Alþýðublaðið - 20.08.1931, Side 2

Alþýðublaðið - 20.08.1931, Side 2
B alpýðubbaðið Laidhelgisgæzlai ónýt. Atvmnumálin á aiþingi. Morðnaenn hafa saltað 30 þús. tunn~ nm meira af siid en Islendingar. Miðv-ikudaginn 12. ágúst voru 160 norsk veiðisfeip hér við land, er eftirlitsskipið „Friðpjófur Nansen“ hafði haft tal af, búin að salta 118 500 tn. af síld. Þrem dögum síðar, það er laugardag- inn 15. ágúst, voru Islendingar búnir að salta 87 498 tn. af síld, þ. e. 31 002 tn. minna en Norð- menn. Þess má þó geta, að Is- lendingar voru búnir að krydda og sérverka all-mikið meira en Norðmenn. Landhelgisgæzlan pari að komast i pað lag að engin út> lend veiðiskip geti athafnað sig i landhelgi, annars leggjast sildveiðar íslendinga niðar. Laidsstjórnin loks ayndnð. jSítts og sagt hiefir verið frá áður hér í blaðinu, hefir myndun Framsófenarstjórnarinnar gengið afar stirðlíega. Telja mátti víst frá öndverðu, að Tryggvi Þór- hallsson yrði áfram forsætisráð- heiTa, og langlíklegustu mennirn- ir til þess að vera í stjórninni með honum (eftir því, sem kunn- ugt er um álit- það, er þeir njóta innan síns flokks) voru þeir Jón- as frá Hriflu og Ásgeir Ásgeirs- son. Frá þessu sfeýrði Alþbl. þeg- ar eftir kosningar. En myndun stjórnarinnar hefir gengið illa, af því Jónas vildi ekki vera í stjórn með Ásgeiri, og Ásgeir ekki í stjórn með Jón- asi. ■( Loks kom þó að því, að báðir þessir þingmenn létu sér segjast og gerðu það fyrir flokkinn sinn og föðurlandið að takast í hend- ur og játast undir að vera báðir í ráðuneytinu með Tryggva. Var konungi sent sfeeýti um þetta í gær, ásiamt lausnarbeiðni Sigurðar Kristinssonar, en skeyti frá konungi var ókomið þegar blaðið fór í prent, svo þetta verður varla tilkynt í þinginíu fyr en á morgun. Tryggvi og Jónas gegna sömu embættum og áður, en Ásgeir verður fjármálaráðherra. JöfnunarsjóðBr ríkislns. Meðferð anðvaldsffokkanna á ðví máli á alkingi. Afgreiðsla „Framsóknar“- og í- halds-flofefeanna á alþingi á frum- varpi Alþýðuflokksins um Jöfn- unarsjóð rikisins, — til þess að jafna verklegar framkvæmdir þess og auka þær\ í atvinnu- sfeortsárum —, er eitt dærni þess, hvernig þéssir flokkar eyða fjölda mála, sem gætu orðið al- þýðunni til verulegra hagsbóta. Fjárhagsnefnd neðri deildar, sem skipuð er mönnum úr þeim flokkum báðum, býr til nýtt frumvarp, alls óskylt jöfnunar- sjóðsfrumvarpinu, um eins konar vanskapaðan „viðlagasjóð", sem varið sé fyrst og freinst til að jafna tekjuhalia næsta árs á und- an, — sjóð, sem jafnvel er undir hælinn lagt, að nokkur peningur safnaðist í, því að samkvæmt ! þeim tillögum myndi það verða I komið undir mati stjómarinnar. i Þegar henni þætti ekki óhjá- kvæmilegt að/eyða meiru á því i ári, þá færi afgangurinn í sjóð- j inn. — Þetta frumvarp flytur í nefndin svo sem breytingartillög- | nr vid jöfmmarsjódsfrnmvarpid, j þótt það eitt væri eins í þeim i frumvörpum báðum, að lög sam- i kvæmt þeim skyldu ganga í gildi | um næstu áramót. Og þetta sam- 'j þyktu svo íhalds- og „Framsókn- í ar“-menn við .2. umræðu um | frumvarp Alþýðuflokksins. Ásgeir, sem hafði lýsit sig fylgj- andi jöfnunarsjóðsfrumvarpinu, þegar það var til 1. umræðu, gekk nú að því með samherjum sínum að fella það á þenna fá- I ránfega hátt. Gudspekifékigid: Skemtiför sú, sem fórst fyrir isíðastliðinn sunnudag, verður farin næstfeom- andi sunnudag (23. þ. m.). Þeir félagar, sem vilja taka þátt í förinni, eru beðniir að tílkynna það í sima 625 (rakarastofu Sig- urðar Ólafssonar). Lagt verður aí stað kl. 1 e. h. frá Guðspekifé- Iiagshúsinu. Ferðinni er heiitið suður fyrir Hafnarfjörð. Botnía fór áleiðis til útlanda í gærkveldi. „Pourquoi pas?