Morgunblaðið - 16.01.1983, Síða 26
70
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1983
ÍSLENSKA
ÓPERANi
TÖFRAFLAUTAN
Næsta sýning laugardag kl.
20.00
sunnudag kl. 20.00.
Miöasalan er opin frá kl.
15—20. Simi 11475.
RNARHÓLL
VEI 'IINGAHUS
Á horni Hverfisgötu
og Ingólfsstrœtis.
sf18833.
Sími 50249
Bjamarey
Spenrtandi mynd gerð eftir sam-
nefndri metsölubók Alistairs Mac-
leans.
Donald Sutherland, Vanessa
Redgrave.
Sýnd kl. 9.
Einvígi Kóngu-
lóarmannsins
Sýnd kl. 5.
Meö lausa skrúfu
Sýnd kl. 3.
ææOTÍP
—1Sími 50184
Hörkutólin
Hörku spennandi hasarmynd um hiö
stööuga götustriö klíkuhópa stór-
borganna.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Stóri vondi úlfurinn
Skemmtileg aavintýramynd.
Sýnd kl. 3.
KABLIII í
IASSAIUM
Eftir Arnold & Bach.
Með helstu hlutverk
ifara:
Magnús Ólafsson,
Aöalsteinn Bergdal,
Guörún Þorvarðar-i
dóttir og Sigurveig
Jónsdóttir.
Leikstjóri:
Saga Jónsdóttir.
Leikmynd: Hallmundur
Kristinsson.
Lýsing: Ingvar
Björnsson.
Sýning sunnudags-
kvöld kl. 20.30.
Aöeins örfáar »ýningar.
Mióasala opin
ardag 17.00—19.00 og«|IV'“{.
’sunnudag
í 17.00.
frá kl.
LEIIHBSIB
& 16444
I
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
Geimskutlan
(Moonraker)
Bond 007, færastl njósnarl bresku
leyniþjónustunnar! Bond I Rio de
Janeiro! Bond i Feneyjum! Bond í
heimi (ramtíöarinnar! Bond í „Moon-
raker", trygging fyrir góöri skemmt-
un!
Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aóalhlut-
verk: Roger Moore, Lois Chiles,
Richard Kiel (Stélkjafturinn),
Michael Longdaie.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Myndin er fekin upp í Dolby.
Sýnd í 4ra rása Starscope
Stereo. Ath. hækkað verö.
Jólamyndin 1982
Snargeggjaö
TbefmiestcofliedytoMiontliescreea...
íelBfieknr >AV||
t8s^^nwWe» •wAtl.
Heimsfræg ný amerísk gamanmynd I
litum. Gene Wilder og Richard Pry-
or fara svo sannarlega á kostum (
þessari stórkostlegu gamanmynd.
Myndin er hrelnt frábær.
Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10 og 11.15.
Hækkaó verð.
B-salur
Varnirnar rofna
Spennandi stríösmynd meö Richard
Burton og Rod Steiger.
Endursýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuó börnum.
Heavy Metal
Hin víófræga ameríska teiknimynd.
Endursýnd kl. 3 og 5.
isl. texti. Bönnuö innan 10 ára.
LEIKFÉIAG
REYKIAVlKUR
SÍM116620
JÓI
í kvöld uppselt.
mióvikudag uppselt.
FORSETAHEIMSÓKNIN
7. sýn. þriöjudag uppselt
Hvít kort gilda.
8. sýn. föstudag kl. 20.30.
Appelsínugul kort gilda.
SALKA VALKA
40. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
SKILNAÐUR
laugardag kl. 20.30.
Miöasala í lönó kl. 14—20.30.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Gríniö i „Meö attt á hreinu" er af
ýmsum toga og skal hér foröast aö
nefna einstaka brandara.
S.K.J. DV
Eggert Þorleifsson ... er hreint frá-
bær í hlutverki sínu.
F.l. Tímanum.
. . . undlrritaður var mun léttstígari
er hann kom út af myndinni en þegar
hann fór inn í bíóhúsiö.
Ó.M.J. Morgunblaðinu.
Þetta gæti hugsanlega stafaö af þvi
sem sagt er um Super 16 hér á eftir.
J.A.E. Helgarpóstinum.
Egill Ólafsson er leikari af guós náð
.. . Myndin er morandi af bröndur-
um.
I.H. Þjóöviljanum.
Eru þá eingöngu göt ööru megin á
filmunni, en tekiö út í jaöar hinum
megin.
J.A.E. Helgarpóstinum.
I heild er þetta sem sagt alveg
þrumugóö mynd.
A.J. Þjóðvlljanum.
Ég hef séó myndir erlendis ...
J.A.E. Helgarpóstinum.
iS'ÞJÓOLEIKHÚSIfl
GARÐVEISLA
í kvöld kl. 20.00.
JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR
fimmtudag kl. 20.00.
LÍNA LANGSOKKUR
Barnalelkrit eftir Astrid Lind-
gren í þýöingu Þórarins Eldjárn.
Leikmynd: Guörún Svava
Svavarsdóttir.
Tónlist: Magnús Kjartansson.
Ljós: Páll Ragnarsson.
Leikstjóri: Sigmundur Örn
Arngrímsson.
Frumsýning laugardag kl. 15.
Litla sviöiö
TVÍLEIKUR
í kvöld kl. 20.30
miövikudag kl. 20.30.
SÚKKULAÐI
HANDA SILJU
þriöjudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30.
Miöasala kl. 13.15—20.
Sími 11200.
