Alþýðublaðið - 18.08.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.08.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ I Austnr og suður. | I Ágætar bifreiðaferðir ■firá Steindóri. Munið Laugardalsferðirnar góðu. Ágœtar bifreiðar og pjóðfrægar. I 1 ég segi illu heilli af því að hann fáir imenn, ráða nú orðið yfir hlutfallslega ofmiklu af peim auði, er velta parf í heiminum, svo að viðskiftalífið og fram- leiðslan geti haldið áfram á ■traustum grundvelli og íruflun- arlaust. Föðurland fjármagnsins heitir Arður. Þangað streyma pening- arnir í hvert skifti. Þau fyrirtæki eiga greiðastan aðgang að pen- ingum, er hæstan arð gefa. Hagn- að pjóðfélagsheildarinnar af fyr- irtækinu er ekkert hugsað um. Auðvitað getur þjóðfélagið hagn- ast beint og óbeint á slíkum fyr- irtækjum, Arðlægri fyrirtæki, siem þó oft eru til stórhagnaðar þjóð- félagsheildinni, eiga erfitt upp- dráttar. Nú.minkar arður þessara fyrir- tækja um eitthvert skeið. Þá er peningunum kipt til baka, fram- leiðslan stoppar og verkafólkið verður atvinnulaust. Kaupgeta þessa fólks rninkar strax og hverfur. Svo er sparifé, ef nokkurt er, uppétið. Það verð- ur að neita sér um mestan hluta þess, er það gat áður keypt með- an að atvinnan var. Salan á þeim tegundum minkar og þau fyrir- tæki, er slíkar vörur framleiða, verða að draga saman seglin og hætta kann ske að lokum. Það skapar aukið atvinnuleysi. (Frh.) Grímur Gunnarsson. Uhb dsiíiffi® o$g wegáHæi. Fólki varnað að heyra útvarps- umræður. Eins og kunnugt er, var sett gjallarborn á svalir Alþingishúss- ins, þegar umræður fóru fram í útvarpinu um síðustu kosningar. Var þetta vél gert og gaf þús- undum manna tækifæri til að hlusta á mál manna, sem annars hefðu ekki fengið það. Nú töldu allir því sjálfsagt, að gjallarhorn yrði sett á svalirnar, þegar út- varpað var umræðum úr neðri deild á föstudagskvöldið um sam- • tök kaupstaða- og sveita-íhalds í því að framlengja verðtollinn ofan á aðra tolla, er hvíla á nauðsynjum almennings, en svo" ekki. Ráðiafiokkárnir á þingi ger'ðu alt til a'ð þegja þessar úim- ræ'ður í hel. Vísir og Tíminn minnast ekki á þær. Gjallarhorn var ekki sett á svalirnar, og streymdi þó fólk að Alþingis- húsinu um kvöldiö í þeirri von að heyra mál ræ'ðumannanna, en það fékk það ekki. Lítur helzt út fyrir, að íhaldsfiokkarnir viiji dylja þjóöina þéss, er þeir fremja skemdarverk gegn henrii. En þeini verður ekki kufi úr því klæði. Svo bættist það vi'ð, að í 8 mín- útur heyrðist ekki eitt or'ð af síðustu ræðu Haralds Guðmunds- sonar. Hvað olli því? Tr. Flugeldar og atvinnuleysi. Sá maður, sem il.lu heilli ber iiafniö forsætisrá'öherra íslands. hefir sýnt, að hann á enga á- byrg'ðartiifinn.ingu í þeirri s.töðiu, sem hann er, og fremur þau verk, sem skapa böl og skort fyrir alla alþýðu ;í sveit og við sjó, sá maður sagði i vörn sinni gegn rökum Alþýðuflokksmannsins Haralds Guðmundssonar í út- Varpsumræðunum, að ef verðtoll- urinn yrði afnuminn, þá myndu kaupmenn f’Iytja svo inikið inn af' demöntum, skrautfjö'ðrum og og fiugeldum! Þetta eru fáránleg orð, og þaö var ekki að ófyrir- synju. er Haraldur spurði mann- inn að því, hvort hann teldi að verkamenn færu þá að glingra við að skjóta flugeldum sér til skeimtunar í atvinnuieysinu. Og ef til \dll iieldur þessi biskups- sonur, að mæðurnar kaupi sér gimsiteina til að sýna börnum sín- um þegar þau gráta af svengd vegna atvinnuleysis