Morgunblaðið - 16.01.1983, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1983
69
r
Höfóar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
Ferðalangar —
Danmörk
Einstæöur möguleiki á aö sjá Danmörku á ódýran
hátt í sumarfríinu. íslensk fjölskylda sem býr á friö-
sælum staö í noröurhluta Kaupmannahafnar óskar
eftir aö fá lánaöa jeppabifreiö vegna íslandsdvalar í
júlímánuði, í skiptum fyrir húsnæöi og bifreiö í Kaup-
mannahöfn. Nánari uppl. í síma 83139.
Nú bjóöum viö hópum aö halda hátíöina
í Golfskálanum í Grafarholti.
Salurinn tekur allt aö 120 manns í sæti.
Viö bjóöum kaffihlaðborð, heitan
og kaldan veizlumat, þorramat o.fl.
Haldiö hátíðina á óvenjufögrum stað
meö glæsilegu útsýni.
Pantið tímanlega í síma 84939.
Daníel Þórisson,
Snorri Steinþórsson,
matreiðslumeistari.
Lauflótt þorragtoði á vegiim SATT luridin á Broadway, sunnu-
dagskvöld 16. og hefst með borðhaldi kl. 19.00.
SKEMMTIATRIÐI:
Hin landsþekkta danshljómsveit
Steina spil leikur fyrir þorradansi.
15 félagar úr því góða félagi Félagi
harmonikkuleikara þenja nikkurnar
af hjartans list. Rokkpariö Sæmi
og Didda rokka eins og þeim ein-
um er lagið. Finnbogi og Magnús
Kjartanssynir leika þorradinner-
tónlist. Sérstakur gestur kvöldsins
veröur hinn landsþekkti söngvari
Siguröur Ólafsson sem syngur af
sinni alkunnu snilld. Þá syngur
Þurfður dóttir hans meö honum
eitt lag. Ásadanskeppni. Kynnir
Magnús Axelsson._________________
Aögöngumiöasala og boröa-
pantanir á staönum í dag frá
kl. 2 og viö innganginn.
HALDIÐ ÞORRA HATÍÐLEGAN Á
Aramótaspilakvöld
Varðar
Landsmálafélgið Vörður heldur hiö árlega spilakvöld aö Hótel Sögu, Súlnasal,
sunnudaginn 16. janúar nk. Húsiö verður opnað kl. 20.00. Spilið hefst kl. 20.30.
— Miðar seldir við innganginn. — Allir velkomnir.
★ Spiluð veröur félagsvist.
★ Góð spilaverðlaun. — Tveir farmiðar meö Flugleiðum
til Kaupmannahafnar. — Verðmæti samtals kr. 34.000.
★ Stjórnandi: Hilmar Guðlaugsson, borgarfulltrúi.
★ Setning: Gunnar Hauksson, formaöur Varðar.
★ Ávarp: Friörik Sophusson, varaformaður Sjálfstæöisflokksins.
★ Ómar Ragnarsson flytur gamanmál.
★ Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 01.
Gunnar Haukaaon
Hilmar
Gunnlagusson
Ómar
Ragnarsson
iMK «.
Friörik iophusson
5S
Hljómsveit
Ragnars Bjarnasonar
TVEIR FARMIÐAR MEÐ FLUGLEIÐUM TIL KAUPMANNAHAFNAR