Morgunblaðið - 16.01.1983, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1983
71
Sítni 78900
Flóttinn
(Pursuit)
M:
* \
Róttinn er spennandi og jafn-
framt fyndin mynd sem sýnir I
hvernig J.R. Meade sleppur
undan lögreglu og fylgisvein-
um hennar á stórkostlegan
hátt. Myndin er byggð é
sannsögulegum heimildum.
Aðalhlutverk: Robert Duvall,
Treat Williams, Kathryn Harr- |
old.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hakkað verö.
SALUR2
Sá sigrar sem þorir
(Who Dares, Wins)
Þeir eru sérvaldir, allir sjálf- I
boðaliöar, svífast einskis, og |
eru sérþjálfaðir. Þetta er um-
sögn um hina frægu SASI
(Special Air Service) þyrlu-1
björgunarsveit. Liösstyrkur I
þeirra var þaö eina sem hægt I
var aö treysta á. Aöalhlv.: I
Lewis Collins, Judy Davis, I
Ríchard Widmark, Robert |
Webber.
Sýnd kl. 2.45, 5, 7.30 og 10
Ath: breyttan sýningartima
Bðnnuö innan 14 éra.
Hækkað verð.
LitH lávaröurinn
(Little Lord Fauntleroy)
Stóri meistarinn (Alec Guinn- I
ess> hittir litla meistarann
(Ricky Schroder). Þetta er
hreint frábær jólamynd fyrir
alla fjölskytduna. Aöalhlv.: Al-1
ec Guinness, Ricky Schroder, I
fric Porter. Lpikstj.: Jack [
Gotd.
Sýnd kt. 3, 5, 7 og 9.
Snákurinn
Frábær spennumynd í Dolby I
Stereo.
Sýnd kl. 11.
Bílaþjófurinn
KOM HOWAKDí ÍTZÍi
Bráöskemmtileg og fjörug
mynd meö hinum vinsæla leik-
ara úr American Graffiti, Ron I
Howard, ásamt Nancy Morg- |
an.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Konungur grínsins
(King of Comedy)
Einir af mestu listamönnum l
kvikmynda í dag, þeir Robert I
De Niro og Martin Scorsese I
standa á bak viö þessa mynd. [
Framleiöandinn Arnon Milch-1
an segir: Myndin er bæöi fynd-
in, dramatisk og spennandi.
Aöalhlutverk: Robert De Niro,
Jerry Lewis, Sandra Bern-1
hard. Leikstj.: Martin Scora- |
ese.
Hækkaö verð.
Sýnd kl. 9 og 11.05
Being There
Sýnd kl. 5 og 9.
(11. týningarménuður)
■ Allar með isl. texta. ■
VERKTAKAR
STARFSHÓPAR
FYRIRTÆKI
ATHUGIÐ
Viö bjóöum heitan mat
í hitabökkum fyrir stærri
og smærri vinnuhópa.
Einnig bjóöum viö á staðnum heitan mat,
samlokur, kaffi, smurt brauö
og allt sem svangur maöur þarf.
Sjáum einnig um veizluhöld í
heimahúsum.
Bætt og betri þjónusta.
Matstofa Miðfells sf.,
Funahöföa 7, sími 84959.
(jomlu ííoóu löinn
£>
á Sbilaíelli
KRISTINN VILHELMSSON ER K0MINN TIL AÐ
SKEMMTA Á SKÁLAFELLI:
Hver man ekki gömlu góöu dagana, þegar
Kristinn Vilhelmsson söng og lék
á skemmtistöðunum.
i kvöld syngur hann og leikur dönsk og íslensk
dægurlög, á Yamaha orgel.
Aðeins þessa einu helgi.
Komið snemma svo þið fáið áþyggilega sæti!
Djassballett
Námskeiö hefst þriöjud.
19. janúar. Æfingar veröa
á þriöjud. og fimmtud. kl.
18.50 og 19.40.
Kennari Inge Lise Holm-
enlund.
Fimleikar
Fullbókað í stúlknaflokka.
Hægt aö bæta viö í
drengjaflokka.
Allar æfingar í Ármannsheimilinu v/Sig-
tún.
Sími 38140 eftir kl. 18.00.
Fimleikadeild Ármanns.
SKEMMTIKVOLD
FRÍKIRKJUSAFNAÐARINS '
í REYKJAVÍK 4
veröur haldið
« Oddfellow-húsinu,
Vonarstræti 10,
sunnudaginn 23.
janúar kl. 19.
I ii ii s£ il sl
jfcr 41 s i 6 s ö ð &
ÞORRAMATUR OG SKEMMTIATRIÐI
Aögöngumiöar seldir i versluninni Brynju, Laugavegi 29, frá 18.
til 21. janúar.
Safnaöarfólk fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti.
Skemmtinefndin.
Helgartilboð frönsku
snillinganna Francois og
Herve innifelur ýmsar
spennandi nýjungar.
Menu
Gratineé Lyonnaise
Lauksúpa með portvíni Kr. 55.-
Aiguillettes de saumon du Beurre blanc
Laxalauf með frægu frönsku smjöri Kr. 135.-
Jambon Saga
Hrá þurrkuð skinka að hætti Sögu Kr. 140.-
Tourteau de Roscoff a la Russe
Franskur krabbi að rússneskum hætti
Demi-langouste a la Parisienne
Hálfur franskur humar, Parísarbúar Kr. 240.-
Gigot d'Agneau dans une croúte d’Aromates
Steikt lambalærí með kryddhjúp Kr. 220.-
Noisette de Renne a la Norvegienne
Hreindýrahnetusteikur að norskum hætti Kr. 360.-
Supreme d’oie maison
Aligaes að hætti hússins Kr. 370.-
Coupe aux Trois parfums
Þriggja bragða rjómaís Kr. 45.-
Pomme au four Grand mére
Bökuð epli Kr. 50.-
Poire au vín Rouge
Perur írauðvíni Kr. 50.-
Sérréttaseðillinn að sjálfsögðu einnig í
fullu gildi. Grétar Örvarsson við
hljómborðið.
Vid bjóðum þér aOZS,
gott kvöld í Grillinu J1
BoiOapantanir í síma 25033