feðranna. Móðir. Erling Ólatsson hélt söngskemtun í gærkveidi á ísafirði fyrir fullu húsi og fékk ágætar viðtökur. Tekjur ReyVjavíku'hafna»- voru síðastiiðið ár 1 053 220 kr. 76 aur. Af þessu 537 þús. vöru- gjald, 296 þús. föst skipagjöld, en 117 þús. kr. voru tekjur af lóðum hafnarinnar. Útgjöld urðu 462 þús., en 205 þús. kr. voru afskriFaðar af eignum. Hagnaður á árinu 385 þus. kr. Bvað ©r að firétia? Nœturlœknir er í nótt Hannes tíuðmundsson, Hverfisgötu 12, sími 105. Vedrid. Grunn lægð vestur af Bretlandseyjum og yfir Norður- sjónum. Háþrýstisvæði yfir Græniandi. Veðurútlit. við Faxa- flóa: Norðaustan gola; úrkomu- Laust. Veðurútlit á síldarsvæðinu: Norðaustan kaidi, þokuloft og rigning. Feitasti Þjódverjinn. Robert Rogendorf er dáinn í Duisburg 47 ára gamall. Hann var sagður feitastur alira Þjó'ðverja. Hann vóg 246 kg. og var aldrei hleypt inn í strætisvagn sökurn þess hvað hann var fyrirferðarmikill. Höfnin. Skúli fógeti kom af vei'ðum í gær, og fór aftur til Englands, Gullfoss kom að norð- an og vestan í nótt. Sindri kom af sílidarveiðum í dag. Svelti sig í hel. Stúlka ein að nafni Hilda Nichols í Ilford í Englandi, 23 ára gömul, hætti í vor að borða., Móðir hennar sirurði han,a hvernig stæði á því að hún bor'ðaði ekki, en fékk ekk- ert svar. Þegar fór að draga af stúlkunni var hún flutt í spítala, en það var of seint, hún lézt skömmu síðar. Ekki er kunnugt af hverju stúikan gerði þetta. Sundpróf í Rei/kjanesi við ísa- fjarðardjúp fór fram 11. ág., og var óvenjulega margt fólk þar aaman komið. Er talið að uaö 800 manna hafi verið þar við- staddir. Esja flutti af ísafirði og af Vestfjörðum rúml. 500 manns. Fóru fram ræðuhöld, sund og leikfimi. Námskeiði'ð hefir staðið yf,ir í rúmar fimm vikur. Nem- endur sextíu. Nýr sundskáli var reistur í Reykjanesi í vor, er rúmar 60—70 manns. Miðstöðvar- hitaleiösla frá hverunum. Noroan af Kópaskeri koiriu í fyrra kvöld á bifreið Meyvant Sigurðsson, Karl Johnson, Svein- björn Ingimundarson og Kristinn Jónsson kiæðskeri. Fóru þeir Reykjaheiði frá Húsavík á leið- inni austur og komu ni'ður að Fjöllumi í Kelduhverfi; er sú leið 45 km. og öll órudd néma 6 km. Mun þessi bílfer'ð fram og aftur vera lengsta bílferðin, sem hefir veri'ð farin hér á landi, enda Sparið peninga. Foiðistópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður í glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Daglega garðblóm og rósir hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 2ð. Sítni 24, Ný kæfa KLEIN, Baldargotn 14. Sími 73. alþýðuprÍntsmiðjan,. Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiijóó, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv„ og afgreiðir vinnuna fljótt og viö réttu verði. SO x 5 Extra DH. 32 x O Talið við okkur um verð áþess- um dekkum ogvið mun- um bjóða allra lægsta ve*ð» Þórðor Pétnrsson & Co. HWMMWMWWM—II............ Ráð til eldra f ólks Hver, sem farinn er að eld- ast, þarf að nota KNEIPS EMULSION, af því að pað vinnur á móti öllu sem ald- urinn óvíkjanlega færir yfir manninn Það er meðal, sem enginn ætti að vera án, og er viðurkent styrktarmeðal fyrir eldra fóik, sem farið er að þreytast, og er fljótvirk- ast til þess að gefa kraftana aftur á eðlilegan hátt. Fæst í öllum lyfjabúðum. komu þeir við í Ölafsvík á Snæ- fellsnesi á heimleiðinni! Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Öíafur Fifðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.