Stúdentaleikhúsiö,
Háskóla íslands
BENT
Vegna fjölda áskorana verður
aukasýning:
Mánudaginn 17. jan. kl. 21.00.
Miöasala í Tjarnarbíói alla daga
frá 17.00—21.00, sími 27860.
Geymiö auglýsinguna.
AIISTURBÆJARRÍfl
Jólamynd 1982
„Oscarsverölaunamyndin“:
Ein hlægilegasta og besta gaman-
mynd seinni ára, bandarísk, í iitum,
varö önnur best sótta kvikmyndin í
heiminum sl. ár. Aðalhlutverkiö leik-
ur Dudley Moore (úr „10") sem er
einn vinsælasti gamanleikarinn um
þessar mundir. Ennfremur Liza
Minnelli, og John Gielgud, en hann
fékk „Oscarinn" fyir leik sinn i mynd-
inni. Lagiö „Best That You Can Do"
fékk „Oscarinn" sem besta frum-
samda lag í kvikmynd.
fsl. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaó varó.
SmiAjuvegi 1
Ókeypis aögangur á
Tarzan og litli
konungssonurinn
Hörkuspennandi mynd meö hlnni
vinsælu myndasöguhetju sem allir
þekkja.
Sýnd kl. 2 og 4.
Jólamyndin ’82
Er til framhaldslíf?
Að baki dauöans dyrum
(Beyond Death Door)
Áöur en sýn-
ingar hefjast
mun Ævar R.
Kvaran flytja
stutt erindi
um kvikmynd-
ina og hvaöa
hugleiöingar
hún vekur
Nú höfum vió tekiö til sýninga þessa
athyglisveröu mynd sem byggö er á
metsölubók hjartasérfræöingsins Dr.
i Maurice Rawlings. Er dauðinn það
endanlega eóa upphafió aö einstöku
feróalagi? Mynd þessi er byggó á
sannsögulegum atburöum. Aöalhlut-
verk: Tom Hallick, Melind Naud,
Leikstj.: Henning Schellerup.
ísl. texti. Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 6.30 og 9.
Jólamyndin 1982
Villimaðurinn Conan
Ný, mjög spennandi æviritýramynd i
Cinemascope um söguhetjuna Con-
an, sem allir þekkja af teiknimynda-
síöum Morgunblaösins. Conan lend-
ir í hinum ótrúlegustu raunum, ævin-
týrum, svallveislum og hættum í til-
raun sinni til aö hefna sín á Thulsa
Doom. Aöalhlutverk: Arnold
Schwarzenegger (hr. alheimur), San-
dahl Bergman, James Earl Jones.
Max von Sydow, Gerry Lopez.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
LAUGARÁS
Símsvari
I 32075
Jólamynd 1982
frumsýning í Evrópu
Ný. bandarisk mynd. gerö af snill-
ingnum Steven Spielberg. Myndin
segir frá litilli geimveru sem kemur til
jaröar og er tekin í umsjá unglinga
og barna. Meö jjessari veru og börn-
unum skapast „Einlaagt Traust" E.T.
Mynd þessi hefur slegiö öll aösókn-
armet í Bandarikjunum fyrr og síöar.
Mynd fyrlr alla fjöiskylduna. Aöal-
hlutverk: Henry Thomas sem Elliott.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Hljómlist: John Williams. Myndin er
tekin upp og sýnd í Dolby stereo.
Sýnd kl. 2.45, 5, 7.30 og 10.
Vinsamlegast athugiö aö bilastæöi
Laugarásbíós eru viö Kleppsveg.
H
öföar til
fólks í öllum
starfsgreinum!
I^PŒYNaœ ROGER " Canno™
■ FARRAH FAWCETT DOM DEUJtSE ball
Run
Bráöskemmtileg, fjörug
og spennandi bandarísk
litmynd, um sögulegan
kappakstur, þar sem
notuð eru öll brögö,
með Burt Reynolds,
Roger Moore, Farrah
Fawcet, Dom Dehtiae.
íslenskur lexti.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9
og 11.
Haimtfrumsýning:
Grasekkjumennirnir
Sprenghlægíleg og fjörug ný
gamanmynd í litum um tvo ólíka
grasekkjumenn sem lenda f
furöulegustu ævintýrum, með
Gösta Ekman, Janne Carleeon.
Leikstjóri: Hana Iveberg.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Sá brenndi
Afar spennandl og hrottaleg. ný
bandarísk litmynd, um heldur
óhuganlega atburði i sumarbúö-
um. Brian Metthewa, Leah
Ayera, Lou David. Leikstjóri:
Tony Maylam. íslenskur texti.
Bönnuð ínnan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.05 og
11.05.
Kvennabærinn
Blaöaummæli: „Loksins er hún
komin, kvennamyndin hans Fell-
ini, og svíkur engan". „Fyrst og
fremst er myndin skemmtileg,
það eru nánast engin takmörk
fyrir því sem Fellini gamla dettur
í hug" — „Myndin er veisla fyrlr
augaö" — „Sérhver ný mynd frá
Fellini er viöburöur". Ég vona aö
sem allra flestir taki sér frí frá
jólastússinu og skjótist til aö sjá
„Kvennabæinn"".
Leikstj Federico Fellíni.
islenskur texti. Sýnd kl. 9.15.
Sæti Flloyd
Hörkuspenn
andi bandarísk
litmynd um
byssubófann
fr*»na SflRta
afr
4
c Floyd,
alrek
hans og örlög,
meö Fabian
Forte, Jocolyn
- Lane.
fsl. texti.
Bönnuó
ínnan 16
ára.
Endursýnd
kl. 3.15,
5.15, 7.15.