Morgunblaðið - 16.01.1983, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 16.01.1983, Qupperneq 24
68 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1983 JAZZ í Stúdentakjallaranum öll sunnudagskvöld Eyþór Gunnarsson píanó, Friörik Karlsson gítar, Gunnlaugur Briem trommur, Siguröur Flosason altsax, Tómas R. Einarsson bassi. Tilkynning um flutning Tölvumiöstööin hf. hefur flutt starfsemi sína í Höföa- bakka 9, 5. hæö. Nýtt símanúmer er 85933. Viöskiptamönnum er bent á rúmgott bílastæöi norö- an viö húsiö, á milli Höföabakka 9 og Prentsmiöjunn- ar Odda hf. Tölvumiðslöðin hí Höfðabakka 9. \ I 111\(. \lll Sll> G Xæs/ð^ ‘ Glæsir “ Opið til kl. 1. Snyrtilegur klæönaöur. Boröapantanir í símum 86220 og 85660. Viterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! JftorjgutiMftfrib Glœsikg tiskusýning Kl. 12.30 -13.00 á I DAG að Hótel Loftleiðum íslenskur Heimilisiðnaður og Rammagerðin sýna helstu nýjungar í bráðfallegum ullar-og skinnavörum í Blómasal hótelsins. Módelsamtökin sýna. 'P Hótel Loftleiðir bjpða um leið upp á gómsæta rétti af hinu sívinsjæle Víkingaskipi með köldu borði og völdum hjpitum réttum. Verið velkomin, HOTEL LOFTLEKMR Sunnudagshádegí: ÓDAL í helgarlok Kaffibarinn opinn aftur eftir stækkun og smekklegar breytingar OP\D ÓDAL Steppið í HOLLLiWOOD í kvöld mun verða heljarmikil steppsýning á svæöinu frá Dansaranum Steppstúdíó. Komiö og sjáið steppiö, þvi það er á uppleiö. Viö kynnum i kvöld þessa stórkostlegu safnplötu Forelgn- er, sem hefur aö geyma mörg af gullkornum rokktónlistarinnar s.s. Cold as lce, Urgent, og Waiting for a Girl like You. Kynnt verða þrjú vinsælustu lögin í Hollywood á því herrans ári 1982, en þau voru valin af gestum sl. fimmtudagskvöld. Leo veröur í diskótekinu og leikur viö hvern sinn fingur. ^s^-BORG STAÐUR SEM STENDUR FYRIR SÍNU , GÖMLUDANSARNIR | KVÖLD TIL KL. 21-01.00. Hljómsveit Jóns Sigurössonar leikur. Hvergi meira tjör á sunnudagskvoldum. Urval veitinga í VINALECIR VEISLU- OG RÁÐSTEFNUSAUR Nýinnréttaöir veitinga- og sam- Meö endurnýjun þessara salarkynna kvæmissalir okkar á annarri hæð bera hefur aðstaða Hótels Esju til að hýsa nöfn nágrannaeyjanna á Kollafirði. fundi, ráðstefnur, veislur, þing, árs- Þar má finna Þerney, Engey, Viðey og hátíðir, móttökur og hvers konar meira að segja Viðeyjarsund. samkvæmi stórbatnað. Allt frá tíu manna fundum til tæplega tvöhundruð manna stórveislna. Leitið upplýsinga hjá veislustjóranum alla daga frá kl. 8-20 Sími: 82200 Alla daga vikunnar, allt það þesta í mat og drykk VEITINGAHÚSIÐ BORG Vaxandi veitingastaöur viö Austurvöll. Sími 11440. Fjölskyldutílboð á Esjubergi Sunnudagur. í hádeginu bjóðum við sérstakan þríréttaðan matseðil. Kjúklingalifur í brauðkollum Buff Stroganoff Kaffi á kr. 149,- og um kvöldið bjóðum við upp á: Skelfisksúpu Lambalundir í smjördeigi Kaffi á kr. 159,- Börnin fá auðvitað sinn hamborgara ókeypis bæði í hádeginu og í kvöld. Einnig fjölbreyttur sérréttaseðill. Við minnum á okkar vinsæla kaffihlaðborð, alltaf síðdegis á sunnudögum. Him m n

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.