“, franska rann- sóiknarskipið, fór héðan í mörg- un. Max Pemberton fór á weiöar í gærdag. Talið er víst, að nú sé skamt til þingslita, og ekki hefiir meiri hluti alþingis fenigist til að sinna bjargráðafrumvarpi Alþýðu- flokksins. I nótt voru fjárlögin afgreidd úr efri deild, og eru þau að öllum likindum kO'min í það horf, sem þau verða endan- lega í. Tillögur Jóns Baldvins- S'onar um fjárveitingar til at- vinnubóta, er numið höfðu millj- ón fer. að móttillaginu meðtöldu, voru feldar. — Viðbótartillögur til tilgrieindra verklegra fram- kvæmda voru allar feldar, þar á meðal 200 þús. kr. til Hafn- arfjarðaivegar gegn jafnmiklu framlagi frá Reykjavík og Hafn- arfirði, en samþykt var' tillaga Tryggva ráðherra, sem um var .gietið hér í blaðinu í gær. Er sú samþykt þannig í heild: „Stjórninni -er heimilt að verja 300 þús. kr. til þ-esis að veita að- stoð sveitar- og bæjar-félögum um atvinnubætur, gegn tvöföldu frandagi hlutaðeigandi sveitar- og bæjar-félaga, eftir nánari fyr- irmælum reglugerðar. Er stjórn- inni heimilt að taka fé að láni til þessa. — Að öðru leyti er ráð- stöfun þessa. fjár háð eftirfar- andi skilyrðum: 1) Til aðstoðar við framkvæmd þessa skal vera atvinnunefnd, skijruð þremur mönnum. Atvinnumálaráðuneytið skipar formann nefndarinnar og annan nefndarmann samkvæmt tillögum Alþýðuisambands fs- lands. Þriðjia nefndarmanninn til- nefnir bæjiarstjórn Reykjavíkur'. Hann skal .þó víkja sætí úr nefndiinni á meðan hún hefir til meðferðar mál annars sveitar- eða bæjar-félags, ef hlutaðeig- andi sveitar- eða bæjar-stjórn hiefir' tilnefnt mann til að taka þar sæti til þess að fjalla um það mál. Kostnaður við nefndarstörf- in, annar en ferðakostnaður, greiðist úr ríkiissjóði. 2) Sveitar- og bæjar-stjórnir, sem óska fram- lags til atvinnubóta samkvæmt heimild þessari, senda umsókn um það til formanns atvinnu- nefndar. Uimsókninni fylgi skil- ríki fyrir því, að sérstakra ráð- stafana sé þörf vegna atvinnu- leysis. Enn fremur nauðsynlegar upplýsingar u:m þau verk, sem framkvæma á. 3) Eftir að at- vinnunefnd hefir. athugað um- sóknir um atvinnubætur og. gögn þau, er þeim fylgja, gerir hún til- lögur um þær til atvinnumála- ráðuneytisins, er úrsfeurðar um- sóknirnar. 4) Þeir einir geta feng- ið atvinnubótavinnu samkv. heim- ild þessari, sem ekki geta fengið vinnu annars staðar. Séu flieirl menn atvinnulausir. en unt er að veita vinnu í einu, skal vinn- unni skift sem jafnast miilli þeirra, þó þannig, að fjölskyldu- nnenn gangi fyrir. 5) Nánari á- kwæði um verksvið atvinnunefnd- ar, skil.yrði fyrir framlögum tií sveitar- og bæjar-félaga og ann- aÖ, er þurfa þyfcir vegna heim- ildar þessarar, setur atvinnumála- ráðuneytið' með reglugerð.“ Ráðstöfunarákvæði fjárins eru: tiekin upp úr breytingartiilögum flokksmanna ráðherrans í fjár- hagsnefnd neðri deildar við frumvarp Jónasar Þörbergssonar og Steingríms. En þær hljóðuðiu' um 560 þús. kr„ er teknar væru með tekju- og eigna-skatti og hækkuðum áfengistolli, og væri því varið til atvinnubóta gegn tvöfpklu framlagi bæjar- og sveitar-féliaga. Það frumvaifp hef- ir ásamt tiilögum þessum verið á dagskrá hvað eftir annað und- anfarna daga, en a'ð eins verið tvisvar gripið í 2. umræðu. Er henni ekki fokið, en nú er málið ekki á dagskrá, og mun pað verða látið daga uppi. Upphæð sú, sem lofes var samþykt, er • því að eins rúml. helmingur þeirrar, sem feomin var í þær til- lögur, og nú verður ekkert úr, að átvinnubótaféð verði tekið af háitekju- og eigna-mönnum. Verk- legar framkvæmdir í væntanJeg- um fjárlögum og atvinnubætur samkvæmt heimild þeirri, sem stjórninni er veitt, að meðtöldu tvöföldu framlagi, bæjar- og sveitar-félaga, eru tii samans ekki hd.mm.gur ú vió pad, sem verk- legar fmmkvœmdir ríkisms hafa veríð livert síðustiu ára,~ svo að ríkið leggur miklu miinni atvinnu tíl en v-erið hefir, þrátt fyrir það, þótt heimilidin verði notuð að- fullu. Og hvernig hugsar stjórnin sér’ að knýja t. d. íhalds-meirihlut- ann í bæjarstjórn Reykjavíkur til þess að sækja um atvinnubótafé' handa atvin-nulausu verkafólki og' leggja fram tvöfalt á móti, úr því að hann er ekki skyldaður til þess? — Hér vantar öryggisráð- stafanir bjargráðiafrumvarps Al- þýðuflokksins. Samkvæmt því átti bæjarstjórnin að eins um tvent að velja, — atvinnubætur eða að grieiða atvinnulausu vierkafólki atvinnuieysisistyrk. Rússar ob Frakkar. Lundúnum, 19. ágúst. U. P. FB. Fregn hefir borist um það Iring- að, að Frakkar og Rússiar hafi gert með sér hlutleysissamning, skuldbindandi hvora þjóðina um sig til hlutleysis, ef á annaðhvort ríkið er ráðist af þriðja ríkinu eða fleiri ríkjum í saimeiningu. Er þetta talið bera vott um það, að upp rætast muni óyild sú, sem verið hefir með Frökkum og Rússum um alllangt skeið. Samn- ingaumleitunum Frakka og Rússa til þess að koma á meö sér rerzl- unarsamningi miðar vel áfram.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.