Morgunblaðið - 16.01.1983, Page 12
56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1983
Verkamannafélagið
Dagsbrún
Dagsbrúnarmenn
Undirritaöur veitir endurgjaldslausa aöstoö viö
gerö skattframtals 1983 frá og meö 24. janúar nk.
alla daga nema sunnudaga fram til 8. febrúar.
Þeir félagar verkamannafélagsins Dagsbrúnar
sem óska þessarar aðstoöar eru beðnir um aö
hafa samband viö skrifstofu félagsins eigi síöar en
21. janúar nk. í síma 25633 kl. 9—12 og 13—17.
Óvíst er hvort unnt veröur aö sinna þeim félags-
mönnum sem ekki hafa samband fyrir 21. janúar.
Fyrir hönd verkamannafélagsins Dagsbrúnar,
Skúli Thoroddsen.
Harvey skjalaskápar
2ja, 3ja, 4ra og 5 skúffu.
Ennfremur skjalabúnaöur
í fjölbreyttu úrvali.
Síöumúla 32 — Sími 38000
HVMADÖLUM
timi 99-4414
Skíðafólk
Fyrstu námskeiö
vetrarins hefjast
í næstu viku.
Kennsla fyrir alla aldurshópa. Ef þiö eigiö ekki
skíöi eöa skó eöa stafi, leigiö þiö þaö allt hjá
okkur.
Upplýsingar og innritun daglega frá kl.
14.00—17.00.
K_
Velkomin í Hveradali.
BMW518
BMW315
BMW gæöingurinn mest seldi bíllinn
frá Vestur-Þýskalandi
Á síöasta ári og þar til nú hafa veriö seldir um 800 BMW bifreiöar hér á landi og sýnir þaö best hinar
miklu vinsældir BMW.
BMW gæöingurinn er valkostur sem vert er aö kanna rækilega og athugiö aö enn eru möguleikar á aö
eignast BMW bifreiö á hagstæöu veröi.
BMW ánægja í akstri.
KRISTINN GUÐNAS0N Hf.
SUÐU R LAN DSBRAUT 20. SÍMI 86633