Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1983 3 SKOÐANAKÖNNUN UM siunarleyfiö Lesandinn er beöinn aö svara eftirfarandi spurningum fyrir sjálfan sig og merkja viö eftir eigin skoöun og sannfæringu. Látiö okkur síöan vita, ef viö getum oröiö aö liöi og aöstoöaö, t.d. meö TOPPFERÐ Á TOPPAFSLÆTTI þar sem þú nýtur öryggis, þjónustu og þæginda í staö óvissu, óvæntra útgjalda og óþæginda. UPPLYSINGAR TIL ATHUGUNAR: Lögboöiö sumarleyfi er nú 4—6 vikur. Hefuröu ákveðið hvernig þú eyöir því, og hvaða valkostur sé beztur? ■!t. * ftSí: ■m™ R m Ef veðriö skiptir þig nokkru máli í sumarleyfinu, ættiröu aö velta þessum opinberu veðurfarslýsingum fyrir þér. Þær eru byggðar á meðaltali 30 ára (nema í Reykjavík, tölur ársins 1982) Samanb. Reykja- Amster- Kaupm.- um veðurfar vík dam höfn Rínar- ítalía Spánn Portúg. lönd Lignano Malaga Algarve Fjöldi rigningard. Meöaltal sólskins- stunda á dag Júní Júlí Ágúst Sept. Júní Júlí Ágúst Sept. 12 26 13 4.7 3.8 5,4 9 11 11 12 7 6 6 5 9 10 10 10 8 8 7 6 10 12 13 11 6 6 5 5 6 3 4 6 9 10 9 7 1 0 0 2 11 11 11 9 1 0 0 2 12 12 12 10 Ef verðið skiptir þig máli ” Hvað þýðir orðið AFSLATTUR fyrir þig? Aöeins hagstæðir samningar sem koma farþeganum til góða, geta lækkað raunverulegan ferðakostnað. Beriö saman eftirfarandi dæmi: to ■ Alm. flugfargjald til Costa del Sol (eftir 1/4) kr. 31.290 Gisting á 4ra stjörnu hóteli í 3 vikur . kr. 12.600 co h kr. 43.890 “ I Útsýnarferö í 3 vikur frá ................ kr. 11.000 O ■ Mismunur kr. 32.890 ISé miöaö viö svonefnt „sólarfargjald“, sem gildir í 12—30 daga lækkar fargjaldiö um . kr. 12.532 og mismunurinn er samt kr. 20.358 sem er hreinn sparnaöur farþegans. < ■ Alm. flugfargj. til Algarve í Portúgal (eftir 1/4) kr. 31.290 w ■ Gisting í 3 vikur ........................ kr. 12.400 kr. 43.690 oc ■ Útsýnarferö í 3 vikur kostar frá ........ kr. 12.400 § | Mismunurinn er sá sami og almennt flugfargjald ......................... kr. 31.290 </) ■ ------------------------------------------------- '> ■ þ.e. þú flýgur frítt til Portúgal. i d I Þet,a kö"um við TOPPFERÐIR MEI III TOPPAFSLÆTTI rw7fTT>n Torremolinos Mallorca Lignano Algarve Portúgal fr® kr. frá kr. frá kr. frá kr 11.000 í 3 vikur 11.700 í 3 vikur 12.900 í 3 vikur 12.400 í 3 vikur ættiröu að kynna þér eftirfarandi dæmi: > ra >, a> cc ra c c ra E CL 3 ra bd Bjórflaska á bar ca. kr. Meðalmáltíð E ra ■D h- 0) (/> E < 40(piisn.) 40 20 300 300 200 o c ra « . — c ra .2* 15 150 o (/) >ra w Q o U) o 10 100 ra o> oi > 2 % o i? 0L < 8 80 Enginn kynnist sögu, menningu og töfrum álfunnar með því að þeysa þúsundir km eftir hraðbrautum Evrópu. Það er heldur ekki hinn almenni ferðamáti Norður-Evrópubúa, þótt bíllinn bíöi við húsvegginn. Skandinavar, Bretar, Hollendingar og Þjóðverjar fljúga suður í sólina, því að þeir þekkja af reynslunni að það er ódýrara — verðlag í Suður-Evrópu er miklu lægra skemmtilegra — býður óendanlega möguleika til skoðunar, útivistar og skemmtunar og öruggt sólskin — er efst á blaði þegar fólk ákveður sumarleyfið. Þess vegna standa sumarhús auð um alla Norður Evrópu og bíða eftir íslendingum — af því að eigend- urnir og samlandar þeirra velja aðra og betri kosti. ÚTSÝN hefur árum saman útvegað þeim farþegum sem óska valin sumarhús en mælir fremur með sólar- ferö á skemmtilegustu staðina en sumarleyfi í landi, sem hlýtur eftirfarandi lýsingu í íslenzkri kennslubók í landafræöi: „Vestan- og suðvestanátt er ríkjandi og síðla vors norðvestanátt. Á vorin geta komið frost; mikil rigning á sumrin og hvassviöri á nær öllum árs- tímum, einkum við ströndina og vestanlands.“ HLIÐSTÆÐAN AÐILDARAFSLATT GETUM VID BOOIÐ ÞÉR í ÖLLUM ÚTSÝNARFERD Feröaskrifstofan UTSÝN Austurstræti 17 Sími26611 Akureyri: Hafnarstræti 98, sími 22911.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.