Morgunblaðið - 16.03.1983, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 16.03.1983, Qupperneq 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1983 racHnu- ópá CONAN VILLIMAÐUR HRÚTURINN 11 21. MARZ—19.APRIL Iní ert med góðar hugmyndir í sambandi við einkamálin og ert nógu ákveóinn og kraftmikill til aó fylgja þeim eftir. Heil.san verdur betri ef þú stundar lík amsrækt. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Gódur dagur til að taka þátt í óformlegri keppni eda til ad taka forystu í félagsmálum. Mælt er meó dulspekiathugun um og fjárhagsákvördunum sem tengjast öðrum h TVÍBURARNIR 21.MAÍ-20. JÚNl Hafóu frumkvæói í vinnunni Taktu þátt í félagsstörfum. Þú gætir ordió leiótogi í hóp, sem þú tilheyrir. Hafóu samvinnu vió aóra í vióskiptamálum. KRABBINN 21. JÍINl—22. JÍILl Mælt er meó feróalögum, sem tengjast vinnunni, rannsóknum og umræóum. Þér tekst beina kröftum þínum aó upp- byggjandi verkefnum í vinn- unni. »T«ílUÓNIÐ l?«IÍ23. JÍILl-22. ÁGÚST 4' Þú veróur upptekinn vió aó safna fé til frekari rannsókna eóa feróalaga, sem tengjast vinnunni. Mælt er meó þátttöku í trúmálum og samræóum vió MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Þú ert ákveðinn og atorkusam- ur 1 vinnunni. Þú stendur þig vel 1 keppni og gætir fengið bet- ur launaða vinnu. Heilsan batn- ar. Bakaðu. Kauptu eða láttu gera við Uekjabúnað. Vh\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Þú er ákveóinn og atorkusamur í vinnunni. Þú stendur þig vel í keppni og gætir fengió betur launaóa vinnu. Heilsan batnar. Bakaóu. Kauptu eóa láttu gera vió tækjabúnaó. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Þér tekst mjög vel upp í vinn- unni. Þú gætir orðió heppinn f samkeppni. Helgaóu uppbyggj- andi hugmyndum krafta þína. Virkar tómstundir bæta heils- una. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú ert atorkusamur og jákvæð- Þú gætir orðið heppinn f samkeppni. Þú færð uppbjggj- andi hugmyndir. Þú skalt láta f Ijós tilfinningar þfnar gagnvart ástvini. ffl STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Mjög góóur dagur til aó fara meó fjölskylduna í feróalag, tengjast málefnum samfélags- ins og taka þátt í keppni, sem reynir á greind og hæfileika. Þú ert ákveóinn í dag. VATNSBERINN w--=** 2S.JAN.-18.FEB. Kauptu persónulega hluti, taktu þátt í samkeppni. farðu f stuttan rannsóknaleiðangur og taktu forystu í málefnum samfélags- ins. Þú ert atorkusamur f dag. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú ert með hugmyndir, sem má græða á. Þú gætir fundið áhuga- mál, sem gefur aukapening. (ióður dagur til að taka ákvarð- anir í fjárhagsmálum. Kvesr / Hfsr-AHAfiV. Af ttrt'X /fiwosvr^ur/f / ff&ð* AtMZ* //úf/.Jt/r DYRAGLENS TOMMI OG JENNI FERDINAND LJÓSKA HLÝrtJK. AO ItAFA STÁLTAUSAe, AO LBSA 8RS-- SEM ERTIL . ICONUNtJAl?-' SMÁFÓLK U/HAT'S THIS? YOU'VE INTERCEPTEP ONE OF THE ENEMV'S 5ECRET i J.H9INÚIW IV >OVllV 3/v\ Hvad segirðu? Hefur þér tekist að ná skeytasending- um ovinarins! Er það? Ja hérna, þú hefur Okkur hefur tekist að rjúfa lög að maela! dulmál þeirra! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Suður spilað þessa 5 tígla af stakri snilli. Norður ♦ 1053 V KG103 ♦ K109 ♦ K54 Austur ♦ ÁD9862 VD6 ♦ 5 ♦ G963 Suður ♦ G V 52 ♦ ÁDG863 ♦ ÁD72 Vestur kom út með spaða- fjarkann, sem austur drap á ásinn og spilaði smáum spaða til baka. Sagnhafi trompaði heima og spilaði strax hjarta; vestur setti lítið. Eftir örlitla umhugsun fór sagnhafi upp með kónginn. Ástæðan var þessi: Austur hefur greinilega byrjað með ÁD fimmtu eða sjöttu í spaða. Það sást á fyrstu tveimur slög- unum; vestur kom ekki út með kónginn, hann á því ekki hjón- in, og austur tók á ás og spilaði smáu. Þetta lá ljóst fyrir. Og þá er stutt í næstu ályktun: með hjartaásinn og ÁD í spaða hefði austur sennilega vakið á spaða í þriðju hendi. En þetta var aðeins byrjun- in. Næst var spaði trompaður og hjarta spilað. Vörnin spil- aði tígli, drepið í blindum og hjarta trompað, síðan lauf inn á kóng og... Norður ♦ - ♦ G ♦ K10 ♦ 54 Vestur Austur ♦ - ♦ D9 ♦ Á9 ♦ - ♦ 74 ♦ - ♦ 10 Suður ♦ - ▼ - ♦ ÁD ♦ ÁD7 ♦ G96 .. nú var síðasta hjartað trompað með ás og trompin tekin. Ellefu slagir með öfug- um blindum og rökréttum hittingi. Vestur ♦ K74 V Á9874 ♦ 742 ♦ 108 Umsjón: Margeir Pétursson Á stórmótinu í Linares á Spáni um daginn kom þessi staða upp í viðureign stór- meistaranna Jans Timman, Hollandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Efims Geller, Sov- étríkjunum. 29. Hf6! — De4 (eftir 29. - gxf6?, 30. gxf6 hótar hvítur bæði 31. fxg7 — og 31. Hgl, en reynandi var 29. — Dh5) 30. g6! - Hf8 (Eftir 30. - hxg7, 31. Hf4 — er svarta drottning- in króuð af á miðborðinu), 31. Hf4 — fxg6 (Örvænting, en 31. - Dxg6, 32. Hgl - Dh5, 33. Hh4 — Df5, 34. Hg5 — var einnig vonlaust), 32. Hxe4 — dxe4, 33. Dxe4 — c5, 34. c4 — og Geller gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.