Morgunblaðið - 16.01.1983, Page 21

Morgunblaðið - 16.01.1983, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1983 65 Til sölu Toyota Hi-Ace sendibifreiö árgerö 1980. Til sýnis aö Suöurlandsbraut 10, mánudag 17/1 og þriðjudag 18/1. HAGTRYGGING HF. BUqUBLANOSBRAUT 1D BÍMI BBBBB REYKJAVÍK esió reglulega af ölSim , fjöldanum! HESTAMENN HESTAMENN Höfum fyririiggjandi Vembley, Turner og Skin reiöbuxur. Vembley, Royal og Eagle reiöstígvél. Höfuðleöur, múlar, taumar. H.B. beisli (Hjálparbeisli viö tamningar) og margt fleira. Einnig Skalla-Skeifurnar þessar sterku með ískrúf- uöum sköflum. Kynniö ykkur okkar verö. Sent í póstkröfu. Verslunin Hestamaóurinn Ármúla 4 stmi 81146. MITSUBISHI Bladburóarfólk óskast! Austurbær Miðbær I Miöbær II Ingólfsstræti Þingholtsstræti Háteigsvegur Skaftahlíö Úthverfi Skeiðarvogur Njörvasund, Karfavogur Vesturbær Tjarnarstígur Garðastræti Bárugata Nesvegur frá 40—82 Skerjafjöröur sunnan flugvallar SFJfiRNUNARFRÆDSLA JAPANSKUR BÍLL FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR HSF® Tveggja drifa biil: Með úvenjulega mlkla veghæð (fjarlægð frá vegl að lægsta punktl undirvagns), stöðugleika, llpurð og afl.. kjörgripur tll ferðalaga á slæmum vegum og veglevsum, þó með pægindi og hraða í fvrir- rúml. Vlö hðnnun pessa bíls hefur víðtæk reynsla M.M.c. verksm af smíði fjölhæfra tveggja drifa bfla verlð nýtt tll fullnustu og hefur sérstök áhersla verlð lögð á frábæra ökuhæfni og mikla endingu, Mllligírkassi er drifinn af tannhjóla- keðju, sem er mun hljóölátarf en hið hefðbundna tannbjóladrlf. Þessi búnaður hefur bá kosti að færri slltfletlr eru á aflráslnni, snúnlngsvlönám mlnnkar og ekkert „slag” mvndast við átaksbreytingar. Afturbjól eru knúln belnt frá úttaksöxll f aðalglrkassa, sem er sterkari búnaður en venju- leg útfærsla, auk bess aö vera hljóðlátari og orsaka minni titring. Skásettlr höggdeyfar að aftan, ásamt brelöum blaðfjöðrum með mlklð fjöðrunarsvlö, Þó án bess að afturáslnn vindlst tll, þegar spvrnt er eða hemlað elns og pekkt er á bflum með hellum afturás, V ' Æsklleg þungadrevflng með og án hleðslu, sem stuðlar að fullu örvggl (akstrl á veg- leysum. Hægt er aö velja um bensln eða dieselvél báöar með tltrlngsdeyfum, sem gera ganglnn afburða hilóðan og Ovðann. i Snerllfjöðrun að framan með tvðföldum spyrnum, strokk-höggdeyfum og jafnvægls- stong. I Snekkjustvrlsvél með æskilega undlrstýrlngu f| bevgjum. ■>. Aflhemlar með dlskum aö'framan. Hrevfllllnn framleiöir miklðsnúningsvægl útá hjótbarðana, sem gefa afar gott grlp á hvers- konar vflrborðl vegar. Allt betta lelðlr af sér undlrvagn f sérflokkl, sem er ÞvÓur, þægllegur, auðveldur I akstrl og frá- bær tll snúnlnga I torfærum IhIHEKLAHF |^_^_|Laugavegi17Q-172 Simi 21240 INNIFAUNN BÚNAÐUR: □ Framdrlfsvíslr - □ 7.60-15 hjólbaröar C Dráttarkrókur að aftan □ OlfuþrýstlngsmæHr - □ Hallamællr □ Snunlngshraðamællr - □ Spennumællr □ Tölvuklukka (Ouartsl -1) Framdrtfslokur □ Halogen ökuljós - i i Mlöstöö afturí □ Aflstýrí - □ Vamarhom á vatnskassahlif □ Hliföarplötur undlr framenda, vél, gfrkassa og eldsneytlsgeyml □ Hæglndastólar framí meö fjaörandl undlrstööu □ útlspeglar á báöum buröum □ upphltuö afturruða - □ Lltaö gler □ Þurrka og sprauta á afturrúöu HELSTU KOSTIR: □ Mikll veghæð □ Hátt hlutfall orku: punga □ Mjög spameytln 2.6 I. bensinvél, eða 2,3 I. dleselvél □ SJálfstæð fjöðrun framhjóla □ Skásettlr höggdeyfar aö aftan □ Fagurt og nvtiskulegt úttlt □ Innréttlng, sem veltlr Oæglndl og gleöur augað H&STU MAL ii ro*o suzma MONCO HJÖLAHAF 2350 2230 2337 2030 HBLDMHLBIGD 3920 3620 3863 3420 BKIOÐ 1680 1690 1755 1460 VECHÆO 235 178 206 240 HÆO 1«0 1970 1900 1700 ECfN ÞYNCO 1595 1451 1615 855 Mat opinberra fjárfestingavalkosta Tilgangur námskeiösins er að kynna helstu hag- fræðilegu aðferðir sem að gangi koma við mat og forgangsrööun opinberra fjárfestingavalkosta. Efni: M.a. verður fjallaö um helstu aðferðir og for- sendur viö: — mat og val opinberra fjárfestingavalkosta — forgangsrööun verklegra framkvæmda — ákvöröun framkvæmdahraða — ákvöröun um endurnýjun eldri mannvirkja — ákvörðun um gangsetningu nýrra mannvirkja og niðurrif eldri mannvirkja. Námskeiðiö er einkum ætlað starfsmönnum sveit- arfélaga, ríkisfyrirtækja og annarra aðila, er hafa með höndum skipulagningu og/eöa ákvöröun um verklegar framkvæmdir. (Æskilegt er aö þátttak- endur kunni skil á undirstöðuatriðum í rekstrar- hagfræði). Tími: 25.—28. janúar kl. 08.00—12.00. Staður: Síðumúli 23, 3. hæð. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.