkar hafa ekki háskólapróf, og er það sjálf- sagt ekki tilviljun. Meðan orð og gjörðir ráða- manna fara ekki betur saman en nú og á meðan ráðdeildarsemi og sparnaður er sérstaklega skattlagt og sparifé rænt, en óráðsía og eyðslusemi verðlaunuð, er ekki hægt að búast við almennum sparnaði hjá þjóðinni. Því, hvað höfðingjarnir hafast að, hinir ætla sér leyfist það.“ vistin innan rimlanna en ekki af- brotið sjálft gera hann að verri manni en ella. Því miður má finna þessar skoðanir hjá fjölmörgum. Fyrir nokkru gáfu fangar á Litla-Hrauni út hljómplötu með efni sem þeir hafa sjálfir samið og flutt. Finnst mér þetta merki- legasta framtak og alls ekki síðra en margt af því sem nú birtist á markaðnum. Já, mér finnst platan það góð og efnismikil, að hún eigi erindi til sem flestra. Við ættum að styðja við bakið á þessum ólánsmönnum sem eru að reyna að snúa við, allavega ekki að koma í veg fyrir að þeir fái tækifæri á ný.“ Orðið er sannleikur |Þe.sSaraustur|eJiSkui,,vW - - a. ' erirt góður skáldsk- |*Wn.dö«„1. Zr ;l!pp,u ■"vð Þejtsum báttu^í,” vei T ' Jvinn bréfa/a,: ÞvJ hnn fvyndar ekki | rynú ‘ " ■rnaOur verdur að .jíT!ta i.",n *« Wm áenninttum að við «***- rn af öpum eða vlö*í«nikom- verið ™enn •« .P.r pköpunar." f a 1 “PPhafi domsarum sínum?bIflUm "lann* Jom«t að sfðar *aÞ ð 8em hann fynrgýg- að v«n unnið Þossa C ^lh vaðan h*in hefUr B«-iunni ermj. Enoyciop»di, v«ndað«ai h!*hn Vera *'tthvert er Þar stendur ?ií!m “ern win kenningar £2 Um Har w,n efaðist ald»; " Dar' henninga sinna^um Um réttn,*‘i uudanuV ™nSe“mnpprun.t«t- ,nni; . hað* * , r 1 grein- ss * Táf f •**- ■ komnir aðpum m?nn v'ru r,*r«vin íkilið v'a ?'" ««»i ■að FiJjppj, . . f°* varia heJd ég ensku kirkiunn ð ^enningar p—'^'íorfX”*^ “nn^.::rt.í;;“ *» .... * *nn-*“fi-r'Xu~ Bibiíunnar arbcöKð. hai “r; *vo so heimains sk hver beiír. ( a* Peim sem P*ð ailar sa tdraunir fru sjýra upprur oft undrað ocðið fóJk i s u*tu aidar, r Pjóðsðgum bók Þegarégv^ huJdufóJk. trðl 2*' en si tími E,n» fór með Gamla tesUme Enn s«gfr Rj „-í’að hefur Hyer getur sai satt? Rótta sann^r sig ajilf . Það Htur út f honan hafi ekki *'."*• Hór koma f ^na að Biblían , J/yrstu bók Mó< hafi verið Ættum að styðja við bak- ið á þessum ólánsmönnum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.