Alþýðublaðið - 20.08.1931, Blaðsíða 3
A&feSÐUBfcAÐlÐ
Ræhtnnarmál og menning
borgarbúa.
IV.
Kolonigarðar eða félagsgarðar.
Kolonigarðar eru ræktuð lands-
svæði í útjaðri borganna. Bæjar-
félögin brjóta landið, girða, leggja
í pað vegi og ræsa pað fram.
Siðan er landinu sk:ft í reiti ca.
20X20 m. og hver reitur leigður
fjölskyldu. sem annars á engan
kost á að hafa lsndssvæði til um-
ráða, sér til nytja og heilbrigðis.
Um síðustu aldamót fóru ná-
grannapjóðir vorar að koma á
fót félagsgörðum við borgir og
bæi. Þessum görðum fjölgaði
brátt, og nú er svo komið að nær
hver bær á fleiri félagsgarða-
hverfi.
Við félagsgarðana eru starf-
ræktir barnaleikvellir. í görðum
pessum dvelur heimilisfólkið sum-
ar langt, Býr par í iitium húsum
eða tjöldum.
Mæður og börn, dvelja par all-
an daginn sumarlangann, en
heimilisfaðirinn og annað starfandi
heimilisfólk, er vinnur í borginni
flýtir sér pangað út í frístundum
sínum og teigar hreint loftið inn-
an um grænar jurtir.
Félagsgarðahverfin setja sinn
svip á bæinn og bæjarlífið, og
mörgum ferðalanginum hefir farið
svo, að honum hefír fundist fél-
agsgarðahverfið vera unaðslegasti
staður borgarinnar.
Nú vill pað svo til, að einmitt
um sama leyti og skriður fer að
komast á skólagarðamálið erlend-
is var félagsgarði mælt út lands-
svæðí hér í Reykjavik. E>að var
um siðustu aldamót og mátti pað
teljast vonum fyr.
Garðurinn var nefndur Alda-
mótagarður.
Hann er ca. 21/* h. a, að stærð
og honum er skift í 60 reiti.
Garðinum var valið hið ágæt-
asta hvað legan og jarðveg svert-
ir. Hann var vel skipulagður. E>ar
var gert ráð fyrir vegum og sæmi-
legri girðingu.
E>essi stofnun Aldamótagarðsins
bar vott um skilning og atorku
ráðandi manna á pessum tíma.
En síðan eru liðin rúm 30 ár,
og pað væri synd að segja að
Aldamötagarðurinn haf átt sjö
dagana sæla, öll pessi árhvaðað-
búnað bæjarfélagsins snerti.
Nú er garðurinn hinn óásjáleg-
asti, og biður engin skilyrði til að
laða að sér leigendur, og gera
peim veru sína í garðinum hug-
ljúfa
Girðingin utan um garðin er
Ijótari og lélegri en girðing gerist
nú alment á harðbala koti upp í
afdal. Engir vegir og ónög fram-
ræsla. En fuít er par af auðvirði-
lega lélegum og ljótum milli-
girðingum.
Rétt er pað að öll pessi ár hef-
ir verið í mörg horn að líta fyrir
bæjarsjóðinn, enda hefir Aldamóta-
garðurinn sennilega verið hafður
á hakanum.
Svo búið má ekki lengur standa.
Bærinn verður að leggja riflega
fjárupphæð til pessarar pörfu en
vanræktu stofnunnar.
Hér skulu leidd nokkur rök fyr-
ir nauðsyn pessarar stofnunar og
tilveruréttar hennar.
Nú er loksins farið að byggja
verkamannabústaði, og nú fyrst er
farið að byggja ánægjuleg og
fögur borgarhverfi, s. s. Sólvellina,
hverfið suðvestan í Skólavörðu-
holtinu sunnan til, og fleiri slík. En
um ófyrirsjáanlega framtíð mun
fólk verða að búa áfram við götur
eins og Haðarstíginn, Njarðargöt-
una, Grettisgötuna, Njálsgötuna og
allar pessar mörgu götur sem
byggt var við af skammsýni og
flónsku.
E>að er skylda bæjarfélagsins að
bæta fyrir brot sín við petta fólk,
sem búa verður í pröngum
hverfum í lélegum sólarlitlum
ibúðum prátt fyrir pótt aðrir flytji
í Verkamannabústaði og nýtízku
borgarhverfi.
V.
