Morgunblaðið - 16.03.1983, Page 10
58
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1983
Erlcnt
slúður
Sterkur orðrómur hefur
verió á kreiki í Englandi aö
undanförnu þeas efnia, aó lan
hinn eini og sanni Gillan aatli
sér aó ganga til liös vió öld-
ungana tvo, sem enn halda til
innan veggja Black Sabbath,
Tony lommi og Geezer Butler.
lan Gillan
Gillan leysti flokk sinn upp
fyrir jólin vegna erfiöleika
meó raddböndin, en f fréttum
segir, aó hann íhugi tilboð
tvímenninganna alvarlega.
Einn vinur Gillan var ekki al-
veg sáttur vió þennan oröróm
og sagói: „Þetta hlýtur aö vera
brandari."
Terry Chimes hefur sagt skil-
iö viö Clash ööru sinni. Chimes
lék meö flokknum á fyrstu
plötu hans, en hætti síöan.
Topper Headon kom þá í hans
staö og lék meö Clash allar
götur þar til á miöju sumri í
fyrra. Þá hljóp Chimes í skarö-
iö, en hefur nú fengiö sig full-
saddan af þeim bransa ef
marka má nýjustu fregnir.
Sveit Chrissie Hynde, Pre-
tenders, er aö nýju orðin full-
skipuð. Flokkurinn varö fyrir
geysilegu áfalli fyrr í vetur þeg-
ar James Honeyman Scott, gít-
arleikari, lést. Til aö gera illt
Chrissie Hynde
verra sagöi bassaleikarinn skil-
iö viö sveitina samdægurs. Nú
hafa þeir Robbie Mackintosh
(alls óskyldur konfektfabrikk-
unni kunnu) á gítar og Malcolm
Foster gengið í flokkinn. Foster
þessi lék m.a. áöur með
Knights.
Áfram meö Chrissie Hynde.
Henni fæddist 14 marka dóttir
þann 22. janúar sl. Og hver er
svo pabbinn? Jú enginn annar
er höfuöpaurinn í Kinks, Ray
Davies. Þau skötuhjú eru sögö
búa saman í sátt og samlyndi í
Lundúnum þessa dagana,
enda yfir sig ástfangin.
Vinsældakosningar Sounds og New Musical Express kannaöar:
E.T., Koo Stark og Margaret
Thatcher komust öll á lista
Michael Schenker, besti gítarleikarinn f Sounds.
Þótt iesendakosningar ensku
poppritanna séu vafalítiö ekki
marktækari en hvaö annaö, er þó
alltént í þeim að finna ákveðnar
vísbendingar. Lengstum þóttu
lesendakosningar Melody Maker
segja allt þaó er segja þurfti um
stöóuna í breskum poppheimi, en
nú er ekki lengur svo. MM-risinn
hefur hægt og rólega verið aó líóa
undir lok og stöóu hans hafa aö
meginhluta þrjú tímarit tekiö;
New Musical Express, Sounds og
Record Mirror.
Fyrir skömmu birtu tvö þau
fyrsttöldu niöurstööur kosninga
sinna. Óhætt er aö segja, aö þær
hafi mjög borið keim af stefnu
þessara blaöa. NME hefur lengst-
um þótt styöja núbylgjuna meö
ráöum og dáö, en Sounds hefur
aflað sér fylgis á meðal þunga-
rokkaranna. Þetta var enn frekar
undirstrikaö í niðurstöðum kosn-
inganna. The Jam varö ótvíræður
sigurvegari kosninganna hjá NME,
en kanadíska tríóiö Rush kom best
út úr kjörinu hjá Sounds.
Járnsíöan tekur sér þaö bessa-
leyfi aö renna yfir niðurstööurnar
og viö vonum, aö lesendur hafl
gaman af því aö bera saman ólík
sjónarmið lesenda þessara tveggja
blaöa.
Besta hljómsveitin
Sounds
1. Rush
2. Whitesnake
3. AC/DC
4. Genesis
5. Status Quo
6. Michael Schenker Group
7. Gillan
8. Duran Duran
9. Iron Maiden
10. The Jam
Þeir voru dálítíö skrýtnir tón-
leíkarnir hjá Issl og Haug á Veit-
ingahúsinu Borg á fimmtudag og
gestir voru ekkert yfirþyrmandi
margir. Ég tek Hazk ekki meö í
reikninginn, þar sem ég missti af
þeim og svo geróu víst aðrir
poppskríbentar blaöanna einnig.
Þeir voru nefnilega búnir um hálf-
eilefu og á slíku eiga menn
Stuna úr forn-
bókaverslun
Nöfn nýrra hljómsveita taka f»
ríkara masli á sig undarlegar
myndir. Okkur bárust fregnir af
einni nýrri, sem ber nafnið Stuna
úr fornbókaverslun. Nokkuö
frumlegt, en engu aö síöur óþjált
í meðförum.
Aö því er segir í tilkynningu frá
meölimum þessa flokks er hér á
feröinni „ein af margtuga hljóm-
sveitum, sem til eru á Stór-
Reykjavíkursvæöinu" og hefur hún
í hyggju að þróa meö sér nýja sál-
raddbeitingu í tónlist sinni.
Þeir, sem skipa þetta merkilega
fyrirbrigöi eru: Sæmi Bif (By-
ford?)/rödd og gítar, Steinn
Skaptason/rödd og bassi og
Trausti Júlíusson/rödd og ásláttur.
í lokin sakar ekki aö geta þess,
aö flokkurinn gefur sig út fyrir að
vera tónleikahljómsveit og ætlar
sér þar aö auki, að lifa um
„óútreiknanlega tíö", eins og segir
í tilkynningunni. Menn lofa engu
smáræöi á þessu bæ!
