Morgunblaðið - 16.01.1983, Page 22

Morgunblaðið - 16.01.1983, Page 22
66 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1983 iCJO^nU' ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL l»ú nýtur þess að vera í gódra vina hópi og taka þátt í leikjum eóa íþróttum. I*ú getur Tengið allan studning sem þig vantar frá öórum. Heilsa þín er í góðu standi. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Kf þú ert aó hugsa um aó fá þér nýtt starf skaltu lesa atvinnu auglýsingarnar í dag. I»ú ert fullur af orku og krafti í dag. I»aó er mjög jákvætt andrúms- loft í kringum þig. h TVÍBURARNIR 21.MAl-20.jCNi hetta er góóur dagur til þess aó stunda íþróttir eóa fara í könn unarleióandur. I»ú nýtur þess að gera eitthvaó nýtt og spennandi því þú ert mjög líkamlega hress. KRABBINN 21.JCNl-22.JCLl l>etta er góóur dagur fyrir þá sem eru aó leita sér aó nýju hús- næói. I»ú getur gert góó kaup til heimilisins. Ástarmálin eru góóu lagi hjá þér. jl LJÓNIÐ \7iU23. jCLl-22. ÁGCST á’ l»ú hefóir mjög gott af því aó taka þátt í vinalegri keppni dag. I»ér mundi áreióanlega ganga mjög vel. Faróu eitthvaó út í kvöld meó þínum nánustu. MÆRIN _ ÁGCST-22. SEPT, Nú er upplagt aó leita eftir kauphækkun eóa nýju starfi þar sem er hetur borgaó. I>ú ert í mjög góóu formi og ættir aö gera eitthvaó sem reynir á lík amlegu kraftana. VOGIN 23 SEPT.-22. OKT. I»ú átt gott meó aó tjá þig og ættir því aó reyna aó skapa eitthvaó. I»ú hefur heppnina meó þér í hvers konar sam keppni. Faróu eitthvaó út i kvöld og hittu fólk. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. I>aó er upplagt fyrir þig aó gera eitthvaó fyrri íbúóina þína í dag, breyta eóa bæta. í kvöld ættiróu aó reyna aó sameina fjölskyld una svo allir geti hist. m BOGMAÐURINN 22 NÓV.-21. DES. I>ú ert haldinn ævintýraþrá í dag. I>ú ættir aó fara í ein- hverskonar leióangur t.d. gönguferó meó feróafélagi. Fyddu kvöldinu í aó hugsa um sjálfan þig þ.e. gera eitthvaó fyrir sjálfan þig. STEINGEITIN 22DES.-19.JAN. I>ú ert í skapi til aó keppa vió einhvern og nýtur þess aó sigra. Ef þú bióur um kauphækkun eóa leitar aó betur borguóu starfi hefuróu heppnina meó þér dag. I>ú ert í fínu formi í dag, þú munt njóta þess aó fara í könn- unarleióangur. I»ú villt endilega gera eitthvaó nýtt. Hittu vini þína í kvöld og fáóu hugmyndir hjá þeim. f FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Faróu yfir fjármálin meó þínum nánasta og þió skulió reyna aó gera nýja áætlun. I»ú hefur þörf fyrir andlega upplyftingu. I>ú færó líklega styrk í trúnni. DÝRAGLENS CONAN VILLIMAÐUR TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK GóOan og blessaðan daginn! MERE VOU ARE...A NiCE CUP OFTEA AND AN EN6LI5H MUFFIN! Gjörðu svo vel ... Indælll tesopi og þríhyrnt ristabrauð með sultu! Ég þoli ekki þessa ensku morgunverði á Sögu ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Vestur spilar út laufkóng gegn 5 tíglum suðurs. Norður s G62 h KG74 t D42 I G109 Suður sÁ103 h Á62 t ÁK109763 I - Ef við reiknum með að trompin skiptist 2—1, hvernig er best að spila? Þannig: Utspilið er trompað með sexunni og ÁD í tígli spil- að — og tígulþristurinn geymdur vandlega. Þá er lauf trompað heim og ás og kóngur í hjarta teknir. og nú kemor lokahnykkurinn, síðasta lauf- inu er spilað úr borðinu og hjarta kastað heima! Vestur Norður s G62 h KG74 t D42 IG109 Austur s D974 s K85 h 53 h D1098 185 t G 1 ÁK762 1 D8543 Suður SÁ103 h Á62 t AK109763 1 - Við höfum séð þessa stöðu áður. Spilið er núna 100% ör- uggt hvernig sem skiptingin er. Laufi má vörnin ekki spila, það gefur trompun og afkast. Að spila spaða frá austri er gálgafrestur, sagnhafi hleypir því til vesturs og bíður síðan eftir að fá spaða upp í gafalinn með hjartaíferð. Og um leið og vörnin snertir við hjartanu er þar kominn slagur; ef austur spilar smáu hjarta fleygir suð- ur spaða og kippir sér ekkert upp við það þótt vestur fái á hjartadömuna, því það er inn- koma á tígulfjarkann til að taka hjartagosann. Umsjón: Margeir Pétursson Hollenski stórmeistarinn Jan Timman hefur verið ákaf- lega seinheppinn þegar hann hefur tekið þátt í undanrásum heimsmeistarakeppninnar. Þessi staða kom upp í skák hans við rúmenska stórmeist- arann Michail Suba á milli svæðamótinu í Las Palmas i sumar. Timman sem átti góða stöðu lék síðast 25. — Bc8-e6?? og þá gerðust undur og stór- merki. Suba hefur hvítt og á leik. 26. Hxb7! — Dxb7, 27. Bxc6 — Da7, 28. Bxe8 — Hxa3, 29. Rfl. Nú skyndilega er hvítur orð- inn sælu peði yfir, enda vann hann skákina um síðir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.