Bæjarfélagið á pví pegar í stað
að gjöra Aldamótagarðinn að
nýtízku félagsgarði, 12—15 pús-
undir mundu hrökkva langt til
girðingar og vegalagninga. E>ann
kostnað mundi garðurinn endur-
greiða að einhverju leyti með
öllum sínum grjóthrúgum og
görðum
Síðan pyrfti bærinn að láta
smíða 60 smá hús úr timbri, sem
hvort um sig væri 3X4 m. 1 her-
bergi og lítið eldarúm, og eitt
gott almennings tojlett og pvotta-
hús.
Hvort pessara litlu húsa myndi
ekki kosta bæjarfélagið meira en
5—6 hundruð krónur, væri hag-
sýni gætt og pau smiðuð öll á
sama tíma.
Kostnaðurinn við allar bygging-
arnar yrðu pá ekkí meiri en 30—
40 púsundir króna. Húsin, girð-
ingin og vegirnir mundu pá ekki
fara fram úr 60 púsundum eða
pá hver reitur uppkominn með
litlu sumarhúsi 1000,00 krönur.
Væri nú reiturinn leigður á 60 kr.
yfir alt sumarið, virtist bæjarfélag-
ið fá nægar rentur af pví fé sem
lagt væri í petta menningar fyrir-
tæki.
En hvað gæfi svo stofnun pessi
bæjarbúum í beinan og óbeinan
arð.
Beini arðurinn, sem fengist með
aukinm ræktun garðávaxta mundi
svara rentum af miklum hluta
höfuðstölsins, en hinn óbeini arðnr
yrði ömetanlegur.
E>ess skal og gætt að mestur
hluti af útlögðum eyri fyrir bæjar-
félagið yrði vinna, en meginið
af vinnunni s. s. smíði mætti
vinna að vetri er annars er skortir
á atvinnu.
Gjörum ráð fýrir að 5 manna
fjölskyldur kæmu til með að njóta
hvers reits, fengi 300 manns betri
lífsskilyrði en nú hafa peir til auk-
innar menningar — meira sólar-
ljós, meiri lífsgleði. — Auðvitað
er petta ekki mikill fjöldi fólks,
en petta yrði að eins fyrsta fél-
agsgarðahverfið, og ef horfið yrði
að pessu ráði, myndi brátt rísa
stór svæði pvi lík suður í Foss-
vogi, par sem skilyrði fyrir félags-
garðarækt hin allra ákjósanleg-
asta.
VI.
Greinabálk penm hefi ég ritað
fyrst og fremst vegna minnar eig-
in stéttar, alpýðufólksins í pessum
bæ. Alpýðufólkið verður harðast
úti hvað allan útbúnað snertir, og
fyrir alpýðuna yrði mestur fengur
til menningarauka ef starfræktar
yrðu slíkar stofnanir er ég hefi
lýst í greinum pessum.
Bakkabræður reyndu forðum að
bera sólarljósið inn til sin í húf-
unum. Þegar sólin nær ekkl að
skína inn til vor, flytjum við út
á jörðina og út í sólskinið.
Byggjum par ungbarnagarða,
leikuelli, skölagarða og félags-
garða.
E>essi mál, eins og öll önnur
umbótamál alpýðunnar, eru henn-
ar eigin mál. Alpýðan sjálf ber
pau fram til sigurs og enginn ann-
ar en hún, öðrum getur hún ekki
treyst.
Arngrímur Kristjánsson.
H. G. Wells:
.HugleiSlngar nm skóna'.
[Það sýnist ekki vera mikið sam-
hengi milli skónna okkar og hug-
sjóna jafnaðarstefnunnar. Það myndi
ekki öllum pykja -trúanlegt, að hægt
væri að finna mikil rök fyrir pví,
hvort skynsamlegra sé og réttlátara
einstaklings-„framtak“ og eignarrétt-
ur eða ríkiseign og ríkisrekstur, með
pví að virða fyrir sér skakka, snúna
og botnlausa skó fátæklinganna. En
pað, sem séð er, fer eftir augunum,
sem sjá. Um hinn viðfræga, sænska
jafnaðarmannaforingja Hj. Branting
var einhvern tima sagt, að hann sæi
alla hluti gegnum stækkunargler
jafnaðarstefnunnar. Enska stórskáldið
H. G. Wells hefir horft gegnum pað
gler á skóna okkar, og raeð pað fyr-
ir augunum hefir hann skrifað „agi-
tations“-rit sitt um jafnaðarstefnuna,
sem frægt er orðið.