New Musical Express
1. The Jam
2. Simple Minds
3. Clash
4. Siouxie And The Banshees
5. ABC
6. Echo And The Bunnymen
7. Elvis Costello And
The Attractions
sjaldnast von innan veggja þessa
húss við Austurvöll.
Iss! hóf leik sinn á undan
Haugnum. Meö Einar örn Bene-
diktsson snjáöan mjög til höfuös-
ins, ef undan er skiliö tagl aftan til
á hnakkanum. Undir röggsamri
stjórn hans, skemmtilegum hreyf-
ingum og kröftugum (en ekki alltaf
aö sama skapi áheyrilegum) lúöra-
blæstri. Tónlist Iss! bar nokkur
merki Purrksins sáluga og veldur
Einar þar vafalítið mestu. Kunnugir
sögöu þá hafa tekiö miklum fram-
förum, en í mínum eyrum hljómuöu
sum laganna bara vel.
Ég beiö mjög spenntur eftir
Haugnum, enda hefur sveitinni
óspart veriö hælt. Ég varö fyrir
umtalsveröum vonbrigöum, annaö
segi ég ekki. Rythmapariö mjög
8. Stranglers
9. New Order
10. U2
Besta breiðskífan
Sounds
1. Signals/RUSH
2. The Number Of The Beast/
IRON MAIDEN
gott, enda úr Jonee Jonee, en um
leik hinna tveggja á gítar og
hljómborö er ekki alveg þaö sama
að segja. Þessir búningar og öll
þessi málning? Nokkuö sniöugt,
en eru menn ekki aöeins farnir aö
fjarlægjast þaö sem máli skiptir,
tónlistina? Ég bara spyr.
Puppets er nýja
bandiö í bænum
Puppets heitir hún nýja hljóm-
sveitin þeirra Eiríks Haukssonar og
Sigurgeirs Sigmundssonar. Auk
þeirra eru þeir Richard Korn og
Ásgeir Bragason í kvartettinum.
Sveitin hefur fariö furðu leynt, en
væntanlega fer hún aö veröa meira
áberandi í tónlistarlífinu áöur en
langt um líður.
3. Saints And Sinners/
WHITESNAKE
4. Blackout/SCORPIONS
5. Peter Gabriel 4/PETER
GABRIEL
6. Pictures At Eleven/
ROBERT PLANT
7. Love Over Gold/
DIRE STRAITS
8. Coda/LED ZEPPELIN
9. Talk Of The Devil/
OZZY OSBOURNE
10. Three Sides Live/GENESIS
New Musícal Express
1. The Gift/THE JAM
2. Combat Rock/CLASH
3. New Gold Dream/
SIMPLE MINDS
4. Imperial Bedroom/
ELVIS COSTELLO
5. Lexicon Of Love/ABC
6. Dig The New Breed/THE JAM
7. A Kiss In The Dreamhouse/
SIO'JXIE & THE BANSHEES
8. Too Rye Ay/
DEXY’S MIDNIGHT RUNNERS
9. Pornography/CURE
10. Songs To Remember/
SCRITTI POLITTI
Besti söngvarinn
Sounds
1. David Coverdale
2. Robert Plant
3. lan Gillan
4. Phil Collins
5. Ozzy Osbourne
6. Geddy Lee (Rush)
7. Ronnie James Dio
8. Peter Gabriel
9. Bruce Dickinson
10. Dave Vanian
New Musical Express
1. Paul Weller
2. Elvis Costello
3. Billy MacKenzie
4. Boy George
5. David Bowie
6. lan McCulloch
7. Joe Strummer
8. Jim Kerr
9. Marc Almond
10. Robert Wyatt
Besta söngkonan
Sounds
1. Pat Benatar
2. Siouxie Sioux
3. Alf (Yazoo)
4. Beki Bondage
5. Kim Wilde
6. Kate Bush
7. Joan Jett
8. Toyah
9. Boy George (!)
10. Olivia Newton-John
New Musical Express
1. Siouxie Sioux
2. Alf (Yazoo)
3. Grace Jones
4. Mari Wilson
5. Carmel
6. Tracey Thorn
7. Kate Bush
8. Clare Groniganm
9. Boy George (!)
10. Dionne Warwick
Fjármálaráðherra sýnir
SATT stuðning í verki
Fjármálaráöherra, Ragnar
Arnalds, hefur ákveóiö aö koma
til móts viö óskir SATT og veita
félaginu fjárstuöning eftir aó
ráóuneytió hafði fellt þá ósk
SATT, aö söluskattur yröi felld-
ur nióur af skemmtunum á veg-
um samtakanna helgina
18.—19. febrúar sl.
Aö sögn Jóhanns G. Jó-
hannssonar hjá SATT vildu sam-
tökin ekki una viö það svar, sem
þau fengu frá fjármálaráöuneyt-
inu og birt var í heild sinni á síö-
ustu Járnsíöu, og haft var sam-
band viö ráöherra á nýjan leik.
Hann gaf síöan loforö um aö
samtökin fengju einhvern fjár-
styrk frá ráöuneytinu.
Þá sagöi Jóhann G. í örstuttu
spjalli viö Járnsíöuna, aö upp úr
næstu helgi yrði fariö aö skipu-
leggja lifandi tónlist á veitinga-
stööum borgarinnar. Nýbreytnin
heföi mælst vel fyrir og ætlunin
væri aö lifandi tónlist yröi alltaf
einhvers staöar um hverja helgi.
„Ný menning“ á Borginni
fyrir ofan garð og neðan
H