Hér fer á eftir útdráttur úr bókinni
og iausleg pýðing á sumum köflum
hennar]
Fyrst lýsir Wells öllum peim
kvölum, sem skórnir geta valdið:
eymslum í tábergi, aflöguðum
tám, líkþomum, óþægindunum
við að ganga á skökkum hæluim
eða á nöglum, sem koma upp úr
sólunum, o. s, frv. Ölfu þessu
lýsir hann svo vel, að hinn lærð-
asti sikósmiður myndi tæplega
bomast þangað með tærnar, sem
Wells hefir hælana. En hann er
fljótur að komast að niðurstöðu
um það, að ekki þurfa allir að
búa við skókreppu eða hða skó-
íatnaðarkvalir. Hann veit, að það
eru þeir fátæku, sem oftasl verða
að ganga með skó, sem ekki eru
þeim mátulegir, „og bíða þess
með heimspekiligri auðmýkt fá-
tæktarinnar, að Jieir sjálfir verði
mátulegir fyrir s.kóna“. Hann veit
ofur vel, að það eru ekki allir,
sem þjásit af slæmum skóm eða
skóleysi, — að það eru að eins
þeir,sem lent hafa forsælumegin
í heimi, þar sem þjióðbúskapurinn
er illa rekinn. „Og það, sem ég
hefi sagt um sfcóna, á hka við
um alla aðra smámuni í lífinu.
Ef konan þín ofkælist vegnia
þess, að skórnir hennar draga
vatn, eða hún kvíðir fyrir að
láta sjá sig á götunni vegna þess,
hve tötraleg hún er, — ef börnin
þín líta óþriflega út vegna þess,
að þau eru bólgin í framan af
tannpínu, eða af því, að fötin
þeirra eru óhrein, gömul og fara
illa, — ef þú ert önuglyndur og
hættir við að raiðast af öllu
vegna þess, að þig skortir hollar
skemtanir eða hreint andrúms-
loft, — láttu þá ekkert augnablik
blekkja þig til að trúa því, að
þetta sé ömurlegt hlutskifti allra
mamm. Segðu aldrei: „Svona er
lífið!“
Þá víkur Wells að því, hvernig
bæta megi úr þessu ástandi, og
fsiegir: „Gerðu þér í hugarlund að
þú sjálfur vildir fara að skipu-
leggja eins konar ókeypis útbýt-
ingu á skóm, og hugsaðu þér alla
þá erfiðleika, sem þú myndir
mæta. Þú myndir byrja á að
skygnast um eftir miklu af skinn-
um. Imyndaðu þér áð þú snérir
þér til Suður-Ameríku og byrj-
aðir á að láta slátra þar dýrum
og flá þau. En þá er tekið fram
fyrir hendurnar á þér. Hér kemur
fyrsta hindrunin í mynd og lík-
ingu manns, sem segir þér, að
skepnurnar og skinnin séu eign
hans. Þú útlistar fyrir honum, að
skinnin séu nauðsynleg fyrir fólk
heimia í þinu landi, sem ekki; eigi
almennilega skó. Hann svarar, að
hann kæri sig ekki baun um til
hvers þú ætlir skinnin, en áður
en þú fáir þau, verðir þú að gera
svo vel og borga þau, því skinnin
séu einkaeign hans,, hjarðirnar
séu það líka og engin, þar sem
þær séu á beit. Þú spyrð hvað
mikið hann vilji fá fyrir þau og
hann beimtar nákvæmlega eins
mikið og hann getur látið þig
borga imest. . . , fmyndaðu þér
að þú segir við hann: „Hvernig
hafið pér komist yfir þessar engj-
ar og þennan fénað, svo að þér
getið tekið yður stöðu milli
þeirra og fófksins, sem þarf
þeirra með, og heimtað þennan
ágóða.“ Annað hvort myndi hann
Jtoma með langa orðafiækju, eða,
og það er miklu siennilegra, reið-
ast og neita að rökræða. . . .
Nú, seinna yrðir þú aö fá
skinnin þin hingað ög þú yrðir
að flytja þau með járnbraut og
skipi. Og nú myndir þú aftur
rekast á menn, sem ekki hefðu
minstu löngun til að hjálpa fyrir-
tæki þínu, menn, sem standa i
vegi fyrir þér, ákveðnir í að